Morgunblaðið - 28.11.1982, Page 29

Morgunblaðið - 28.11.1982, Page 29
Norræna húsið: Blaðateikn- ingar og veggspjöld í NORRÆNA húsinu er nú sýning á bladateikningum og veggspjöldum eftir finnska listamanninn Per-Olof Nyström. A sýningunni eru 134 teikningar og veggspjöld, en Nyström kom hingað til lands í tilefni sýningar- innar í boði Norræna hússins og Myndlista- og handíðaskóla Is- lands. Nyström hefur tekið þátt í mörgum veggspjaldasýningum og einnig haldið sjálfstæðar sýn- ingar. Hann fékk listiðnaðarverð- laun finnska ríkisins árið 1980. „Arfurinn", ný skáld- saga eftir Desmond Bagley KOMIN er út ný skáldsaga eftir Desmond Bagley, „Arfurinn“, og er þetta 14. saga hans, sem þýdd er á íslensku. „Þetta er enn ein óviðjafnan- i leg spennusaga eftir Desmond ! Bagley," segir m.a. á kápusíðu. ! „Fyrir utan æsandi atburðarás gefur hún líka innsýn í Kenya nútímans, þar sem höfundur skyggnist. um með innsæi og fyndni og lýsir flóknum sam- skiptum Afríku-, Asíu- og Evr- ópumanna, sem lifa og starfa þarna hlið við hlið og bera allir heitar tilfinningar í brjósti til landsins sem þeir unna.“ Bókin er 284 bls. að stærð. Þýðinguna gerði Björn Gíslason, en útgefandi er Suðri. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 29 Per-Olof Nyström undirbýr sýninguna i Norræna húsinu. Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík 28. og 29. nóvember 1982 Stuöningsmenn mínir veita upplýsingar og akstursþjónustu prófkjörsdagana sunnudag og mánudag. Sími 38770 — 84069 — 16121 Björg Einarsdóttir Gunnar Ólafsson lífeyrisþegi Ég kynntist Sigfúsi er ég átti í neyö fyrir nokkrum ár- um. Konan mín átti í erfiö- leikum vegna veikinda og viö áttum erfitt, ég hættur aö vinna og konan sjúkling- ur. Ég var staddur inni í verslun í Reykjavík og var aö ræöa viö gamlan kunn- ingja minn og bera mig upp undan erfiðleikum mín- um og aö ellilífeyrinn hrykki ekki fyrir lifibrauöi og meöulum. Viö hlið okkar var staddur maöur er heyröi á tal okkar og kynnti sig sem Sigfús J. Johnsen og fór aö spyrja mig um hagi mína og upp úr þessum skrítnu kynnum varö þaö úr aö hann tók aö sér óbeðinn aö ganga frá mínum málum. Eftir þá hjálp og leiðbeiningu, fengum viö hjónin hærri tekjutryggingu en viö höföum engan frían síma og rafhlööur í heyrn- artæki konunnar minnar en hún var mjög heyrnar- skert. Sigfús kom þarna eins og engill af himnum sendur. Guö gefi honum góöan byr á lífsleiöinni. Gunnar Ólafsson, Kársnesbraut 19, Kópavogi Með því að styðja mig Kosningasímar 74923 og 27716. Guðjón Hansson styður þú: • gjörbreytta efnahagsstefnu • niöurskurö ríkisbáknsins • lækkun kaups þingmanna • einmenningskjördæmi • mannlegri húsnæöisstefnu • atvinnu fyrir alla PROFKJÖR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Verði ég kjörinn á Alþingi íslendinga, mun ég berjast á móti ásælni framkvæmdavaldsins í lífeyrissjóði landsmanna. TAKIÐ ÞÁ' PROFKJORINU Guömundur H. Garðarsson, viöskiptafræðingur, Stigahlíð 87

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.