Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982
Áramótamessur
Kirkjustaðurinn á Þingrölium.
Peninga-
markadurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 236. — 30. DESEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 16,570 16,620
1 Sterlingspund 26,843 26,924
1 Kanadadollari 13,406 13,447
1 Dönsk króna 1,9750 1,9809
1 Norsk króna 2,3554 2,3625
1 Sænsk króna 2,2706 2,2775
1 Finnskt mark 3,1640 3,1736
1 Franskur franki 2,4585 2,4659
1 Belg. franki 0,3541 0,3551
1 Svissn. franki 8,2850 8,3100
1 Hollenzkt gyllini 6,2956 6,3146
1 V-þýzkt mark 6,9593 6,9803
1 ítölsk líra 0,01208 0,01212
1 Austurr. sch. 0,9907 0,9937
1 Portúg. escudo 0,1841 0,1847
1 Spánskur peseti 0,1318 0,1322
1 Japansktyen 0,07092 0,07113
1 írskt pund 23,132 23,202
(Sérstök
dráttarréttindi)
29/12 18,2804 18,3357
V V
—
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
30. DES. 1982
— TOLLGENGI í DES. —
Nýkr. Toll-
Einíng Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 18,282 16,246
1 Sterlingspund 29,616 26,018
1 Kanadadollari 14,792 13,110
1 Dönsk króna 2,1790 1,8607
1 Norsk króna 2,5988 2,2959
1 Sænsk króna 2,5053 2,1813
1 Finnskt mark 3,4910 2,9804
1 Franskur franki 2,7125 2,3114
1 Belg. franki 0,3906 0,3345
1 Svissn. franki 9,1410 7,6156
1 Hollenzkt gyllini 6,9461 5,9487
1 V-þýzkt mark 7,6783 6,5350
1 ítölsk líra 0,01333 0,01129
1 Austurr. sch. 1,0931 0,9302
1 Portúg. escudo 0,2032 0,1763
1 Spónskur pesetí 0,1454 0,1292
1 Japansktyen 0,07824 0,06515
1 írskt pund 25,522 22,086
_________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur i dönskum krónum... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö meó
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaóild bætast vió höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæóin oróin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir desember
1982 er 471 stig og er þá miöaö vtö
vísitöluna 100 1. júní 1979.
Byggingaví«itala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
1R_20°4.
DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þórir
Stephensen. Nýársdagur: Hátíö-
armessa kl. 11.00. Biskup Is-
lands hr. Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Sr. Hjalti Guömunds-
son þjónar fyrir altari. Hátíöar-
messa kl. 2.00. Sr. Þórir
Stephensen. Sunnudagur 2.
janúar: Messa kl. 11.00. Sr. Agn-
es Sigurðardóttir.
HAFNARBÚÐIR: Gamlársdagur:
Áramótaguösþjónusta kl. 3.00.
Sr. Hjalti Guömundsson.
LAND AKOTSSPÍT ALI: Nýárs-
dagur: Áramótaguösþjónusta kl.
2.00. Sr. Hjalti Guömundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur í Safnað-
arheimili Árbæjarsóknar kl. 6.00.
Nýársdagur: Guösþjónusta í
Safnaöarheimili Árbæjarsóknar
kl. 2.00, Manuela Wiesler leikur
einleik á flautu. Sunnudagur 2.
janúar: Barnasamkoma kl. 11.00
árd. Sr. Guömundur Þorsteins-
son.
ÁSPRESTAKALL: Gamlársdag-
ur: Aftansöngur í Laugarnes-
kirkju kl. 18.00. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AKALL:
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Breiðholtsskóla kl. 18.00. Sunnu-
dagur 2. janúar: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00 í Breiöholtsskóla.
Organleikari Daníel Jónasson.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag-
ur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýárs-
dagur: Guösþjónusta kl. 2.00.
Heimir Hannesson, formaöur
feröamálaráös flytur áramóta-
ræöuna. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Kópavogskirkju kl. 16.00.
Sunnudagur 2. janúar: Barna-
samkoma í Safnaöarheimilinu viö
Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml-
ársdagur: Hátíöarmessa kl.
14.00. Sr. Gunnar Björnsson. Ný-
ársdagur: Messa kl. 10.00. Sr.
Lárus Halldórsson.
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL:
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1,
kl. 6.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag-
ur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýárs-
dagur: Hátíöarguösþjónusta kl.
2.00. Organlelkari Árni Arin-
bjarnarson. Sunrfúdagur 2. janú-
ar: Barnasamkoma kl. 11.00.
Kvöldmessa meö altarisgöngu kl.
20.30. Ný tónlist. Sr. Halldór S.
Gröndal.
