Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982
5
4
Kveðjustund: Bryndís er að setjast í ritstjórastól en Þóróur á skólabekk. Sjá
nánar i þættinum „A förnum vegi“ á bls. 87.
Stundin okkar kl. 18.00:
Kveðjustund hjá
Bryndísi og Þórði
Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er
Ktundin okkar í umsjá Bryndísar
Schram. Stjórn upptöku annaöist
Þráinn Bertelsson.
Tólf ára börn úr Hlíðaskóla
kynna sögu íslenska fánans.
Bryndís ræðir við Ármann Kr.
Einarsson barnabókahöfund um
sögur hans. Hann les síðan kafla
úr sögu sinni „Óskasteinninn",
sem er myndskreyttur af Herdísi
Húbner. Þórður húsvörður og
Bryndís bregða sér austur fyrir
fjall til að sækja hangikjöt i jóla-
matinn. Á leiðinni koma þau við á
veitingastað. Bryndís vill drífa
Þórð gamla inn með sér í ham-
borgara og kokkteilsósu en það
vili hann ekki enda vel nestaður
að gömlum sið.
Sýndur verður þáttur af blá-
manni og loks birtist leyni-
lögreglumaðurinn Jón Spæjó
sigrihrósandi og segir Bryndísi að
hann sé búinn að ráða gátuna.
Stundin okkar er jafnframt
kveðjustund hjá Bryndísi og Þórði
því nýir umsjónarmenn taka við
næstu Stund og Þórður hefur
ákveðið að hafa vistaskipti um
leið.
44 KAUPÞING HF
VERÐBRÉFASALA
Öll gengi skráö hér eru viömiöunarverð, veröbréfasala okkar er
því opin þeim kaup og sölutilboöum sem berast. Gengi ríkis-
skuldabréfa hækkar daglega eins og gengi allra annarra verö-
tryggöra bréfa vegna hækkunnar vísitölu. Gengi birt hér miðast
viö 29. október 1982.
Verötryggö
spariskírteini
ríkissfóös
1970 2. flokkur
1971 1. flokkur
1972 1. flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkur
1973 2. flokkur
1974 1 flokkur
1975 1 flokkur
1975 2. flokkur
1976 1. flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur 971
1978 1. flokkur 766
1978 2. flokkur 620
1979 1. flokkur 530
1979 2. flokkur 397
1980 1. flokkur 310
1980 2. flokkur 239
1981 1. flokkur 205
1981 2. flokkur 153
1982 1. flokkur 144
Óverötryggd Veó-
skuldabréf m.v. 1. afb./ári.
Gengi m.v. 5% Verötryggö Gengi mv. 5%
ávöxtunarkröfu happdrættislán ávöxtunarkröfu
pr. kr. 100 ríkissjóös pr. kr. 100.
9.955 1973 — B 3.503
8.555 1973 — C 2.985
7.960 1974 — D 2.566
6.382 1974 — E 1.812
4 866 1974 — F 1.812
4.769 1975 — G 1.209
3.065 1976 — H 1.108
2.389 1976 — I 884
1.764 1977 — J 788
1.581 1981 — 1. flokkuc. 166
1 340 1.147 Verötryggö veðskulda-
bréf.
12% 14% 16% 18% 20% 47%
63 64 65 66 67 81
52 54 55 56 58 75
44 45 47 48 50 72
38 39 41 43 45 69
33 35 37 38 40 67
Sölugengi m.v. Nafn- Ávöxtun umfram
2% afb./éri vextir verötr.
1 ár 96,49 2% 7%
2 ár 94,28 2% 7%
3 ár 92,96 2V*% 7%
4 ár 91,14 2%% 7%
5 ár 90,59 3% 7%
6 ár 88,50 3% 7Vi%
7 ár 87,01 3% 7%%
8 ár 84,85 3% 7Vr%
9 át 83,43 3% 7%%
10 ár 80.40 3% 8%
15 ár 74,05 3% 8%
Tökum öll veröbréf í umboössölu. Hjá okkur eru fáan-
leg verötryggö skuldabréf Ríkissjóös, 2. fl. 1982.
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988.
Fasteigna- og verðbrófasala, leigumiölun atvinnuhúsnæöis, fjárvarzla, þjóöhag
fræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf.
Sjónvarp kl. 22.00:
Stúlkurnar við ströndina
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00
er fyrsti þáttur af fimm í nýjum
frönskum myndaflokki, Stúlkurn-
ar við ströndina, eftir Nina Comp-
aneez, og nefnist hann Laufskál-
ar.
Myndaflokkur þessi lýsir lífi
og örlögum þriggja kynslóða í
húsi fyrirfólks í Norður-
Frakklandi á árunum 1910—25.
Þá voru miklir umbrotatímar
sem ollu straumhvörfum í
stjórnmálum og mannlífi í álf-
unni, ekki síst styrjaldarárin.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
; ptoírijttmM&foifo
LON & DON flykkjast ferðamenn til LONDON og lon & don eru það
sögufrægar byggingar, viðhafnarmiklar skrautsýningar, söngleikir,
óperur, barir, veitingahús, diskótek, næturklúbbar, knattspyrnuleikir
og ótal margt fleira sem laðar að. Öllu ægir þessu saman í London að
ógleymdum aragrúa verslana sem hafa á boðstólum vöruúrval sem
óvíða finnst glæsilegra.
Einstaklingsferðir
Nú bjódum við 3ja eða 5 daga einstakl-
ingsfeiðii til London með flugi og hóteti á
hagstæðu heildarveiði. Biottföi ei alla
fimmtudaga og á laugaidögum ei að auki
biottföi í vikufeiðii. Innifalið i veiði ei flug
og gisting með moigunveiði.
Hópíerðir aðildarfélaga
Séistakai hópfeiðii aðildarfélaga eiu
einnig skipulagðai og standa þæi fiá
fimmtudegi til þriðjudags. Innifatið í veiði ei
flug og gisting með moigunveiði og til við-
bótai akstui til og fiá flugvelti eilendis, miði
á knattspymuleik helgarinnai og íslensk
faiaistjóm.
Veið fiá ki 5.500.- miðað við gistingu i 2ja manna heibeigi. Biottfarardagai i Hópferðum: 2. desembei
16. desember.
Jólaferð
Við efnum til hópferðar um jólin, dagana 23. -
30. desember og njótum fjulbreyttrar dagskrár og
upplifum frábæra jólastemmningu heimsborgar-
innar.
Verð kr. 7.200.-
miðað við gistingu i 2ja manna herbergi.
Innifahð: Flug, gisting með morgunverði, „hátíð-
arhádegisverður" á jóladag, akstur til og frá flug-
vetii erlendis og íslensk fararstjóm.
Londonljj}
Fáið eintak af „Quick Guide to London"
Samvinnuferóir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Verd miðað við flug og gengi 1.11.1982.