Morgunblaðið - 28.11.1982, Síða 34

Morgunblaðið - 28.11.1982, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík: Tillögur um breytingar á stjórnarskránni verði gerðar opinberar „STJÓRN Kulltrúaráðs sjilfstæðLsfé- ræða um kjördæmamálið þegar farið laganna í Reykjavík skorar á stjórn- fram. Til dæmis liggur fyrir sam- arskrárnefnd, að gera nú þegar opin- þykkt síðasta landsfundar um þenn- berar þær tillögur að breytingum á an málaflokk. Engin almenn um- stjórnarskránni, sem fjallað er um inn- ræða hefur farið fram meðal al- an nefndarinnar nú.“ mennings eða innan Sjálfstæðis- Þessi samþykkt var gerð á fundi flokksins um önnur atriði stjórn- stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfé- arskrárinnar en þau sem varða kjör- laganna í Reykjavík nýlega. dæmin. Því er nauðsynlegt að gefinn Flutningsmenn tillögunnar, þeir sé kostur á almennri umræðu um Guðmundur H. Garðarsson og Jónas tillögur stjórnarskrárnefndar til Elíasson, gerðu svofellda grein fyrir breytinga á grundvelli þegnréttinda- henni: ákvæða stjórnarskrárinnar, áður en „Innan Sjálfstæðisflokksins og nefndin leggur endanlegar tillögur stofnana hennar hefur veruleg um- sínar fyrir Alþingi." Skrífstofa stuðningsmanna ALBERTS GUÐM UNDSSON A R í prófkjörí Sjáltstæóistlokksins 28. og 29. nóv. er í Garðastræti 3. Símar 19377 - 19599, opið frá kl. 13 - 23 Stuðningsmenn. fKttgmiMiifrto Metsölublað á hvetjum degi! Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að T úngötu 6. Símar 27227 og 19999. Skrifstofan er opin frá 14—22. Stuöningsmenn velkomnir. __________ Studmngsmenn Það skiptir máli... að í hópi frambjóðcnda Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingiskosningum verði verðugir fulltrúar nýrrar kynslóðar með ferskar hugmyndir. að konur jafnt sem karlar skipi öruggt sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. að tckið vcrði á vandamálum samtmians af festu, einurð og framsýni. Þess vegna kjósum við Bessi Jóhannsdóttur formann Hvatar á þing VERTU MEÐ — ÞITT ATVKÆÐI SKIPTIR MÁLI STUÐNINGSMENN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.