GRENSÁSDEILD Borgarspítal-
ans: Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 3.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGR ÍMSPREST AKALL:
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Nýársdagur: Hátíöarmessa kl.
2.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Sunnudagur 2. janúar: Messa kl.
11.00. Altarisganga. Fermd verö-
ur María Alva Roff, Óöinsgötu
17. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriöjudagur 4. jan. Fyrirbæna-
guösþjónusta ki. 10.30, beöiö
fyrir sjúkum. Miövikud. 5. jan.
Náttsöngur kl. 22.00.
LANDSPÍTALINN: Gamlársdag-
ur: Messa á stigapalli 3. hæöar
kl. 5.30. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Háteigskirkja: Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdag-
ur: Hátíöarmessa kl. 2.00.
Sunnudagur 2. janúar: Lesmessa
kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson.
BORG ARSPÍT ALINN: Gamlárs-
dagur: Guösþjónusta kl. 4.00. Sr.
Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPREST AK ALL: Ný-
ársdagur: Hátíöarguösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14.00.
Sunnudagur 2. janúar: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl.
11.00 árd. Guösþjónusta í Hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíö kl.
16.00. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Viöar Gunnasson syngur ein-
söng. Nýársdagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 2.00. Sigríður Jó-
hannsdóttir, sjúkraliði, prédikar,
kór Langholtskirkju og Garöar
Cortes flytja báöa dagana há-
tíöatón sr. Bjarna Þorsteinsson-
ar. Organleikari Jón Stefánsson,
prestur sr. Siguröur Haukur Guö-
jónsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í
umsjá Ásprestakalls. Nýársdag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sólveig Björling syngur
einsöng. Þriöjud. 4. janúar,
bænaguðsþjónusta kl. 18.00.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft-
ansöngur kl. 6.00. Sr. Guömund-
ur Óskar Ólafsson. Nýársdagur:
Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Sig-
hvatur Birgir Emilsson á Hólum i
Hjaltadal, predikar. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudagur 2.
janúar: Barnasamkoma kl. 10.30.
Miövikudagur 5. jan. fyrirbæn-
amessa kl. 6.20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Samvera aldr-
aöra laugardaginn 8. janúar.
Halldór Pétursson fyrrv. búnaö-
armálastjóri rifjar upp eitt og
annað frá fyrri tíö. Myndasýning
úr norðurferðinni. Prestarnir.
SELJASÓKN: Gamlársdagur:
Aftansöngur Ölduselsskóla kl.
18.00. Félagar úr Kristilegum
skólasamtökum og Kristilegu
stúdentafélagi sjá um dagskrá.
Laufey Geirlaugsdóttir syngur
Áramótabrennur
Reykjavík
Hér fer á eftir listj yfir brennur í
Reykjavik að kvöldi gamlársdags og
ábyrgðarmenn þeirra, auk einnar að
kvöldi þrettándans. Merkt er með x
framan við stærstu brennurnar.
1. Sunnan við Langholtsskóla
milli Holtavegar og Álfheima.
Ábm. Eiríkur Þorsteinsson,
Laugarásvegi 47.
2. Á móts við Sörlaskjól 44,
Ábm. Troels Bendtsen,
Sörlaskjóli 52.
3. Við írabakka,
Ábm. Jón Kjartansson, íra-
bakka 6.
4. Ægissíðu móts við 54—56.
Ábm. Linda Hilke Jakob,
Suðurhlíð v/ Starhaga.
5. Við Skildinganes 48.
Ábm. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson, Skildinganesi
48.
6. Vesturberg 119—157,
Ábm. Jón A. Barðdal, Vest-
urbergi 133.
x7. Austan við Unufell,
Ábm. Sæmundur Gunn-
arsson, Unufelli 3.
8. Við Stekkjarbakka austan við
Alaska.
Ábm. Eggert Óskarsson,
Ystaseli 27.
9. Kötlufell—Möðrufell.
Ábm. Guðjón Ingvarsson,
Kötlufelli 1.
.10. Niður undan Grænastekk.
Ábm. Björn Gunnarsson,
Fremristekk 12.
.11. Við Hjaltabakka.
Ábm. Jón Jónsson, Hjalta-
bakka 2.
12. Upp af Ferjubakka.
Ábm. Jakob Hilmarsson,
Ferjubakka 6.
13. Sunnan íþróttavallar Fylkis.
Ábm. Jóhann G. Jóhannes-
son, Klapparási 5.
.14. Við Hólmasel.
Ábm. Gunnar Gunnarsson,
Hagaseli 21.
15. .Sunnan við Kartöfiugeymsl-
ur v/ Elliðaár.
Ábm. Kristján R. Guðna-
son, Árhvammi v/ Elliðaár.
