Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING NR. 212 — 26. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 " Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterlingspund 25,434 25,506 1 Kanadadollari 13,116 13,153 1 Dönsk króna 1,8286 1,8338 1 Norsk króna 2,2619 2,2684 1 Sænsk króna 2,1568 2,1630 1 Finnskt mark 2,9390 2,9474 1 Franskur franki 2,2717 2,2781 1 Belg. franki 0,3278 0,3287 1 Svissn. franki 7,4905 7,5117 1 Hollenzkt gyllini 5,8368 5,8534 1 V-þýzkt mark 6,4251 6,4434 1 ttölsk Ura 0,01114 0,01117 1 Austurr. sch. 0,9150 0,9176 1 Portug. escudo 0,1772 0,1777 1 Spánskur peseti 0,1365 0,1369 1 Japansktyen 0,06472 0,06491 1 írskt pund 21,727 21,789 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/11 17,3743 17,4237 GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 26. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 17^71 15,796 1 Sterlingspund 28,057 26,565 1 Kanadadollari 14,468 12,874 1 Dönsk króna 2,0172 1,7571 1 Norsk króna 2,4952 2,1744 1 Sænsk króna 2,3793 2,1257 1 Finnskt mark 33421 2,8710 1 Franskur franki 2,5059 2,1940 1 Belg. franki 0,3616 0,3203 1 Svissn. franki 8,2629 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,4387 5,6984 1 V-þýzkt mark 7,0877 6,1933 1 ítölsk líra 0,01229 0,01085 1 Austurr. sch. 1,0094 0,8220 1 Portug. escudo 0,1955 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1506 0,1352 1 Japanskt yen 0,07140 0,05734 1 írskt pund 23,968 21,083 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisioösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6 Avisana- og hlaupareikningar. 27,0% 7 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður i dollurum...... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbotaþáttur i sviga) 1. Víxlar. forvextir................................. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ......... (25,5%) 29J)% 4. Skuldabréf ........ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: LífeyriesjóAur starfsmsnna ríkisins: Lansupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravisitöfu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyríssjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6 OOO nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á ' hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaó viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 28. nóvember MORGUNNINN_____________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Þórar- inn Þór, prófastur í Patreks- firði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurrregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Sinfónía í d-dúr eftir Gius- eppe Tartini. Hátíðarhljómsveit- in í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. b. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicoolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Píanókonsert nr. 12 í A-dúr K. 414 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel og St Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leika; Neville Marriner stj. d. Sinfónia nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveitin í Leipzig leikur; Rolf Kleinert stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Berlínarfilharmonían 100 5. þáttur: „Meistarar hljóðfæra sinna.“ Guðmundur Gilsson kynnir. 14.00 Leikrit: „Úr öskunni í eld- inn“ eftir Edith Ranum. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Jónína H. Jónsdóttir, Valgerður Dan og Anna Guðmundsdóttir. 14.40 Kaffitíminn. Peter Kreuder og hljómsveit leika. 15.10 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Heimsspeki Forn-Kínverja. Tímabil hundrað heimspeki- skóla. Ragnar Baldursson flytur þriðja og síðasta sunnudagser- indi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Pavel Smid og Violeta Smi- dova leika á orgel Hafnarfjarð- arkirkju. 1. Tokkata í F-dúr eftir Charl- es-Maria Widor. 2. Postludium eftir Leos Janac- ek. 3. Choral i a-moll eftir Cesar Franck. b. „Syng nú min sálarlúta", kantata fyrir bariton og orgel eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Vilhelmsson og Gústaf Jóhannesson flytja. c. „Missa in honorem D.N. Jesu Christe Regio“ eftir Viktor Urbancic. Þjóðleikhúskórinn syngur; Ragnar Björnsson stj. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáiVur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson lektor. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 NútímatónlisL Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 „Mannlíf undir jökli fyrr og nú.“ Eðvarð Ingólfsson tekur saman. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (17). 23.00 Kvöldstrengir: Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarösson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. vMhNUD4GUR 29. