Morgunblaðið - 28.11.1982, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982
17
Kortin, sem nemendur hafa gert til
styrktar skólaferðalagi sínu.
Nemendur Verzlunar-
skólans:
Selja jólakort
eftir nemendur
NEMENDUR Verzlunaskóla ís-
lands hafa nú hafið sölu jólakorta
eins og undanfarin ár til styrktar
skólaferðalags í lok yfirstandandi
námsárs. Að þessu sinni er sú ný-
breytni í gerð kortanna, að þrjár
gerðir þeirra eru eftir nemendur
sjálfa, en ein þeirra eftir erlendan
listamann.
Það var Listafélag skólans, sem
gekkst fyrir þessari nýbreytni
undir stjórn formanns þess,
Brynju Tomer, en eitt kortanna er
eftir hana og hin tvö eftir Sigrúnu
Bjarnadóttur. Eins og áður sagði
er útgáfa jólakortanna þáttur í
fjáröflunarleið nemenda sjötta
bekkjar vegna fyrirhugaðs skóla-
ferðalags á erlenda grund í lok
skólaársins. Kortin kosta 9 krón-
HALLÓ !
þetta köllum viö þjónustu í lagi. — Þú hrinyir í 16995 og viö komum heim
til þín meö VOLTA ryksuguna og lofum þér aö þrófa hana á teþpinu þínu.
— já einmitt þar sem hún á aö vinna. Taktu upp tólið og hringdu strax.
Þessi þjónusta kostar ekkert (á stór Reykjavikursvæðinu) og an
skuldbindinga.
kr. 2.995,00
Vildarkjör.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
VDLTA kraftmikla ryksugan frá Svíþjóð.
ur.
„Stórhríðin
hans Lúlla“,
ný saga eftir E.W. Hildick
ÚT ER komin hjá Iðunni bókin
Stórhríðin hans Lúlla eftir breska
unglingasagnahöfundinn E.W.
Hildick. Álfheiður Kjartansdóttir
þýddi söguna. Teikningar eru eftir
Iris Schweitzer.
Þetta er fimmta bók þessa höf-
undar sem út kemur á íslensku, en
hin þriðja um Lúlla mjólkurpóst.
Um efni hennar segir svo á kápu-
baki: „Hjá Lúlla mjólkurpósti eru
jólin annasamur ,tími og hann er í
afar slæmu skapi þegar að þeim
dregur. Það bitnar á aðstoðar-
mönnum hans, Timma og Smitta,
sem jólaandinn hefur nú hlaupið í.
Og svo eru horfur á stórhríð! Ekki
bætir úr skák að Lúlli er neyddur
til að taka aðstoðarmann. Hann er
frá Ameríku — og stelpa í þokka-
bót. Annað eins hefur aldrei gerst.
En stelpan — Pat, reynist ekkert
blávatn. Það kemur brátt í ljós því
að mjólkurdreifingin verður sögu-
leg í meira lagi. En að lokum
hreppa þau svo óvænta jólagjöf."
Stórhríðin hans Lúlla er 167
blaðsíður. Prentrún prentaði.
TF-einingahús
TIL HÚSBYGGJENDA
Ef þú hefur í hyggju aö byggja þér íbúöarhús þá ættir þú aö kynna þér vel þá möguleika sem
einingahús bjóöa upp á. Meö því aö kaupa einingahús sparar þú tíma og fyrirhöfn viö
húsbygginguna ef þú færö húsiö í einum „pakka“.
Af hverju einingahús?
Et þú byggir hús úr tilbúnum einingum frá verksmiöju okkar þá sparar
þú fyrst og fremst tima við bygginguna. Með stöölun og fjöldafram-
leiöslu fæst einnig niöur kostnaöur, auk öryggis vegna reynslu bygg-
Ingarverktakans á smiöi á einingum.
200 hús
Áriö 1975 hóf TF framleiöslu á einingahúsum, á þessum 7 árum
höfum viö framleitt um 200 einingahús úr timbri i verksmiöju okkar,
auk smærri bygginga úr stööluöum einingum. Eftir þetta búum viö aö
góöri reynslu viö einingahúsnæöi. Flest okkar hús hafa veriö reist á
austur- og noröurlandi. og einnig á suöurlandi og í Reykjavík.
Fastir staðlar
Kostirnir viö aö nota okkar byggingaraöferö eru aö viö smíöum gafl
hússins aö öllu jöfnu i einni einingu og þá eru meiri möguleikar á aö
hafa áhrif á gluggastaösetningar. Eins eru fleiri möguleikar á útlits-
vali meö þessu móti.
Athygli skal vakin á þvi aö meö þessari bygglngaraöferö fær hús-
byggjandi húsiö fullfrágengiö aö utan meö kraftsperrum á þaki sem
býöur upp á möguleika á breytingum innanhúss þar sem enginn
buröarveggur er í húsinu. Einnig getur húsbyggjandi ráöiö efnisvali á
húsinu aö eigin vild.
Afgreiðslufrestur
Afgreiðslufrestur er 3—6 mánuöir en í einstaka tilfellum styttri. Vert
er aö vekja athygli á því aö viö reisum húsin á öllum árstímum.
Reisingin sjálf tekur 4—5 daga. eftir aöstæöum. en þó nokkuó
lengri tima ef haft er hátt ris.
Agæti húsbyggjandi
Þegar þú hefur gert upp hug þinn og pantaö hús frá okkur þá bendum
viö þér á aö við eigum oftast til þaö byggingarefni sem þú þarft til
byggingar grunns og svo til innréttingar hússins og erum viö aö
sjálfsögöu tilbúnir til aó selja þér þaö. Einnig getum viö aöstoöaö þig
við fleiri atriöi viðvikjandi byggingunni.
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um húsin okkar þá hetur þú samband
viö okkur og viö sendum þér myndalista.
Trésmiöja ■£ff
FljölsdahMraðshC.
97-1329
Hlöðum, Fellahrcppi 97-1450
701 Egilsstaðir