Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982
KARNIVALIRIO
ævintýraferð til Brasilíu
Brottför 12. febrúar. — 20 dagar kr. 23.400.-
Töfraheimur og sólskinsparadis á Copacabana baðströndinni í heimsins fegurstu borg, Rio de Janeiro. Tekið
þátt í frægustu og skrautlegustu .Kjötkveðjuhátíð" veraldar. Fjölbreytt skemmtanalíf og skoðunarferöir um
Brasilíu, Iguacu-fossarnir, Argentína og Paraguay. Höfuöborgin Brasilía, byggingarundur veraldar, Sau Paulo
stærsta borg í heimi, jslandingabyggöir Brasilíufaranna í Curitiba og ótal margt fleira. Stórbrotiö landslag og
heillandi þjóölíf sem aldrei gleymist.
Flogiö meö breiöþotum yfir Atlantshafiö, — og veröiö er hreint ótrúlegt, — vegna hagstæöra og traustra
sambanda.
Þér sparið 41.500,- krónur, því venjulegur flugfarseöill og hótelkostnaöur fyrir einstakling yröi um kr. 64.000,-
— Hægt ér að framlengja dvölina í Brasilíu. Takmarkaður sætafjöldi til ráöstöfunar.
Flugferöir
Airtourlcéfai0
löfunar.
Qn JV)
Aöalstræti 9. 2. hæö, Miöbæjarmarkaðinum.
Símar 10661 og 15331.
Herravesti: 399,-
Peysa: 279,-
^al/abuxur: 329 -
veröi.
Sími póstverslunar er 30980
Drengjagalli'. 789.-
Sklðahúfur: 109.-
Hvort sem þú ætlar aó koma þér upp
skíöafatnaði eóa einfaldlega góóum og
hlýjum vetrarfatnaði fyrir gönguferöir og
aöra útiveru í vetur — þá áttu erindi
til okkar.
Gott úrval af vandaðri vöru á hagstæöu
Dömug alli: 1.289,-
Peysa: 399,-
hyótum
utiverunnar í
vetur
Telpugalli: 869.-
HAGKAUP
Reykjavík - Akurevri
Tríó að
Kjarvals-
stöðum
Tónlist
Jón Asgeirsson
Árni Kristjánsson píanóleik-
ari, Laufey Sigurðardóttir fiðlu-
leikari og Gunnar Kvaran cellól-
eikari fluttu að Kjarvalsstöðum
tvö öndvegisverk í bókmenntum
kammertónverkanna, af þeirri
gerðinni er heita píanótríó.
Fyrra verkið var opus 101, í c-
moll, eftir Brahms. Sérkennilegt
verk, bæði í formi og hryngerð. í
öðrum kaflanum, sem var mjög
fallega leikinn, er leikið með % -
og 2A-takt og einnig taktskipti
frá % til 6/8, með sterkri tilvísun
til þjóðlaga. (Eftir því sem und-
irritaður veit best, á annar þátt-
urinn að vera Andante grazioso
en þriðji þátturinn presto non
assai, öfugt við það sem stendur
í efnisskrá.) Annað verkið á efn-
isskránni var svo opus 50, eftir
Tsjaikofský. Verkið er sagt í
tveimur köflum en er í raun og
veru í þremur þáttum, Pezzo el-
egiaco, Tema con variation og
Finale, einstaklega kraftmikil
tónsmíð, sem Árni lék meistara-
lega vel.
I tilbrigðaþættinum leikur
Tsjaikofský sér að ýmsum form-
um, sem talið er að eigi að vera
til minningar um Rubinstein.
Þar má heyra t.d. mazurka,
vals og fúgu. Verkið er bæði
samið fyrir heimilistríó von
Meck og til minningar um Rub-
instein og ber verkið sterk ein-
kenni þess, því píanóhlutverkið
er mjög erfitt. Meistari Árni lék
verkið með glæsibrag. Gunnar
Kvaran lék og mjög vel en ein-
hvern veginn náði Laufey ekki
að láta fiðluna syngja, nema þá
frekast undir það síðasta, það
var t.d. sáralítill styrkmunur er
hún lék með dempara eða
ódempað. í samspilinu voru
Árni og Gunnar aflmeiri en
Laufey lék ekki upp á það sem
hún getur best, hvað snertir
tóngæði, styrk og túlkun.
JL/esiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
orjjitnMníuí*