Morgunblaðið - 28.11.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.11.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 15 Miðfjörður: Haustið var mjög gott Staðarbakka, 21. nóvember 1982. ÞÓ KOMIÐ sé fram yfir 20. nóv- ember höfum við hér lítið orðið varir við vetur. Haustið var mjög hag- sUett, vfirleitt stillur, jörð þið og snjólaust allt fram um 10. nóvem- ber. Óveðrið sem gekk yfir mestan hluta landsins um miðjan mánuðinn sneiddi hér alveg hjá, varð aðeins stormkæla. Síðustu daga hefur verið heldur kaldara en snjólaust. Fé hef- ur víðast verið tekið til hýsingar og eitthvað gefið og þá helst fiskimjöl eða annar fóðurbætir. Stórgripaslátrun er nýlokið á Hvammstanga. Sennilega fækkar kúm hér um slóðir og ekki verður fjölgun á sauðfé. Byggingarframkvæmdir munu hafa verið með mesta móti og kom sér vel hagstæð tíð í haust til að geta gengið betur frá þeim fyrir veturinn. Byrjað var á að steypa grunn að prestseturshúsi á Melstað núna um veturnætur og er hugmyndin að fá hús frá Húseiningum h/f á Siglufirði, en náttúrlega fer það eftir tíðarfari hvort tekst að koma því upp í vetur. Gamla íbúðarhús- ið hefur verið dæmt óhæft til íbúðar en sóknarpresturinn sr. Guðni Þór Ólafsson sem fékk veit- ingu fyrir prestakallinu í sumar dvelur nú í því til bráðabirgða. En það tók Kirkjumálaráðuneytið ca. þrjá mánuði að átta sig á því hvort byggja skyldi yfir prestinn eða ekki. Undanfarna daga hefur verið unnið að því að koma öllum bæj- um í Miðfirði í sjálfvirkt síma- samband, er mikil ánægja með þá framkvæmd. — Benedikt Segist aldrei fella pundið Lundúnum, 27. nóvember. Al*. MARGARET Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, lýsti því yfir í gær, að aldrei kæmi til greina að fella gengi sterlingspundsins til þess að styrkja stöðu útflutningsins. „Það er leið, sem reynd hefur verið nógu oft og hefur reynst gagnslaus," sagði forsætisráð- herrann á fundi hjá íhaldsflokkn- um. „Þeir, sem vilja fella pundið um 7%, 10%, eða hvaða tölu þeir nú hafa í huga, fara villir vegar.“ Breska sterlingspundið, sem verið hefur á hægu undanhaldi um langt skeið, rétti sig talsvert við rétt áður en gjaldeyrismarkaðir lokuðu í gær í kjölfar þeirrar ákvörðunar tveggja af stærstu bönkum landsins að hækka grunn- vexti sína. Barclays-bankinn hækkaði þá grunnvexti sína úr 9% í 10% og rétt á eftir fylgdi Midlands-bank- inn á eftir og hækkaði í 10,5%. Áður en bankarnir tilkynntu þessa ákvörðun sína stóð pundið verr gagnvart Bandaríkjadollar en það hafði gert síðan í október 1976. Fróöleikur og skemmtun íyrír háa sem lága! Allir þurfa híbýli Opiö 1—3 262771 ★ Geitland — Fossvogur 5 herb. íbúö, 135 fm á 2. hæö í enda (efstu). 4 svefnherbergi, stofa, eldhús og þvottaherbergi, baö og gesta-WC. Suöursvalir. Laus strax. Fallegt útsýní. Skiptí möguleg á minni eign. Ákv. sala. ★ Sérhæö — Selvogsgrunnur Nyleg, glæsileg 5 herb. 135 fm íbúö. íbúöin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, sjón- varpshol, eldhús og baö. Allt sér. ★ Endaraðhús — Engjasel Gott raöhús, sem er 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, sjónvarpsskáli, hol, stórt baö, eldhús, þvottaherbergi, geymsla. Ath.: Mjög gott útsýni. Ákv. sala. ★ Raðhús — austurborginni Raöhús í sór flokki fyrir fólk sem vill fallega eign inni sem úti. Stórar suöur- svalir meö útsýni yfir Sundin. Ákveöin sala ★ Hraunbær — 2ja herb. Góö ibúö á jaröhæö. Laus fljótlega. Akv. sala. ★ Sæviðarsund — 4ra herb. Mjög góö og vönduö ibúö á 1. hæö. 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Skipti möguleg á sérhæö eöa ráöhúsi á góöum staö. ★ Skólavörðustígur — Einbýli Gamalt járnklætt einbýlishús, lítur vel út. Hentugt sem veitingahús eöa versl- un. ★ Yrsufell — Raðhús Gott hús á einni hæö. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús + búr, baö, þvottur og geymsla. Bílskúr. Ákveöin sala. Höfum fjársterka kaupendur aö öllum stærðum íbúða. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Hjörleifur Garöastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsaon FYRIRTÆKI & FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími 12174 Bergur Björnsson - Reynir Karlsson VANTAR — SKIPTI Til þess að sala geti farið fram, vantar oft aðra eign handa seljanda. Hér eru nokkrar lýsingar úr kaupendaskrá og eru skipti hugsanleg í sumum tilfellum. 2ja herb. í Vesturbæ. Selur 3ja herb. á Hjarðarhaga. 2ja herb. í Austurbæ vestan v. Elliöaár, ekki kjallara. Selur 3ja herb. í Hæðargarði. 2ja herb. í gamla bænum á ca. 650 þús. Selur 2ja herb. á Miklu- braut 750 þús. 2ja—3ja herb. á 1—1,1 millj. í Rvík. Selur 5 herb. á Hjarðarhaga á 1.2— 1,3 millj. 2ja—3ja herb. á 0,9—1 millj. vestan v. Elliðaár. Selur 2ja herb. í Krummahólum. 2ja—3ja herb. í Kleppsh. Laugarás, Vogum eða Sundum. Ekki kjallari. 3ja herb. á Háaleitissvæði á 1. hæð eöa í lyftuhúsi. 3ja herb. Tjarnarból — Melar eða nágrenni. 3ja—4ra herb. í Háaleitishverfi. Verðhugm. 1150—1200 þús. 3ja—4ra herb. á 1—1,2 millj. fyrir austan læk en vestan Elliðaár. Selur 3ja herb. kjallara í Fellsmúla á 900—950 þús. 3ja—4ra herb. í Hraunbæ. 3ja herb. í Álftamýri. 3ja—4ra herb. í Vesturbæ. Selur 2ja herb. á Víðimel. 4ra herb. í Vesturbæ eða Fossvogi á 1,3—1,4 millj. Selur 2ja herb. á Flyðrugranda. 4ra—5 herb. Bakkar eða nágrenni á 1,2—1,4 millj. Selur 3ja herb. á Dvergabakka. 4ra—5 herb. Vesturbær eöa Teigar á 1,3—1,4 millj. Selur 3ja herb. á Hofteigi á 900 þús. Sérhæð, helst í Laugarneshverfi allt aö 1,4 millj. Selur 3ja herb. kjallaraíbúð á Laugateig á 950 þús. Sérhæð. Nýleg, þarf ekki að vera stór i Rvík á 1,5—1,6 millj. Sérhæð 3ja—4ra herb. og bílskúr, helst i Holtum eöa Hliðum. Selur 6 herb. og bilskúr í Skipholti á 1,7—1,8 millj. Sérhæð 3ja—4ra herb. á 1. hæð. Selur 130 fm sérhæö m. bílskúr á Rauðalæk. Sérhæö m. bílskúr í Austurb. Selur 4ra herb. 120 fm í Álfheimum á 1.3— 1,4 millj. 4ra herb. ca. 110 fm sem næst Laugarnesskóla. Selur hæö og ris í tvíbýlishúsi í Samtúni. Raðhús eða sérhæð í Fossvogi, Safamýri eöa Sundum. Selur 2 íbúðir í sama húsi 3ja og 4ra herb. í Njörfasundi. Einbýli eða raðhús í Seljahverfi meö möguleika á 2 íbúðum, þar ekki að vera fullgert. Einbýlishús í Hafnarflröl eða Garðabæ meö bílskúr á 1,8—2 millj. Þarf ekki að vera fullgert. Selur 100 fm íbúð m. bílskúr í Hafnarfirði á 1,6—1,7 millj. Hús með 2 amk. 3ja herb. ibúðum t Hafnarfirði. Einbýlishús eða sérhæð með bílskúr í Hafnarfirði. 2ja íbúða hús i Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús í Reykjavík 300—400 fm. Traustur kaupandi Hveragerði — Selfoss. Einbýlishús vantar á skrá. Kaupendur. Höfum til sölu eignir af ýmsum stæröum og gerðum á Reykjavíkursvæðinu. Ein þeirra gæti verið sú rétta fyrir þig. Sími 12174 kl. 1—3 í dag. Bergur Björnsson — Reynir Karlsson Laugavegi 18, 3. hæð (hús Máls og menningar) Einbýli Teikningin hér að ofan er af 1. hæö i glæsilegu tvílyftu einbýlishúsi á einum bezta stað í Fossvogi. Grunnflötur neðri hæðar er 131,7 fm og rishæö er 81,5 fm og eru þar 4 svefnherbergi og geymsla. Bílgeymsla er 32 fm. Húsiö er fokhelt meö plegel járni á þaki, plasti í glugg- um. Ómúraö aö utan. Til afhendingar strax. Eignin er til sýnis í dag á milli kl. 15—16. Arkitekt er Þormóður Sveinsson. Fasteignamarkaöur Fjárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson 29555 — 29558 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Opiö í dag kl. 1—3 2ja herb. íbúðir Hraunbær, 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæö. Verö 800 þús. Krummahólar 2ja