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árelíus Nielsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árna- dóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ottó Michelsen tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist. Jack Fina, Rog- er Whittaker og Hank Williams leika og syngja. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna f. umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.10 Miðdegistónleikar. París- arhljómsveitin leikur Spánska rapsódíu eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj./Sin- fóníuhljómsveitin í Toronto leikur „Rósariddarann“, svitu eftir Richard Strauss; Andrew Davis stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Gagn og gaman. Umsjónar- maður: Gunnvör Braga. Flutt verður sagan „Silfurskeiðin" eftir Sigurbjörn Sveinsson. Sögumaður: Sigrún Sigurðar- dóttir. Aðrir flytjendur: Gunn- vör Braga, Kolbrún Björnsdótt- ir og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Áður útvarpað ’81.) 17.00 Þættir úr sögu Afríku III. þáttur — Hnignunartímar. Um- sjón: Friðrik Olgeirsson. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þorsteinsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón Guð- mundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gerð- ur Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Sinfónískir tónleikar. a. „Rómverskt karnival" eftir Hector Berlioz. Concert- gebouw-hljómsveitin í Amsterd- am leikur; Bernard Ilaitink stj. b. „Introduction og allegro" fyrir hörpu og hljómsveit, eftir Maurice Ravel. Emilia Moskv- itina leikur með Einleikarasveit Ríkishljómsveitarinnar i Moskvu; B. Shulgin stj. c. Sinfónía i d-moll eftir Cesar Franck. Rikishljómsveitin i Dresden leikur; Kurt Sandeling 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund^gsins. Orð kvöldsins. SKJflNUM SUNNUDAGUR 28. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Innri maður Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Grikkir hinir fornu IV. Hugsuðir Kenningar Sókratesar og Plat- ons eru aðalefni þessa lokaþátt- ar, ásamt ritum dstu sagnfræð- inga. Þýðandi og þulur Gylfi Pákson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku Þráinn Bertels- son. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dagskrárgerð: Asiaug Ragnars, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, Elín Þóra Friðfinns- dóttir og Kristin Pálsdóttir. 22.00 Stúlkurnar ft ströndina Nýr flokkur. •'yrsti þáttur. Laufskálar. Franskur framhaldsflokkur i fimm þáttum eftir Nina Comp^ aneez. Myndaflokkur þessi lýsir lífi og örlögum þriggja kynslóða í húsi fyrirfólks í Norður-Frakklandi á árunum 1910—1925. Þá voru miklir nmbrotatímar sem ollu straumhvörfum i stjórnmáhim og mannlifi i álfunni, ekki sist styrjaldarárin. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 29. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.25 Tilhugalif I»riðji [váttur. Breskur garaanmyndaflokkur. I>ýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Rósa Reinhardt Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Edna O’Brien Leikstjóri Piers Haggard Aðalhluíverk: Helen Mirren, Ralp Bates og Brad Davis. Aöalpcrsónan er á ferðalagi í Bretagne til að jafna sig eftir hjónaskilan'. !>ar kynnist hún ungum tnann' sem fær hana til að gleyma áhyggjum sinuin ura stund. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlck 22.35 „Á mánudagskvöldi". Um- sjón Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Óperettutónlist. Heinz Hoppe, Ingeborg Hallstein, Willy Hofmann og Lucia Popp syngja úr ýmsum óperum með kór og hljómsveit undir stjórn Giinter Kallmanns. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 30. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sólveig Óskars- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum”. Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. 11.00 fslenskir einsöngvarar og -í kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Félagar f Fílharmoníusveit Berlínar leika Klarinettukvintett í A-dúr K581 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPUTNIK”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIP________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin sl. sumar. Flytjendur: Göran Söllscher, Elly Ameling, Rudolf Jansen, Aaron Rosand, Geir Henning Braathen og Stúlknakórinn f Sandefjord; Sverre Valen stj. a- Gítarlög eftir Augustin Barr- ios og Alexander Tansraann. b- Ljóðalög eftir Franz Schu- berL c. Fiðlulög eftir Mompou, Sar- asate, Szymanovski, Paganini og Chopin. d. Norsk þjóðlög og kórlög eftir Zoltan Kodaly. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð” eftir Indriða G. Þor- steinsson. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji heimurinn: Landlaus þjóð. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.15 Oní kjölinn. BókmennU- þáttur í umsjá Kristjáns Jó- hanns Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.