Morgunblaðið - 31.12.1982, Síða 5

Morgunblaðið - 31.12.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 5 einsöng. Guömundur Guömunds- son guöfræðinemi prédikar. Ný- ársdagur: Guösþjónusta Öldu- selsskóla kl. 14.00. Altarisganga. Fimmtudagur 6. jan. Fyrirbæna- samvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í Sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Lúöraflokkur leikur áramótalög í hálfa klst. á undan messu. Ágústa Ágústsdóttir syngur stólvers eftir Bjarna Böövarsson. Hátíöarsöngur sr. Bjarna Þor- steinssonar. Söngstjóri og organieikari Siguröur Isólfsson. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14.00. Fríkirkjukór- inn syngur stólvers eftir Schultz. Hátíöarsöngur sr. Bjarna Þor- steinssonar. Söngstjórn og organleikur Siguröur ísólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. ★ PRESTAR í Reykjavíkurpró- fastsdæmi halda hádegisfund í Norræna húsinu mánudaginn 3. janúar. ★ FÍLADELFÍUKIRKJAN: Gaml- ársdagur: Almenn guösþjónusta kl. 22.30. Nýársdagur: Almenn guösjónusta kl. 20. Sunnudagur 2. janúar: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gtslason. KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins: Gamlársdagur: Áramótaguös- þjónusta kl. 18. Friöbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Sunnu- dagur 2. janúar: Jólafagnaður fyrir börn í Kirkjubæ kl. 15. Sr. Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Nýársdagur: Há- messa kl. 10.30. Sunnudagur 2. janúar: Lágmessa kl. 8.30. Há- messa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. FELLAHELLIR: Sunnudagur 2. janúar: Kaþólsk messa kl. 11. AÐVENTKIRKJAN: Nýársdagur: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guös- þjónusta kl. 11. Jón Hj. Jónsson prédikar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gaml- ársdagur áramótasamkoma kl. 23. Brigadier Ingibjörg og Óskar Jónsson tala. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjöl- skylduna kl. 16. Sr. Lárus Hall- dórsson talar. Sunnudagur 2. janúar: Jólafagnaöur fyrir laug- ardags- og sunnudagsskólann ásamt þeim sem komiö hafa á fimmtudagsfundina kl. 20.30. Margrót Hróbjartsdóttir talar. KFUM & KFUK, Amtmannsetíg 2B: Sunnudaginn 2. janúar 1983: Afmælissamkoma kl. 20.30. Efnl m.a. Árni Sigurjónsson segir frá liönum árum og Ástráöur Sigur- steindórsson flytur hugleiöingu. MOSFELLSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 20. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Sunnudaginn 2. janú- ar: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Ræöumaöur Árni Grétar Finnsson forseti bæjar- stjórnar. Sóknarprestur. VIÐISTAÐASÓKN: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Sig- uröur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Safnaöarstjórn. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friöriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Páll Jónsson spari- sjóösstjóri flytur hátíöarræöu. Sóknarprestur. SAFNADARHEIMILI aðventista Keflavík: Nýársdagur: Guösþjón- usta kl. 14. Steinþór Þóröarson prédikar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. INNRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 17. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA. Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 17. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 20. Ný- ársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Nýárs- dagur: Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Sunnu- dagur 2. janúar: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. ÞINGVALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL: Ný- ársdagur: Messa í Reynivalla- kirkju kl. 14. Sunnudagur 2. janúar: Messa í Brautarholts- kirkju kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Jón Þ. Björnsson. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Þakka innilega hlýhug, kveðjur og gjafir á 90 ára af- mæli mínu þann 26. nóvember. Guð blessi ykkur ölL Jón Gudmundsson, Söhnbakka. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi Inga Jóna Þérðardóttir Stuðningsmenn Ingu Jónu Þórðardóttur hafa opnaö kosningaskrifstofu aö Vestur- götu 35, Akranesi. Skrifstofan er opin frá kl. 16—22.00 alla daga, símar 2816 og 2216. Lítiö inn eöa hringiö ef þiö viljiö fá upplýs- ingar eöa vera meö okkur í aö berjast fyrir Ingu Jónu í öruggt sæti. , . Stuðnmgsmenn oríDfonS^ HUOMBÆR OTDK HUOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SlMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.