Morgunblaðið - 26.11.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 26.11.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 7 Innilegar þakkir til aUra sem glöddu mig á 90 ára afmœli mínu 8. nóvember meö blómum, skeytum, sím- tölum og gjöfum. Guð blessi ykkur öU. Amfríður Guðmundsdóttir frá Súgandafirði. r Arshátíð félagsins veröur haldin í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109—111 laugardaginn 27. nóvember. Húsiö opnaö kl. 19.00. Miöapantanir í síma 40406 og 43610 milli kl. 18—20 miövikudag til föstudags. Fjölmennum. Skemmtinefndin. Chevy Van 20.1981 Vínrauöur, ekinn 5 þús. 6 cyl. Sjálfskiptur. Aflstýri. Verö 260 þús. Mazda 323 1982 Rauöur, ekinn 13. þús. Snjó- og surrardekk. Verö 135 þús. Elnnig 1931. Ford Bronco 1973 Oökk grasnn, ekinn 160 þús. 6 cyl., beinsklptur, útvarp. Verö 80 þús. Datsun Pick-Up 1961 Gulur, ekinn 52 þúsund, diesel, útvarp. Verð 125 þús. Scout H 1973 Ljósblár, ekinn 99 þúsund, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og seg- ulband. Verö 85 þús. Austin Prinsass 1979 Blár, ekinn 26 þúsund, útvarp. Verö 120 þús. Sklpti ath. Chevrolet Concors 1977 Grár, ekinn 75 þús., sjálfskiptur, aflstýrl, útvarp, segulband. Verö 125 þús. 20 þús. út og reat á ári meö verðtryggöabréfi. Votvo 244 DL 1978 Ljósgrenn, ekinn 72 þúsund, sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segul- band. Veró 128 þús. Citroén QSA 1982 Blásanz, ekinn 19 þús. C-matic, út- varp. Verö 155 þús. 3 Skrifstofa stuöningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—22. Stuöningsmenn velkomnir. Stuðnmgsmenn Má treýsta ráðherra- boðskapnum? Framsóknarflokkurinn, sem er opinn í báða enda, að eigin sögn, hefur gjarn- an tvær gagnstæðar skoð- anir í hverju máli. Tómas Árnason, viðskiptaráó- herra, er og jækktari fyrir annað en að standa við pólitískar yfirlýsingar. I'að er því von að menn velti þvi fyrir sér, hvað megi sín meir hjá framsóknar- mönnum í framvindu mála á næstu tíð: samþykktir flokksþingsins um inn- fiutningshöft, boð og bönn, — eða boðskapur við- skiptaráðherrans, ritara Framsóknarflokksins, er hann las þjóðinni á öldum Ijósvakans frá GATT-þingi, þar sem áréttaðir voru söluhagsmunir þjóðarbús okkar á gundvelli fríverzl- unar og gildi hennar til að koma á heilbrigðum við- skipta- og samskiptahátt- um og vinna bug á heims- kreppunni. Verður ráðherrrann ómerkur orða sinna, sem ekki er nýtt, eða urðar hann fiokksþingssam- þykktir framsóknar- manna? Yglibrún Þjóðviljans Þjóðviljinn hefur ekki hátt um framboðsmál Al- þýðubandalagsins. Hann læðist satt að segja með veggjum, hvað þau varðar. Hinsvegar er hann marg- máll um prófkjör Sjálf- stæðisflokksins, einkum í Reykjavík, og hefur þá allt á hornum sér. Engu er lík- ara ef marka má fyrirferð skrifa hans um þetta efni en Þjóðviljinn telji prófkjör „íhaldsins" þann möndul sem heimurinn snúizt um þessa dagana, en hinsvegar skipti nánast engu, hvernig „litla Ijóta kommaklikan", sem svo var nefnd, stilli upp framboðslista Alþýðu- bandalagsins, eftir að hafa Það rekst hvaðeina á annars horn Flokksþing Framsóknarflokksins ályktaöi um innflutn- ingshöft, boö og bönn, enda pólitísk skömmtun hvers konar gamalkært hugðarefni framsóknarmanna. Þaö kom þvi eins og þruma úr heiöskíru lofti þegar Tómas Árnson, viöskiptaráöherra, talaði til þjóðarinnar um ríkisútvarpiö, frá GATT-ráðstefnu í Genf, og haföi þann boöskap aö flytja, að innflutningshöft, tollmúrar og niöurgreiöslur séu hættuboöar í viöskiptum ríkja á milli, heimskreppuhvatar. Þjóö sem þarf aö selja svo stóran hluta framleiöslu sinnar á mörkuöum annarra þjóöa og viö íslendingar ætti aö vera þessi staöreynd fríverzlunar Ijós, svo mikilvæg sem hún er söluhagsmunum hennar. En ekki er nú sam- ræmi í flokksþingssamþykkt og ráðherraboðskap! mokað öllum, som tengd- ust verkalýðshreyfingu, út úr flokksráði. Það er út af fyrir sig góðs viti, að hin breiða þátttaka í framboðsröðum Sjálfstæðisflokksins skuli fara svo í finar taugar Þjóðviljans sem raun er á. Þeim mun stærri sem ygli- brúnin verður á félaga rit- stjóra, Kjartani Ólafssyni, þeim mun betra. Hann ætti annars að snúa sér að samningu „fréttaskýr- ingar", hvern veg verði staðið að framboðsmálum Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum! „Hlutur verka- lýðshreyfíngar anzi lítill“ Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssambands iðnverkafólks og fyrrv. borgarfulltrúi Alþýðu- bandalags, segir í viðtali við Alþýðublaðið í gær: „Eg neita því ekki að mér finnst hlutur okkar, sem innan verkalýðshreyfingar- innar starfa, anzi lítill, en þó vil ég taka fram, að ég er alls ekki sár sjálfs mín vegna. En vegna prinsipp- atriða er full ástæða til að vera óánægður með að ekki hefur verið tekið meira tillit til jx'irra sem innan verkalýðshreyfingar- innar starfa. Það er ekki ástæða til að vera ánægður þegar forystumenn úr verkalýðshreyfingunni eru felldir á þennan hátt úr miðstjórn af ástæðum sem ég kann ekki að skil- greina...“ Þess má geta sér til að hér sé komið „viðbitið" sem Guðmundur J. Guð- mundsson taldi sig þurfa til að sporðrenna bráða- birgðalögum ríkisstjórnar- innar með 10% verðbóta- skerðingu launa. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28. og 29. nóvember Við kynnum Sólrúnu B. Jensdóttur sagnfræðing Hefur magisterspróf í sagnfræöi frá Lundúnaháskóla. Var blaöamaöur viö Morgunblaöiö í sex ár. Hefur kennt viö menntaskóla og Háskóla íslands. Hefur samiö ritverk um nútímasagnfræöi, t.d. ísland í fyrri heimsstyrjöld og lýöveld- isstofnunina. Kjósum unga, áhugasama og vel menntaða konu á þing. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.