Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 39 Hörkuleikir í Evropumotunum Evrópumeistararnir fengu Juventus í GÆR var dragið í átta liða úrslit- um Evrópumótanna þriggja ( knattspyrnu í ZUrich. Þegar svo langt er komió í keppnunum er aö sjálfsögðu varla um annaö en stórleiki aö ræöa. Margir athygl- isverðir leikir veröa því á dagskrá en fyrstan skal þó telja leik Evr- ópumeistara Aston Villa og Juventus frá Ítalíu. Enska liöiö kom upp úr hattinum á undan og leikur því fyrri leikinn á heima- velli. Drátturinn lítur annars þannig út: Evrópukeppni meistaraiiða: Widzew Lodz — Liverpool Aston Villa — Juventus Dynamo Kiev — Hamburger Sporting Lisbon — Real Sociedad Ensku meistararnir ferðast aust- ur fyrir járntjald og mæta Lodz frá Póllandi og Hamburger fer til Sov- étríkjanna. Hvort tveggja tvísýnir leikir — og nágrannarnir frá Spáni og Portúgal mætast í síöasta leikn- um. Keppni bikarhafa: Paris St. Germain — Waterschei Austria Vín — Barcelona Inter Milan — Real Madrid Bayern Miinchen — Aberdeen Lárus Guðmundsson og félagar í Waterschei etja kappi við frönsku bikarmeistarana meö Osvaldo Ardiles innanborös, Maradona og félagar halda til Austurríkis í fyrri leikinn. Hörkuleikur veröur örugg- lega í Mílanó er Real Madrid kem- ur í heimsókn, blóöheitir leikmenn í báöum liöum — risarnir frá Múnchen taka á móti Skotunum á Ólympíuleikvanginum í fyrri leik liöanna. UEFA-bikarinn: Bohemians Prag — Dundee Utd. Kaisersl. — University Craiova AS Rome — Benfica Valencia — Anderlecht Engir slorleikir hér á feröinni. AS Rome (Falcao, Conti og félagar) takast á viö Benfica í helsta leikn- um, en leikur Valencia og Ander- lecht ætti einnig að geta oröiö tví- sýnn. Fyrri leikir þessara liöa fara fram 2. mars á næsta ári, en hinir síöari þann 16. sama mánaöar. Stjörnugjöfin: Fram: Jóhannes Magnússon ★ ★ Símon Ólafsson ★ ★ Þorvaldur Geirsson ★ Viöar Þorkelsson ÍR: ★ Hjörtur Oddsson ★ ★★ Pétur Guðmundsson ★ ★ Hreinn Þorkelsson ★ ★ Kristinn Jörundsson UMFN: ★ Gunnar Þorvaröarson ★ ★★ Valur Ingimundarson ★ ★ Árni Lárusson ★ ★ Eyjólfur Guölaugsson ★ Albert Eðvaldsson KR: ★ Jón Sigurðsson ★ ★★ Þorsteinn Gunnarsson ★ ★ Páll Kolbeinsson ★ ★ Stefán Ólafsson ★ Kristján Rafnsson ★ Fræg knattspyrnufélög: Á morgun Real Madrid í greinarflokknum fræg knattspyrnufélög munum viö á morgun kynna eitt frægasta knattspyrnulið Evrópu fyrr og síöar, Real Madrid. Real Madrid er eitt virtasta knattspyrnufélag í Evrópu. Hér á árum áöur var fé- lagið meö yfirburöalið sem vann það afrek aö sigra þrjú ár í röö í Evrópukeppni meistaraliöa. Viö skulum líta á nokkra punkta um félagíö. • Þaö var stofnaö 18. mars áriö 1902. • Real Madrid hefur sigraö sex sinnum í Evrópumótunum ( knattspyrnu. Tuttugu sinnum hefur liöió orðiö spánskur meist- ari í knattspyrnu. Og í fimmtán skipti hefur liöið sigraö ( spönsku bikarkeppninni. Þá hefur félagiA einu sinni hlotið titilinn heims- meistari félagsliða í knattspyrnu. Af þessari upptalningu má sjá að Real Madrid hefur af mörgu að státa. — ÞR. VID HOmM fön n SEM FARA UFR VEL • Föt og jakkar í klassa sniðum, litumog efnum. Fjölmargir möguleikar á samvali á jökkum, buxum og peysum, allt eftir þínum smekk. Komdu og settu þig inn í okkar föt, þau fara þér vel. • Heimavöllur félagsins, Santi- ago Bernabeu, þykir vera einn fallegasti knattspyrnuleikvangur í Evrópu. Hann var upphaflega byggður fyrir 125 þúsund áhorf- endur en var síöan minnkaður og tekur núna 91.000 áhorfendur. • Miðaverð hjá þeim á Bernabeu er frá 30 krónur á ódýrasta staö og allt upp í 135 krónur á besta stað. • í Real Madrid eru margar íþróttagreinar stundaöar. Félagar eru núna rúmlega 60 þúsund tals- ins. Núverandi forseti félagsins, Carlos Ortis, er meö félagaskír- teini númer 2020. Villa og Pena- rol leika til úr- slita á morgun ÚRSLITALEIKUR í heimsmeist- arakeppni félagsliöa fer fram í Tókýó í Japan á morgun. Þar mætast Evrópumeistararnir Ast- on Villa og Suður-Ameríku meist- ararnir, Penarol frá Uruguay. Liö- in komu til Tókýó á fimmtudag- inn og hafa síðan undirbúiö sig af kostgæfni fyrir leikinn. KM- húsgögn, Langholtsvegi 111, sími 37010 — 37144. Opid frá 10—6. Vinsælu svefnherberg- ishúsgögnin eru nú komin aftur í miklu úr- vali. Einnig geysigott úrval af alls konar húsgögn- um af ýmsum gerðum. d&H.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 278. tölublað (11.12.1982)
https://timarit.is/issue/118943

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

278. tölublað (11.12.1982)

Aðgerðir: