Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 30

Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 30 • Vél sú sem sést á myndinni er ný uppfynding. Hún er þeim eigin- leikum búin aö hssgt er að stilla hana þannig að hún skýtur boltunum fré sér í mismunandi hæð og með mismunandi krafti. Skálin efst á vélinni er fyllt af boltum og síðan er bara að setja í gang. Nota má vélina til þess að skjóta á markverði, taka hornspyrnu, aukaspyrnur o.fl. Margir knattspyrnuþjálfarar í Evrópu hafa pantaö vélina og ætla sér aö nota hana sér til aðstoðar á æfingum. Það veröur varla langt þangað til að svona vél sést hér á knattspyrnuæfingu. Tveir með 12 rétta í 6. leikviku Getrauna komu fram 2 seðlar meö 12 réttum leikjum og var vinningur fyrir hvora röð kr. 100.950,00, en með 11 rétta leiki voru 26 raðir og vinningur fyrir hverja kr. 3.328,00. Báðir seðlarnir með 12 réttum voru einfaldir 10 raða seðlar og var annar frá Sandgerði en hinn frá Reykjavík. Getrauna- spá MBL. .*2 3 -C e So | Sunday Mirror Sundav People I £. =2 ►» i $ News of the World -C 3- j? £ • •s SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Luton X 2 2 2 2 2 0 1 5 Hrighton — Swansea i 1 X X I 1 4 2 0 Everton — Man. City i X 1 2 1 X 3 2 1 Ipswich — Arsenal í X 1 X X X 2 4 0 Man. llld. — Stoke í 1 1 1 1 1 6 0 0 N. ('ounty — A. Villa X 1 2 2 2 2 1 1 4 Sunderland — Southampt. 1 X 1 X 1 1 4 2 0 Tottenham — Coventry X 1 1 1 1 1 5 1 0 Watford — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 WBA — N. Forest 1 2 1 1 X 1 4 1 1 West Ham — Liverpool 1 2 X X X X 1 4 1 Sheff. W. — Wolves 1 X X X X 1 2 4 0 Á komandi vetri munu yfir 7.600 bíleigendur njóta góös af Lumenition platínulausu transistorkveikjunni, viö gagnsetningu og kaldakstur í slyddu og byl. Ert þú einn af þeim? áSBiginæga r, Skeifunni 3e. Simi 8.47.88 Opiö bréf til stjórnar HSÍ Að selja landsliðssæti UPPHAF þessa máls er þaö að hinn 5. maí sl. skrifar stjórn HSÍ Bæjarstjórn Akraness bréf þar sem fariö er fram á ákveöna upp- hæð í styrk til HSÍ vegna þess aö tvær stúlkur héöan skara fram úr í handbolta og voru þess vegna valdar í íslenska kvennalandslið- iö. Ennfremur er þess getið í bréf- inu aö Reykjavíkurborg hyggist styrkja HSÍ um þessa ákveðnu upphæð á hvern þann sem lög- heimili á í Reykjavík og valinn verður í landsliöið. En þaö skil- yrði fylgdi að önnur sveitarfélög sem „ættu“ landsliðsmenn yröu að gera slíkt og hið sama. Undir þetta bréf ritar Árni Árnason, gjaldkeri HSÍ. Við bréf þetta er ekkert at- hugavert. i því er kurteislega far- ið fram á krónur 2.200 í styrk til ákveðins íþróttasambands. Bæjarritarinn á Akranesi svar- aði að sjálfsögöu bréfi þessu meö öðru bréfi fyrir hönd bæjarstjórnar Akraness, þar sem HSÍ var tilkynnt að erindi þeirra yrði lagt fram á seínni fundi bæjarstjórnarinnar í júnímánuði. Þetta bréf var sent um hæl til bæjarritarans og var þá búiö aö bæta viö þaö neöanmáls meö handskrift eftirfarandi setningu: „Hvenær megum við eiga von á • Þorgeir Jósefsson greiöslu?" og undir þessi frekju- skrif ritar Árni Árnason. Eftir þessar bréfaskriftir liggur máliö í láginni, uns títtnefndum Árni brestur þolinmæðina og ritar bæjarstjórn Akraness eftirfarandi bréf, sem berst til bæjarritara um miöjan september. Eins og lesendur geta ímyndaö sér hefur sennilega sjaldan veriö móttekiö jafn frekjulegt bréf í bæj- arstjórninni. j þessu bréfi er þaö beinlínis sagt aö landsliössæti í handbolta verði seld hæstbjóöanda. j þessu tilfelli er hæstbjóöandi Reykjavikurborg. Þess vegna eiga félög úti á landi, sem nota alveg örugglega ekki minna fé, til aö byggja upp framúrskarandi íþróttamenn, heldur en Reykjavík- urfélögin, aö vera úti í kuldanum þegar landsliössæti er annars veg- ar. Ég hef nú hingaö tii staöiö í þeirri trú aö landsliö Islands, í öll- um íþróttagreinum, væri allrar þjóöarinnar en ekki bara hæst- bjóöanda eins og stjórn HSÍ vill meina. Nú stendur á bréfsefni HSÍ aö einmitt HSÍ sé handhafi íþrótta- styrks Sambands íslenskra sam- vinnufélaga 1982. Væri þaö því ekki þjóöráö fyrir HSÍ aö velja ein- göngu starfsmenn SÍS og spara sér þá einhvern kostnaö vegna bréfsefna og frímerkja. Ég ætla aö lokum aö lýsa hrifn- ingu minni á bæjarstjórn Akraness sem afgreiddi máliö á fundi sínum þriöjudaginn 28. sept. sl. einróma. Allir bæjarfulltrúar voru sammála um aö hafna þessari heimtufrekju HSÍ-stjórnarinnar. Ég er örugglega ekki sá eini sem neitar aö trúa því aö vaiiö veröi í landsliö íslands í handbolta eftir fjárframlögum, en ekki eftir getu íþróttamanna. Meö þökk fyrir birtinguna. Þorgeir Jósefsson, Bjarkargrund 2, Akranesi. '•Í.NDMAM lWIA>r>AMY««S SAMÍANDSIN' 19B.1 AOII.I AO ttm*H»TtC««AI. HANOBAU «DÍ«AT jTOtNAfl H JLJN:'««■ - NAWNUMÍII JAV4 ■ HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS ICELAND HANDBALL FEDERATION ro »OX »62 - 121 AÍYXJAVIK - TCtLAND TU 91-85422 - TUfC.RAMS IVMAND8AU. - TELEX 21141» Bæjarstjorn Akrariess Akianesi 10. septer.ber 1982 Vi6 ítrekum hér meft fyrri bréf okkar og bendur. á a6 sú hætta vofir yfir að HSÍ verði að hætta að veija í landslið menn og konur frá yðc.r bæjarfélagi til að missa eKki af þeiir, fjárhagsiega stuðningi ser. Reykjavák veitir, samanber okkar bréf frá 5. m.aí 1982 . I von um að heyra frá yður fljótlcga. Llst ‘ND ÍSLANDS ■ _______________________________ Árn.i Árnascri VirðingarfyL HAÍi DKKATTLDIKS S ADr,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.