herb. 55 fm ib. á 3. hæð. Bílskýli. Verð 740 þús. Langahltð, 2ja herb. 82 fm ibúö á 3. hæð. Aukaherb. í risi. Verð 880 þús. Laugavegur 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð. Verð 520 þús. 3ja herb. íbúöir Breiðvangur, 3ja herb. 98 fm ibúð á 3. hæð. Bílskúr. Verð 1150 þús. Dvergabakki 3ja herb. 86 fm íb. á 3. hæð. Verð 950 þús. Fellsmúli 3ja herb. 80 fm íbúð á jaröhæð. Verð 880 þús. Gaukshólar, 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Verð 950 þús. Háaleitisbraut, 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1100 þús. Kaplaskjólsvegur, 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1050 þús. Miðvangur, 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Verð 950 þús. Njálsgata 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæð. Tvö aukaherb. í kj. Verð 1000 þús. Stóragerði 3ja herb. 92 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1050 þús. Vesturberg 3ja herb. 85 fm ibúð á jarðhæð. Verð 920 þús. Vitastígur, 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Verð 850 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri eignir Efstihjalli 4ra herb. 115 fm ib. á 1. hæð. Aukaherb. 12 fm á jarðhæð. Verð 1250 þús. Fagrabrekka 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1200 þús. Grettisgata 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. Verð 900 þús. Hrafnhólar 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. 25 fm bilskúr. Verð 1250 þús. Hraunbær 4ra herb., 110 fm ibúð á 3. hæð. Hugsanleg makaskipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Verö 1200 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verö 850 þús. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Aukaherbergi í kjall- ara. Verð 1150 þús. Kaplaskjólsvegur, 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1150 þús. Krummahólar 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 1100 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 80 fm íbúð i risi. Verð 830 þús. Ljósheimar 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Verð 1150 þús. Maríubakki 4ra herb. 117 fm íb. á 3. hæð. Aukaherberbi í kjall- ara. Verð 1200 þús. Óöinsgata 5 herb. 100 fm íb. á tveimur hæðum. Verð 1250 þús. Bólstaöarhlíö 5 herb. 140 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bil- skúr. Verð 2,1 millj. Grænahlið 5 herb. 140 fm sér- hæð á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Fæst eingöngu i makaskiþtum fyrir stærri séreign í sama hverfi. Kjarrhólmi 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1250 þús. Miðbraut 5 herb. 140 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Bíl- skúrsréttur. Verð 1400 þús. Þingholtsstræti 5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,1 millj. Raðhús og einbýli Frakkastígur,2x70 fm raöhús sem skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur, WC. Þarfnast lagfær- ingar. Verð 850 þús. Engjasel, raðhús 2x75 fm sem skiptist í 4 svefnherbergi, eld- hús, þvottaherbergi og WC. Verð 1,8—1,9 millj. Heiðarsel 270 fm raðhús á 2 pöllum, ásamt 30 fm innbyggð- um bílskúr. Verö 2,2 millj. Hjarðarland 2x120 fm einbýl- ishús. Bílskúrssökklar. Verð 2,2 millj. Laugarnesvegur 2x100 fm ein- býli, sem skiptist í 4 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og WC. 40 fm nýr bíl- skúr. Verð 2,2, millj. Hugsanlegf að taka minni eign uppí hiuta kaupverðs. Gamli bærinn hæð og ris i gömlu húsi sem skiptist i 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og WC, 30 fm bílskúr. Hugsanlegt að taka smærri eign upp i hluta kaupverðs. Alls konar skipta- möguleikar. Einstakt tækifæri. Laus eftir 2 vikur. Eignanaust 3k,phom 5. Þorvaldur Lúöviksson hrl., Sími 29555 og 29558.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.