Morgunblaðið - 16.12.1982, Síða 25

Morgunblaðið - 16.12.1982, Síða 25
Norðursöngv- ar á snældum NORÐURSÖNGVARNIR sem út- varpsstöðvarnar á Norðurlöndum ásamt Nomenu félögunum hafa staðið að útgáfu og dreifingu á, eru nú fáahlegir á snældum á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna hús- inu. A hverri snældu eru lög tveggja þjóða og eru snældurnar alls fjór- ar. Islensku söngvarnir eru ekki með. Kynning á lögunum er sú sama og þegar söngvarnir voru fluttir í Ríkisútvarpinu á önd- verðu þessu ári. Snældurnar má kaupa eina og eina og svo allar fjórar í einu og eru þær þá við lægra verði. Lesid úr þýdd- um bókum í Nýja kökuhúsinu Á BÓKAKYNNINGU í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll í kvöld verður lesið úr nýútkomnum þýdd- um bókum. Jórunn Sigurðardóttir leikkona les úr þýðingu sinni á bókinni Mómó eftir þýzka rithöf- undinn Michael Ende. Aðalsteinn Bergdal les úr þýðingu Sverris Páls Erlends- sonar á bókinni „Kæri herra Guð, þetta er hún Anna“. Þá kynnir bókaútgáfan Já bókina Innra landslag eftir argentínska hugsuðinn Silo. Þau Ingibjörg Guðmundsdóttir, Júlíus K. Valdemarsson og Metusalem Þórisson lesa úr bók Silos. Upp- lesturinn hefst klukkan 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 29 Sýnir bað- og lyftitæki á Loftleiðum f GÆR og dag stendur yfir á Hótel Loftleiðum sýning á vegum AK, um- boðs- og heildverzlunar. Á sýningunni eru sýnd bað- og lyftitæki frá sænska fyrirtækinu ARJO, þjálfunar- og æfingabekkir frá Masolet og tölvustýrð þrek- þjálfunarhjól frá Dynavit. Lyklar fundust STARFSMAÐUR Morgunblaðsins fann í vikunni lykla að Daihatsu- bifreið á Laugavegi. Eigandinn getur vitjað lykl'anna til síma- stúlkna blaðsins. Hvaða leiðir eru færar fyr- ir vinstri menn? FÉLAG vinstri manna í Háskóla ís- lands efnir til fundar í Félagsstofn- un stúdenta í kvöld klukkan 20.30. Rætt verður um hvaða leiðir eru færar fyrir vinstri menn í þremur málaflokkum: Jafnréttismálum, her- og friðarmálum og umhverf- ismálum. Málshefjendur verða Kristín Ástgeirsdóttir, Garðar Mýrdal og Sigrún Helgadóttir. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! sængurverasett, hand- klæöi, sjöl og margt fleira til aö vera í. tískuverslunin Laugavegi 118 105 Reykjavík sími 28980 pósthólf 5226 Bækur Halldórs Laxness fást í öllum bókabúðum BÆKIJR HALLDÓRS LAXNESS ERU ÁVALLT KÆRKOMNAR GJAFIR 1. Vefarinn mikli frá Kasmir 321,10 17. Gjörníngabók 321,10 .32. Kristnihald undir Jökli 321,10 2. Alþýðubókin 284,05 18. Paradísarheimt 345,80 33. Vínlandspúnktar 271,70 3. Kvæðakver 259,35 19. Strompleikur 234,65 34. Innansveitarkrónika 321,10 4. Reisubókarkorn 321,10 20. Atómstöðin 321,10 35. Úa 234,65 5. Snæfríður Islandssól 234,65 21. Vettvángur dagsins 321,10 36. Yfirskygðir staðir 321,10 6. Salka Valka 419,20 22. Dagleið á fjöllum 321,10 37. Norðanstúlkan 234,65 7. Sjálfstætt fólk 395,20 23. Sjálfsagðir hlutir 321,10 38. Guðsgjafaþula 321,10 8. Heiman eg fór 234,65 24. Prjónastofan Sólin 234,65 39. Þjóðhátíðarrolla 321,10 9. Gerpla 419,20 25. Skáldatími 321,10 40. I túninu heima 321,10 10. Þættir 321,10 26. Barn náttúrunnar 321,10 41. Ungur eg var 321,10 11. Silfurtúnglið 259,35 27. Sjöstafakverið 271,70 42. Straumrof 234,65 12. Dagur í senn 321,10 28. Upphaf mannúðarstefnu 321,10 43. Seiseijú, mikil ósköp 271,70 13. —14. Heimsljós 419,20 29. Dúfnaveislan 259,35 44. Sjömeistarasagan 321,10 15. Brekkukotsannáll 358,15 30. Íslendíngaspjall 259,35 45. Grikklandsárið 321,10 16. Islandsklukkan 419,20 31. Undir Helgahnúk 321,10 46. Við heygarðshornið 278,00 Pöntunarlisti: Nafn: Heimilisfang: Póatnúmer: — — — — Bókaútgáfan (jdgafeU Veghúsastíg 5. Sími 16837.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.