Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 6

Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 í DAG er föstudagur 31. desember, gamlársdagur, 365. dagur ársins 1982. Nýársnótt. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.45 og síö- degisflóö kl. 19.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.20 og síödegisflóð kl. 15.41. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 02.08. (Almanak Háskólans.) Komið, fögnum ffyrír Drottni, tátum gleöióp gjalla fyrir kletti hjálp- ræðis vors. (Sálm. 95,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U" 11 1 f. 13 14 1 r. 16 ■ 17 J j ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á mánu- t/V daginn kemur, hinn 3. janúar, verður Kristbjörg Bjarnadóttir, Rauðalæk 59 hér í Rvík, níræð. — Afmælis- barnið ætlar að taka á móti gestum á sunnudaginn (2. jan.) á heimili frænda síns, Gísla Arnkelssonar á Ægis- síðu 113 hér í borginni, milli kl. 15 og 18. Hjónaband. Í Frikirkjunni í Hafnarfirði hafa verið gefin saman í hjónaband Jóhanna B. Júlíusdóttir og Kristján Jó- hannsson. Heimili þeirra er í Astúni 4 í Kópavogi. Sr. Bernharður Guðmundsson gaf hjónin saman. FRÁ HÖFNINNI_____________ í fvrrakvöld fór Berit úr Reykjavíkurhöfn. í gærmorg- un fóru á ströndina Mælifell og írafoss. í gærkvöldi var Hvassafell væntanlegt frá út- iöndum og von var þá á Frey- faxa af ströndinni. í gær- kvöldi hafði Dettifoss lagt af stað áleiðis til útlanda. LÁRKTT: — I. aldinn, 5. tveir eins, 6. ann, 9. spil, 10. sérhljóðar, II. samhljóóar, 12. fugl, 13. óhreinkar, 15. skordýr, 17. mielti. IXHIRÉTT: — 1. gantast vió, 2. tala, 3. rekkjuvoó, 4. líkamshluturinn, 7. fest saman, 8. for, 12. votta fyrir, 14. kraftur, 16. trvllt- LAIISN SfÐUSrm KROSSGÁTU: L\RÉTT: — 1. gæU, 5. öldu, 6. efla, 7. fa, 8. ilmur, II. læ, 12. nám, 14. espa, 16. garóur. LODRÉTT: — 1. cleéileB, 2. tölum, 3. ala, 4. kuU, 7. frá, 9. læsa, 10. unaó, 13. mær, 15. pr. FRÉTTIR i>að var ekki annað að heyra á þeim Veðurstofumönnum í gærmorgun er sagðar voru verðurfréttir að áframhaldandi umhleypingar, ýmist með suð- vestan átt eða suðaustan rign- ingu, slyddu eða snjóéljum og meira og minna hvassviðri! Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost í fyrrinótt en þar sem kaldast var á láglendi á Galtarvita var 7 stiga frost um nóttina og þar sem mest úrkoma var um nótt- ina i Haukatungu í Kolbeins- staðahreppi, mældist hún 8 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér i Keyjavík. I>á má geta þess að í gærmorg- un var hið mesta vetrarríki í höfuðstað Grænlands, Nuuk, strekkingur, neðanbylur og frostið 21 stig. Nýir læknar. I tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðuneytið hafi veitt Pétri Péturssyni lækni.leyfi til að starfa hérlendis sem sér- fræðingur í heimilislækning- um. — Og þá hefur ráðuneyt- ið veitt Jakohi Úlfarssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í almennum lyflækningum hér. Iiigreglan í Ámessýslu. í ný- legum Lögbirtingi er augl. frá lögreglustjóranum í Arnes- sýslu sem auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglu- fulltrúa og stöðu aðstoðaryfir- lögregluþjóns. — Setur lög- reglustjóri umsóknarfrest til I 15. janúar nk. um báðar þess- ar stöður. Fuglarnir eru ekki of vel haldnir um þessar mundir þegar jarðbann er meira og minna alla daga. Á þetta eru lesendur blaðsins minntir. Sylvestrimessa er í dag, messa til minningar um Sylvester fyrsta páfa í Róm á 4. öld e.Kr. — Og nóttin í nótt, að- faranótt nýársdags heitir Ný- ársnótt, segir í Stjörnufræð- i/Rímfræði og segir að hún hafi snemma verð haldin helg. BLÖD A TÍMARIT Komið er út jólablað Æskunn- ar. Meðal efnis má nefna: í Betlehem er barn oss fætt; Jólin hennar Kötu, saga; Þjóðtrú í sambandi við jólin; Jólasveinninn sem ætlaði að taka mig; Gömul jólaminning eftir Ármann Kr. Einarsson, rithöfund; Grímur og dans gegn eldgosum; Jólagjöf Mal- ajadrengsins, eftir Magna Toft; Jólahald í Japan; Þor- láksmessa, saga; Jólagjöf mömmu, saga; Truntujól, eft- ir Sigrúnu Schneider; Æskan á ferð um Norðurland; Saga ryksugunnar; Framhaldssag- an um Robinson Krúsó; Prinsessan og máninn, ævin- týri eftir James Thurber; Leikritið Gosi á bók og plötu; Jólin í skóginum, eftir Jó- hönnu Brynjólfsdóttur; Búum til óperu; Þegar Jakob fór til myllunnar, ævintýri; Þáttur Rauða kross íslands; Við kynnum; Skólalíf á Egilsstöð- um; Hjólreiðakepni umferð- arráðs; Neyðarópið hjá stálsmiðjunni, ny bók eftir Ragnar Þorsteinsson; Pét- urskirkjan er dýrðleg; Kanntu að nota augun?; Hús- ráð; Fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Banda- lags kvenna í Reykjavík; Fyrstu jólin; Helgisögn um jólatréð; Skyldi hann þegja?; Jólasveinasaga, eftir Svöfu Jónsdóttur; Gleðileg jól, eftir Sigríði Eyþórsson; íslenski jólasveinninn lifir með þjóð- inni; Ef barnið er fýlulynt, eftir G.G. Myers; Hvaða liti kýstu þér?; Ný íslensk frí- merki; Skreytingar á jóla- borðið; Jólasveinarnir, eftir Jón Árnason; Poppmúsík; Galdravökvinn Last gerir plötuna betri en nýja; Afmæl- isdagar popparanna; Sitthvað um segulbandssnældur; Grýlusaga, eftir Svöfu Jóns- dóttur; Gagn og gaman; Bréfaskipti; Þrautir; Gátur; Skrýtlur; Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum hér í Reykjavík: Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Versluninni Kjötborg, Ás- vallagötu 19, Bókabúðinni, Álfheimum 6, Bókabúð Foss- vogs, Grímsbæ v. Bústaðar- veg, Bókabúðinni Emblu, Drafnarfelli 10, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Innrömmun og hann- yrðir, Leirubakka 12, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Bóka- búðinni Úlfarsfelli, Hagamel 67. KvöM-, natur- og helgarþjónuvta apotekanna í Reykja- vík dagana 31. desember til 6. janúar 1983, aö báðum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemiaaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foroldraráógjöfin (Barnaverndarraö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-*-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hásköla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19 BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opín mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.50. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.