Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 35 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag kvenna Staða e£stu para í baró- meterkeppninni eftir 31 umferð: Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir755 Sigríður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 630 Nanna Ágústsdóttir — Ragnheiður Benediktsd. 379 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 343 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 325 Ásgerður Einarsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 291 Mótinu lýkur nk. . mánu- dagskvöld, en þá verða spilaðar tvær síðustu umferðirnar. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 6. nóvember var spiluð 4. umferðin í Hraðsveita- keppni félagsins. Staða 6 efstu sveita er nú þannig: Sveit stig Sigurbjörns Ármannssonar 1.887 Ragnars Þorsteinssonar 1.886 Einars Flygering 1.832 Þorsteins Þorsteinssonar 1.739 Viðars Guðmundssonar 1.726 Sigurðar ísakssonar 1.715 Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenning- ur í 16 para riðli. Hæstu skor hlutu: Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 241 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 238 Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórsspii 232 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 226 Högni Torfason — Sveinn Sveinsson 226 Sigrún Pétursdóttir — Óli Andreason 219 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 213 Þriðjudaginn 14. des. verður siðasta spilakvöld fyrir jól, og spilaður tvímenningur. Hraösveitakeppni Þá var einnig spilað síðasta þriðjudag frestuðum leik milli sveita Björns Hermannssonar og Sigmars Jónssonar, sem Björn vann 14—6 (14—6). Úrslit í hraðsveitakeppninni urðu þá á þann veg, að sveit Guðrúnar Hinriksdóttur sigraði með 145 stig. Auk Guðrúnar spiluðu í sveitinni: Bjarni Pét- ursson, Haukur Hannesson, Ragnar Björnsson og Sævin Bjarnason. Næstir komu: Sveit stig Sigmars Jónssonar 143 Baldurs Ásgeirssonar 135 Hildar Helgadóttir 127 Tómasar Sigurðssonar 126 Sigrúnar Pétursdóttur 117 Bridgefélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudagskvöld var spiluð önnur umferð í Butl- er-keppni félagsins. Hæstu skor hlutu: Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 47 Sigurður Sverrisson — Runólfur Pálsson 39 Ásgeir Ásbjörnsson — Jón Þorvarðarson 39 Þórir Sveinsson — Jónatan Líndal 38 Hæstir eftir tvær umferðir: Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 71 Ásgeir Ásbjörnsson — Jón Þorvarðarson 55 Sigurður Sverrisson — Runólfur Pálsson 53 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 37 Síðasta umferð verður spiluð næsta fimmtudag, sem er síð- asta spilakvöld fyrir jól. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Sveit Sigurleifs Guðjónssonar sigraði í hraðsveitakeppninni sem lauk sl. miðvikudag. Hlaut sveitin 2.934 stig. Auk Sigurleifs eru í sveitinni: Daníel Halldórs- son, Gunnar Guðmundsson og Freysteinn Björgvinsson. Röð hæstu sveita: Eiríkur Helgason 2.849 Pétur Einarsson 2.817 Gunnar Helgason 2.693 Sæmundur Jónsson 2.644 Ása Þórðardóttir 2.499 Árni Unnsteinsson 2.464 Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst 12. janúar 1983 og verður spilað að venju í Domus Medica kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í síma 34441 eða 30481. Tafl- og bridge- klúbburinn Þá er lokið tveggja kvölda jólatvímenningi og urðu sem hér segir: úrslit Gísli - Páll 259 Gissur — Helgi 258 Ingólfur — Bragi 253 Geirarður — Sigfús 244 Jón — Baldur 240 Síðasta spilakvöld TBK á þessu ári verður nk. fimmtu- dagskvöld og verður þá frjáls spilamennska (keppnisform ræðst af þátttöku). Spilað verður í Domus og hefst spilamennska kl. 19.30. ALLIR VELKOMNIR. NYTSAMAR JÓLAGJAFIR ARINSETT SÚLÚR L0FTV0GIR KLUKKUR 0G KÍKIRAR RAFMAGNSVERKFÆRI MAKITA, HITACHI, WOLF, BOSCH, BLACK& DECKER OPIÐ TIL KL. 6 í DAG. ;r n Ánanaustum Sími 28855 ULLARNÆRFÖT OLÍULAMPAR 0G LUKTIR í ÚRVALI VERKFÆRI í ÚRVALI LÓÐBYSSUR 0G BOLTAR FYRIR HEIMILIÐ 0G BÍLINN hljómplata með söngtextum eftirSIGURÐ ÞÓRARINSSON Norræna félagið vill meö þessari auglýs- ingu vekja athygli á nýútkominni hljóm- plötu meö þýddum og frumsömdum söng- textum eftir Sigurö Þórarinsson, jarðfræö- ing. Hljómplata þessi er tengd sjötugsafmæli Siguröar, 8. janúar á þessu ári. Norræna félagið í Reykjavík efndi til dagskrár í Nor- ræna húsinu 7. febrúar s.l. þar sem ein- göngu voru fluttir söngtextar eftir Sigurö. Höföu margir viö orð aö gefa þyrfti söngv- ana út á hljómplötu og varö þaö aö ráöi. Á plötunni syngur nokkurnveginn sami hópur megniö af þeim söngvum sem fluttir voru og eru flytjendur alls 13 talsins. 14 lög eru á plötunnl. _____æ_________ Utgefandi CV I CA Al NORRÆNA FÉLAGIO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.