Morgunblaðið - 28.11.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982
13
Þorlákshöfn. Einbýli
Gott einbýlishús á góöum stað ca. 120 fm á einni
hæö ásamt góðum bílskúr. Nýtt tvöfalt verk-
smiöjugler í húsinu. Góö lóö. Ákveðin sala. Skipti
koma til greina á Reykjavíkursvæöinu. Verö
1,2—1,3 millj.
Huginn fasteignamiölun
Templarasundi 3.
Símar 25722 og 15522.
Fossvogur.
Glæsilegt einbýli
Glæsilegt einbýlishús á einni hæö, ca. 185 fm
asamt 40 fm bílskúr. Á góöum staö. Mjög falleg
vel ræktuö lóö. Uppl. aöeins á skrifstofu.
Huginn fasteignamiölun
Templarasundi 3.
Símar 25722 og 15522.
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
Nýlegt einbýlishús á hornlóð í
Norðurbænum í Hafnarfirði 160
fm, 6 herb. Tvöfaldur bílskúr.
Fallegt útsýni.
Hafnarfjöröur —
Eignaskipti
Við Hjallabraut 6 herb. íbúð á 1.
hæð. Tvennar svalir. Sér
þvottahús á hæðinni. Laus
strax. Skipti á 3ja herb. íbúð
æskileg.
Njörvasund
3ja herb. vönduð íbúö á 1. hæð
í tvíbýlishúsi ásamt tveimur
íbúðaherb. í kjallara með sér
snyrtinqu. Ræktuð lóð.
Hella
Einbýlishús í smiðum 4ra herb.,
100 fm.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Kvöldsími 21155.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 265$$ — 15920
Opið 1—4 í dag
Raðhús og einbýli
Heiðarás
Ca. 260 fm einbýlishús ásamt
bílskúr. Möguleiki á sér íbúð í
húsinu. Húsið er rúmlega tilbúið
undir tréverk.
Jórusel
Tæplega 200 fm ásamt bílskúr.
Möguleiki að greiöa hluta verðs
með verðtryggðu skuldabréfi.
Teikningar á skrifst.
Granaskjól
214 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Húsið er fokhelt, glerjaö
og með áli á þaki. Verð 1,6 millj.
Laugarnesvegur
200 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt 40 fm bílskúr.
Bein sala. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. ibúð. Verð 2,2
millj.
Mosfellssveit
Ca. 140 fm einbýli á einni hæð
ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2
millj.
Raðhús — Giljaland
Ca. 270 fm raðhús á þremur
pöllum ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á góðri hæð miðsvæð-
is.
Raðhús — Kambasel
240 fm raöhús á pöllum. Ris
óinnréttaö. Bílskúr. Verö 2,2
millj.
Raðhús — Garöabær
Ca. 85 fm ásamt bílskúrsrétti.
Verö 1.250 þús.
Serhæðir
Bugðulækur
Ca. 150 fm glæsileg sérhæö á
1. hæð í þribýlishúsi. Bílskúrs-
réttur. Verð 1,8 millj. Laus nú
þegar.
Mávahlíð
Ca. 140 fm sérhæð í risi. Mikið
endurnýjaö. Bílskúrsréttur.
Verð 1,4 millj. Skiptl möguleg á
íbúð í Breiðholti.
Lyngbrekka Kóp.
110 fm neðri sérhæö í tvibýlis-
húsi. 40 fm bílskúr. Verð 1350
þús.
Hagamelur
4ra—5 herb. íbúð á efstu hæö í
þríbýlishúsi. Verð 1,6 millj.
Seltjarnarnes
136 fm íbúð á 1. hæð í þribýl-
ishúsi. Verð 1650 þús.
Lindargata
150 fm íbúð á 2. hæð í þríbýl-
ishúsi. Verö 1,5 millj.
Laufás Garðabæ
140 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt 40 fm upphituöum bíl-
skúr. Skipti möguleg á einbýli í
Garðabæ. Verö 1800 þús.
4ra—5 herbergja
Fífusel
Ca. 115 fm á 1. hæð í fjölbýli.
Verð 1.200 þús.
Krummahólar
Ca. 117 fm ásamt bílskúrsrétti.
Verð 1.200 þús.
Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæð í 4ra hæöa
fjölbýlishúsi. Verð 1,1 millj.
Álfheimar
120 fm íbúð ásamt geymslurisi
og aukaherb. í kjallara. Ibúöin
er öll ný endurnýjuö. Verð 1400
þús.
Hrefnugata
100 fm miðhæö í þríbýlishúsi.
Mjög góð íbúð. Verð 1200 þús.
Hrafnhólar
90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt 25 fm bílskúr. Verö
1250 þús.
4ra herb. — Furugrund
100 fm íbúð í fjölb.húsi. Verð
1250—1300 þús.
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæö, endaíbúö
i fjölbýlishúsi. Bilskúrsréttur.
Verð 1200 þús.
Kleppsvegur
110 fm íbúð á 8. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Getur verið laus strax.
Verð 1150 þús.
3ja herbergja
Alfheimar
3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á
jarðhæð. Verð 950 þús.
Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæð i fjölbýlis-
húsi.
Engihjalli
96 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 980 þús.
Dvergabakki
3ja herb. íbúð ca. 85 fm ásamt
herb. í kjallara, á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Verð 850 þús. til 1
millj.
Furugrund
90 fm íbúð á annarri hæö í 2ja
hæöa blokk ásamt herb. í kjall-
ara. Verð 1,1 millj.
Krummahólar
92 fm ibúö á 6. hæð í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskýli. Mikil sam-
eign. Verð 1 millj.
Kársnesbraut
Ca. 85 fm íbúð á 1. hæö ásamt
bílskúr í fjórbýlishúsi. ibúöin
afh. tilbúin undir tréverk í maí
nk. Verð 1200 þús.
Norðurbraut Hf.
75 fm efri hæð í tvíbýlishúsi.
Verö 750 þús.
Skeggjagata
Ca. 70 fm íbúö á 1. hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt tveimur herb. í kj.
Verð 900 þús.
Grensásvegur
Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í fjöl-
býli. Verð 1 millj.
Eyjabakki
Ca. 95 fm á 3. hæð í fjölbýli.
Verð 950 þús.
Furugrund
Ca. 85 fm ásamt herb. i kjallara.
Fæst í skiptum fyrir einbýli á
Selfossi.
Nýbýlavegur
85 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Verð
1050 þús.
2ja herbergja
Krummahólar
Ca. 65 fm íbúö í fjölbýlishúsi
ásamt bílskýli. Verð 750—800
þús.
Ránargata
Ca. 50 fm íbúð og 35 fm bílskúr.
Verð 800—850 þús.
Höfum kaupendur
aö einbýlishúsi i Reykjavík eða
Garðabæ.
Sérhæö á Reykjavíkursvæðinu.
3ja—4ra herb. íbúð sem getur
verið laus fljótlega.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofu- og
lagerhúsnæði —
Tryggvagata
Ca. 240 fm á tveimur hæðum í
timburhúsi ásamt 70 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsið er mikiö
endurnýjað að utan og innan.
Gæti hentaö fyrir heildsölu eöa
aðra atvinnustarfsemi. Eignar-
lóð. Verð tilboö.
Eingir úti á landi
Einbýli Höfn, Hornafirði, Dalvík,
Vestmannaeyjum, Selfossl,
Akranesi, Grindavik og íbúöir á
Olafsfiröi, Akranesi, Keflavik.
[Lögm. Gunnar Guðm. hdl.
SSK 14120 Austurstræti 7. Heimasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163.
Hvassaleiti
Glæsileg eign, raðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, þvottaherbergi og snyrtiherbergi og á efri hæð 4 svefnherbergi, baöherbergi, stórar svalir. Garöhús.
Trjágaröur, einn sá glæsilegasti unni. borginni. Teikningar á skrifstof-
OPIO 13—17 Siguröur Sigfússon, 30008 Lögfræðingur: Björn Baldursson.
85009 85988
Símatími frá 1—4 í dag
Einbýlishús og
raðhús
Fossvogur — Raöhús
Vandaö og sérstaklega vel með farið
raöhús á pöllum um 200 fm. Húsiö er
vel staösett Austarlega í hverfinu Góö
skipan og gott ástand. Utsýni. Fallegur
garður. Bílskúr.
Mosfellssveít —
Álmholt
Eign um 160 fnr. Vel skipulögö og vönd-
uö eign. Tvöfaldur bilskur Allt frágeng-
iö. Húsiö er i endagötu. óhindraö út-
sýni.
Seltjarnarnes —
í smíðum
Einbýlishús á einni hæö um 200 fm.
Tvofaldur bílskúr. Gott skipulag. Af-
hending strax.
Seljahverfi
Einbýlishús á einni hæö um 165 fm.
Bilskúr 60 fm. Húsiö er tilbúið undir
tróverk.
Eldra einbýlishús í
algjörum sérflokki
Husiö er viö Hverfisgotu í Hafnarfiröi,
og er algjörlega endurnýjaö. Húsiö er á
3 hæöum. Járnklætt timburhús á
steyptum kjallara.
Sérhæðir í Kópavogi
í smíðum
Glæsilegar hæöir á góóum stööum, 2.
hæöin er til afhendingar strax. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Bergstaðastræti —
Parhús
Nyleg húseign i sérflokki. Stærö ca. 212
fm. Möguleikar á 2 ibúöum í húsinu.
Skemmtilegar innréttingar og gott fyrir-
komulag.
Hraunbrún
Huseign á 2 hæöum. Eign mjög mikió
endurnýjuó. Bílskúr. 2 ibúóir i husinu.
Smáíbúðarhverfi
Húseign i góöu ástandi. Hæóin er ca.
100 fm. Auk þess eru 3 herb., baö og
rúmgóó geymsla i risi. Stór bílakúr.
Raöhús — Skipti á íbúö Bragagata
Nýtt raóhús i Breiöholti til sölu i skipt-
um fyrir minni eign. Raöhúsiö er ekki
fullbúió. en ibúóarhæft.
