Morgunblaðið - 11.12.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.12.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 7 , ituL Malverkauppboð aö Hótel Sögu sunnudaginn 12/12 ’82 kl. 20.30. Myndirnar veröa til sýnis í Breiðfirðingabúö Skóla- vöröustíg 6 B, laugardaginn 11/12 frá 1—6 og aö Hótel Sögu, sunnudag 12/12 frá kl. 2—6. Klausturhólar. Orösending frá Bjargráðasjóði Eftirleiðis verður ekki veitt fyrirgreiðsla úr Bjargráðasjóði vegna tjóna á fasteignum og lausafé af völdum óveðurs, þar eð ráðstöf- unarfé sjóðsins er mjög takmarkað og unnt er að tryggja gegn slíkum tjónum hjá trygg- ingafélögum. Stjórn Bjargráðasjóós. áritar bók sína í kvosinni í nýju bókadeild- inni í Pennanum, Hafnarstræti 18, í dag, laugardag, kl. 16—18. Sendum áritaðar bækur í póstkröfu. Hafnarstrœti 18, sími 10130. FÖKTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 Guðmundur G. Þórarinsson um iðnaóarráðherra á Alþingi: Rekur álviðræðuneftid eins og rússneskt hænsnahús Rússnesk rúlletta Aö mati margra geta menn varla fariö í áhættusamara spil en rússneska rúllettu, sem felst í því að menn leika sér aö því aö snúa skothylki á skammbyssu, sem hlaðið er einu skoti;— skotið kemur í hlut hins óheppna. í umræðum utan dagskrár á alþingi á fimmtu- dag komst Guðmundur G. Þórarinsson svo aö orði, aö Hjörleifur Guttormsson ræki álviðræðunefnd eins og „rússneskt hænsna- hús“. Erfitt er aö átta sig á því hvaö þingmaðurinn er aö fara meö þessum oröum, en þau segja ef til vill meira um stjórnarsamstarfiö en virðist viö fyrstu sýn. Hitt er Ijóst, aö ríkisstjórnin hefur veriö í rússneskri rúllettu um nokkurt skeiö og kannski má jafna álmálinu viö hlaðiö skothylki. Kærleiks- heimilið I forystugrcin Tímans í gær segir: „Hinu er hins vegar ekki hægt að neita, að vinnuaðferðir Hjörleifs Guttormssonar hafa oft verið hinar ákjósanlegustu fyrir álhringinn og auðveld- að honum að sýna þrjósku í viðræðunum við íslensk stjórnvöld. I>að hefur lengi verið opinbert leyndarmál, að framsóknarmcnn hafa verið gagnrýnir á vinnu- brögð Hjörleifs, þótt opin- berlega hafi verið látið kyrrt liggja, bæði vegna stjórnarsamstarfsins og hins, að rétt þótti að reyna til þrautar, hvort Hjörleifur fengist til að taka upp skynsamlcgri vinnubrögð." I'essi klausa úr mál- gagni Framsóknarflokks- ins verður ekki skilin á annan veg en þann, að meö úrsögn Guðmundar G. l>ór- arinssonar úr álviðræðu- nefndinni hafi framsókn- armenn gefið stjórnar- samstarfiö upp á bátinn. Kommúnistar vilja hins vegar alls ekki túlka brotthlaup Guðmundar með þessum hætti, eins og meðal annars kom fram í blaðinu í gær, þegar for- maður Alþýðubandalags- ins, Svavar Gestsson, var að því spurður, hvort flokk- ur hans ætlaði að fórna rík- isstjórninni fyrir Hjörleif eða Hjörleifi fyrir ríkis- stjórnina. l>á svaraði Svav- ar: „l>etta er ruglspurn- ing“. Framsóknarblaðið sakar Hjörleif um að hafa uppi vinnuaðferðir sem „hafa oft verið hinar ákjósanleg- ustu fyrir álhringinn", en í málgagni Alþýðubanda- lagsins, l'jóðviljanum, seg- ir í forystugrein í gær: „Við sögðum á forsíðu 1‘jóðvilj- ans í gær, aó fulltrúi Fram- sóknarflokksins hafi þjón- að Alusuisse. l>etta eru stór orð. En hvaða fréttir frá ís- landi gátu glatt auðjöfrana sem stjórna Alusuisse, meira en einmitt fregnin um tillöguflutning Guð- mundar G. l'órarinssonar. Við höldum því ekki fram að tillagan hafi verið flutt eftir pöntun, en Alusuisse hefði samt varla getað óskað sér notalegri þjón- ustu einmitt á þvi stigi sem mál stóðu.“ Umræðurnar á kærleiks- heimili rikisstjórnarinnar snúast eins og sjá má um það, hvort framsóknar- menn eða kommúnistar hafi þjónaó betur undir Alusuisse. I þessu máli eins og öðrum hefur þjóð- arhagur lent í glatkistunni vegna sundurlyndis og stefnuleygis. Tveir eða þrír aurar l'jóðviljinn birtir í gær útreikninga sína á því til- boði, sem Guðmundur G. Þórarinsson vildi að Alu- suisse yrði gert, þ.e. orku- verð hækkaði strax um 20% og síðan meira með samningi. Samningatækni Guðmundar er hin sama og Hjörleifs, þeir telja báð- ir hcppilcgt aö bjóða fyrst litla hækkun á raforku- verði í von um að hún leiði til hærra raforkuverðs að lokum.'Morgunblaóió hef- ur harölega gagnrýnt þessa aðferð meðal annars með því að spyrja: Hvaða maður mundi hefja söluviðræður um húsið sitt með því að bjóðast til að gefa það? l>á greinir því ekki á um samningatæknina, Hjörleif og Guðmund. Hins vegar eru þeir ósammála um hvað upphaflcga lioöið til Alusuisse um ha-kkun á raforku eigi að vera hátt. I>jóðviljinn segir, að í ís- lenskri mynt nemi tilboð Guömundar hækkun á raf- orkuverði, sem nemur tveimur aurum á kíló- wattstund, eða 7,74 mills í staö 6,45 miils eins og það er nú. Hinn 6. mai bauö lljörleifur Alusuisse, að raforkuverðið hækkaði í 9.5 mills, eða um 3 aura á þeirra tíma verðlagi. l>eir Hjörleifur og Guömundur deila því ekki um háar upp- ha'öir. Og svo sannarlega eru þessar lágu tölur í litlu samræmi við öll stóru orð- in sem framsóknarmcnn og kommúnistar hafa haft um nauðsyn þcss að stór- hækka raforkuveröiö til ál- versins. Hitt er svo rétt að hafa í huga, að meðan framsókn- armenn og kommúnistar hafa staðið í þrasi um ál- verið, hefur staða okkar til samninga við Alusuisse stórversnað vegna sílækk- andi heimsmarkaðsverðs á áli. Miöað við þá málsmeó- ferð alla eru einn, tveir eða þrír aurar bitamunur en ekki fjár. A árinu 1980 var álverð allt að 2.000 Banda- rikjadollarar á tonn, en verðið hefur nú lækkaó niður fyrir 1.000 Banda- ríkjadollara á tonn. Skíöaganga er besta heilsuræktin Halldór Matthíasson, skíöagöngugarpurinn landskunni, leiöbeinir viöskiptavinum í verslun- inni um val og meðferð Fischer gönguskíöa föstudaginn 10. des. kl. 15 til 19. Laugardaginn 11. des. kl. 14 til 18. Fischer gönguskíði Árangur og ánægja. Á FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.