Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 ISLENSKAR RÆKUR EILENDAR BÆKUR MYNDBÖND Bókaverslun Snæbjamar , Hafnarstræti Takmarkað upplag. Verð: kr. 569.00 og kr. 495.00 í snjóinn á veturna. í sundið á sumrin! Hilda hf. Borgartúni 22, sími 24590 •HHNMER FRR 5JÖNVRRPINU, 5E6IR HHNN, 06 ERRÐ RUKKR HFNOTH&JflLDIÐ" Þjóðsagna- myndir í Gallerí Lækjartorgi HAUKUR Halldórsson opnar í dag sýningu í Gallerí Lækjartorgi. Á sýn- ingunni verða um 60 verk, stór og smá, úr Ijóðum, bænum, þulum og sögum unnar í kol og tréliti. Þessi sýning Hauks er í framhaldi af fyrri sýningu úr þjóðsögunum, sem var haldin í Gallerí Lækjartorgi í nóvem- ber ’81. Á þessari sýningu eru trölla- ' myndir, huldufólk og aðrar til- raunir. Einnig eru á sýningunni smámyndir úr bókinni „Tröll" sem gefin er út af Erni og Örlygi hf., ásamt myndum úr „Stóru barna- bókinni" útgefin af Fjölnir hf. Sýningin stendur til 23. desem- ber og er opin daglega frá kl. 2—6 nema fimmtudaga og sunnudaga frá 2-10. BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar byrjar nú útgáfu „lyfti-flipa- bókanna" um hvolpinn Depil, eftir Eric Hill. Þetta eru eins konar leikfangabækur fyrir 2—5 ára börn, þar sem hægt er að leita fyrir sér að földum hlutum, með því að lyfta flipum á myndunum. Fyrstu tvær bækurnar heita „Hvar er Depill?" og „Depill fer á flakk“. Bækurnar eru í hörðum spjöld- um og með stóru letri. Þær eru settar hjá Prentverki Odds Björnssonar, er prentaðar og bundnar erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.