Seljahverfi — Raóhús
og einbýlishús
Einbýlishús og raóhús i smiðum. Af-
hending strax. Teikningar á skrifstof-
unni.
Kögursel — Einbýlishús
Einbýlishús, hæó og ris. Afhending
strax.
Álftanes — Skipti
Nýtt hus á einni hæö, ca. 160 fm. Nær
fullbúió hús. Bilskúrsréttur. Skipti a 4ra
herb. i bænum.
Iðnaðarhúsnæði óskast
í skiptum fyrir vandað
einbýlishús
Húsnæöió þarf aö vera 500—600 fm.
Æskileg staösetning: Múlahverfi, Skaif-
an, Túnin. Húsnasöi í smiöum kemur til
greina.
Iðnaðarhúsnæði
Nýtt iónaóarhúsnæöi á frábærum staö,
til afhendingar strax. Mikil lofthæö.
Verð tilboð.
Mikið úrval eigna i smióum bæöi raó-
hús og einbýlishús. í sumum tilfellum
eignaskipti. Ath.: Nú ar hagstntt aö
kaupa í smiðum
Sérhæöir
Langholtsvegur —
Hæð og ris
Eignin er ca. 135 fm Sér inngangur og
sér hiti. Bílskúrsréttur. Gott ástand.
Skipti.
Lækir — Sérhæð
Mióhæó i fjórbýlishúsi. Nylegt hus i
góöu astandi Stæró ca. 130 fm. Sér
þvottahus Bílskúr.
Grenigrund — Skipti
á stærri eign
4ra herb. ibúö á 1 hæö i þriggja hæöa
húsi. Sér inngangur, sér hiti. Nýtt hús.
Skipti óskast á séreign, ca. 120 fm.
Margt kemur til greina, t.d. í Mosfells-
sveit eóa Garðabæ.
4ra og 5 herb.
íbúðir
Alfheimar
Rúmgóð og falleg ibúö á 4. hæó. Suó-
ursvalir. Haganlegt fyrirkomulag Ekk-
ert áhvílandi.
Hólahverfi — skipti
á 2ja herb.
Vönduó ibuó á 3 hæö Bilskúrsréttur.
Bein sala eöa skipti á minni eign.
Maríubakki — 4ra herb.
Góö íbúö á 3. hæó. efstu. Ný teppi og
parkett Suóursvalir.
Álfheimar
Ibuöin er á efstu hæö Útsýni. Suóur-
svalir. Eftirsóttur staður.
Austurberg
Nyleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Suður-
svalir. Góöar innréttingar Skipti á
minni eign möguleg.
Álftahólar —
með bílskúr
4ra—5 herb. ibúö ca. 128 fm á 4. hæö
(lyfta). Suóursvalir. íbúö í góöu
ástandi. Bilskúr
Lundarbrekka — 5
herb. íbúó á 2. hæö
Ibúóin er i góöu ástandi. Gengió i ibúó-
ina frá svölum. 4 svefnherb. i ibúóinni,
þar af eitt inn at forstofu. Fullbúin eign i
góóu ástandi. Suóursvalir.
Hvassaleiti m. bílskúr
Rúmgóö ibúö á 4. hæö meö miklu út-
Sýni. Endaibuð. Akveðin sala. Hag-
stætt verö.
3ja herb. íbúðir
Álfaskeið meö bílskúr
Agæt íbúö á 1. hæö Gengió i ibuó af
svölum.
Kjöreign
Falleg og endurnyjuó ibúö á 2. hæö í
steinhúsi. Stórt baó meó glugga og lagt
fyrir þvottavél.
Norðurbærinn —
Hafnarfirði
Sérstaklega rúmgóö ibuó á 4 hæö.
Suóur svalir Góöar innréttingar. Bíl-
skúr.
Bólstaðarhlíð
Góö risibúó, ca 85 fm. Vel staösett hús
á góöum staö. Laus strax.
Hringbraut
Vönduó 3ja herb. ibuó í sérstaklega
góöu ástandi. Ibuöin er á 2. hæö.
Ibuóaherb. I risi fylgir. Ákveóin sala.
Laus strax.
Gnoöarvogur
Ibúóin er a 3. hæö. Gott fyrirkomulag.
Útsýni. Ekkert áhvílandi. Losun sam-
komulag.
Álfheimar
3ja—4ra herb serstaklega góö ibúö á
efstu hæö. Mikió útsýni. Góð staósetn-
ing.
Norðurbær —
Hafnarfirði
3ja—4ra herb. ibuö á 1. hæö. Stærö
ca. 100 fm. Sér þvottahus innaf eldhusi
Suður svalir. Gluggi á baöi. Ibúöin i
góóu ástandi. Skipti á minni eign
Reykjavik.
2ja herb. ibúðir
Þrastahólar
Ny ibuó a 1. hæö i 6 ibuóa húsi.
Þverbrekka
Snotur ibuó a 4 hæö. Ibuóm snýr i
vestur Góóar svalir. Lagt fyrir vél á
baói.
Hamraborg
2ja herb ibuö a 3 hæö Laus. Bílskýli.
85009 — 85988
Armúla 21.
?
f
Dan V.S. Wiium, lögfraaóingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.