16. Upp af Jörfabakka,
Ábm. Sigurður Snorrason,
Jörfabakka 16.
xl7. Við Æsufell.
Ábm. Sigfús Bjarnason,
Æsufelli 4.
xl8. Við Safamýri.
Ábm. Sölvi Friðriksson,
Safamýri 34.
.19. Við Laugarásveg 14.
Ábm. Gunnar Már Hauks-
son, Laugarásvegi 14.
20. Ægisíða og Hofsvallagata.
Ábm. Sveinn Jónsson, Ægi-
síðu 107.
21. Austan við Keilufell.
Ábm. Kristján Guðbjarts-
son, Keilufelli 12.
22. Hólahringur Breiðholti 3.
Ábm. Erla Sigurðardóttir,
Dúfnahólum 2.
.23. .Á auðu svæði v/Öldusels-
skóla.
Ábm. Valdimar Pétursson,
Ljárskógar 7. (Að kvöldi
þrettánda.)
Annars staðar
á landinu
Hér fer á eftir listi yfir staðsetn-
ingu áramótabrenna á nokkrum
stærstu stöðunum víðsvegar um
land.
KÓPAVOGUR:
1. Norðan við starfsvöll við
Reynigrund.
2. Milli Hvannhólma og Smiðju-
vegar.
3. Austan við Engihjalla.
4. I görðunum framan við Furu-
grund 73.
5. Við Ásbraut.
6. Við Bæjartún 1.
7. Tvær brennur verða við
Kjarrhólmann.
8. Við Auðbrekku.
HAFNARFJÖRÐUR:
1. Við Einarsreit út af Álfaskeiði
13.
2. Sandgryfjan við Kinnar, aust-
an við Reykjanesbraut.
3. Ellatún á horni Kaldársels-
vegar og Reykjanesbrautar.
4. Við Víðivang.
5. Á horni Hjallabrautar og
Skjólvangs.
6. Vestur af Heiðvangi.
7. Suður af Smárahvammi.
8. Gjóta við Krókahraun.
9. Bak við Smyrlahraun 60.
10. Út af Miðvangi.
GARÐABÆR:
1. Við Hofsstaðaskóla.
2. Vestur af Hæðarbyggð 20.
3. Gryfja norðan við Ásbúð.
4. Við Dalabyggð 10.
5. Austan við Þernunes 1 á Arn-
arnesi.
6. Á holti ofan við Einilund 10.
7. í holtinu ofan við Hrauns-
holtsbyggð.
8. Við Arnarneslæk.
9. Við Smáraflöt í Garðabæ.
SELTJARNARNES:
Aðalbrennan á Seltjarnarnesi
verður á Valhúsahæð.
MOSFELLSSVEIT:
Brennan í Mosfellssveit verður
framan við Teigahverfi.
KEFLAVÍK:
í umdæmi lögreglunnar í
Keflavík verða bálkestir á eftir-
töldum stöðum: í Innri-Njarð-
vík, í Höfnum, ofan við Silfurtún
í Garðinum, í Vogum á Vatns-
leysuströnd og fyrir ofan Gróf-
ina í Keflavík.
GRINDAVÍK:
I Grindavík verða tvær brenn-
ur, önnur í Þórkötlustaðahverfi
og hin norðan við íþróttahúsið.
AKRANES:
Á Akranesi verður ein brenna.
Hún verður við Leyni, þar sem
eru innstu mörk bæjarins.
ÍSAFJÖRÐUR:
Á ísafirði verða tvær brennur
og ein í Hnífsdal. Aðalbrennan á
ísafirði verður inn á Skeiðinu, en
önnur verður hjá íþróttasvæð-
inu.
SAUÐÁRKRÓKUR:
Á Sauðárkróki verða tvær
brennur. Önnur verður upp á
Nöfunum, þar sem brenna hefur
verið undanfarin ár, en hin norð-
an við efra hverfið.
AKUREYRI:
Á Akureyri verða tvær brenn-
ur. Er önnur staðsett í Glerár-
hverfinu, en hin er efst og syðst í
bænum, fyrir ofan Eikarlund.
HÚSAVÍK:
Bálkösturinn á Húsavík verð-
ur á árlegum brennustað, á mel-
unum rétt norðan við bæinn.
NESKAUPSTAÐUR:
Á Neskaupstað verður einn
bálköstur. Hann verður fyrir
botni fjarðarins á svokölluðum
Sandi skammt frá flugvellinum.
Það er íþróttafélagið Þróttur
sem hefur umsjón með honum.
SELFOSS:
Á Selfossi verða tveir bálkest-
ir, annar við Hrefnutanga og
hinn norðan við Eyrarveg.
VESTMANNAEYJAR:
I Vestmannaeyjum verður ein
aðalbrenna, í malargryfjunni við
Hástein.