Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 18
22 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðbera vantar í tvö hverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. PlnirgMítliWiilí ísafjörður Blaðburðarfólk óskast í fjörðinn frá áramót- um. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3884. Mosfellssveit Blaðbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá umboösmanni í síma 66293. Sólheimar í Grimsnesi Starfsfólk vantar til ýmissa starfa. Uppl. veitir forstöðumaöur í síma 99-6433. Létt vinna Kona á aldrinum 20—50 ára óskast út á land á vegum ríkisstofnunar. Má hafa með sér barn eldra en 2ja ára. Hreinleg vinna og létt. Einn karlmaöur í heimili. Kaup 14—15 þús. á mánuði. Gott orlof. Umsókn merkt: „Létt vinna — 3529“ sendist Mbl. fyrir 7. janúar. Lyfjatæknar Viljum ráða lyfjatækni til starfa í Versturbæj- ar Apóteki. Vesturbæjar Apótek sími22290 Aðstoðarlæknir óskast sem fyrst á bæklunardeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Miðað er við ráðningu til 6 mánaöa en annar ráðningartími kemur til greina. Upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22325 eða 96-25064. Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3324 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Garðabær Starfsmann vantar í gangavörslu og ræstingu í Garðaskóla. Uppl. í síma 53515. Rekstrarstjóri. Félagsmála stofnunSelfoss Starf í sundhöll Selfoss. Heil staða lauga- varðar 2 er laus til umsóknar. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu félagsmálastofn- unar, Tryggvaskála sími 1408, sem jafn- framt veitir nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1983. Félagsmálastjóri Atvinnurekendur Kona með margra ára reynslu í skrifstofu- störfum óskar eftir vinnu strax eftir áramót. Uppl. í síma 78294. Skrifstofustarf Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir aö ráða starfsmann í hlutastarf til afgreiðslu og vélritunarstarfa á skrifstofu hreppsins. Vélrit- unarkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóra fyrir'10. janúar nk., er veitir nánari upplýs- ingar. Sveitarstjóri Vatnsieysustrandarhrepps. Mosfellssveit Umboðsmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaðbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66293. |Ifl>r|ptttÍ>MMI> Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfsmann til almennra skrifstofustarfa (símavarsla, vélritun o.fl.). Vinnutími 8.45—17.00. Laun samkv. 8. Ifl. ríkisstarfsmanna. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf berist augl.deild Mbl. fyrir föstudagskvöldið 7. jan. nk. merktar: „F — 3535“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráða duglegán og áreiðanleg- an starfskraft til að annast almenna skrif- stofuvinnu og vera tengiliður við viðskipta- aðila erlendis. Dönskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist Mbl. fyrir fimmtudaginn 6. janúar merkt: „H — 3534“. Fasteignasala Sölumaður Fasteignasala í miðborginni óskar eftir sölu- manni. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um leggist inn á augl.d. Mbl. fyrir 7. jan. 1983, merkt: „Sölumaður — 3530“. Matsvein og háseta vantar á nýtt 300 lesta línuskip. Upplýsingar í síma 92-7049, 7202 og 7129. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun Stækkun — smækkun Stærðir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bilastæói. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Læriö ensku meö bros á vör Au Pair óskast á vinaleg heimili. Skólaganga með vinnunni möguleg. Brampoton Bureau. Empl. Agy. 70 Tiegnmouth Road, London NW2. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 2. janúar, 1983 kl. 13. Skíðaganga í Bláfjöllum. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 100 - Farið frá Umferöarmiöstöðinni, aust- anmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. ÚTIVISTARFERÐIR Félagar geta vitjaö árbókar Úti- vistar á skrifstofuna í Lækjar- götu 6 og greitt ársgjaldiö um leið. Utivist. Elín Grettisgötu 62, Reykjavík Sunnudag 2. januar 1983, verö- ur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. □ St:. St:. 598316 kl. 18 I. Þátttaka i H&V tilk. 2. jan kl. 2—4 og 3. jan. kl. 5—7. UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6A, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Gleöilegt nýtt ár Sunnudagur 2. janúar kl. 13.00. I. Um heiómörk é gönguskíóum. Fararstj. Sveinn Viðar Guö- mundsson sem leiöbeinir i göngulistinni um leiö. II. Gengið um skóga Heiömerkur. Falleg gönguleið með Jóni I. Bjarnasyní. Brottför frá BSl, bensínsölu. Farþ. teknir við Shell-stöðina í Árbæjarhverfi. Verð kr. 100. Sjáumst. Hörgshlíö 12 Samk^itrpr nýársdag kl. 4 síö- degis{éunnudaginn 2. janúar kl. ÁÍJSiiíA Tilkynning frá félaginu Anglia, ensku talæfingar félagsins hefjast aftur þríöjudaginn 11. janúar kl. 19.00 aö Aragötu 14. Innritun verður að Amtmannstíg 2. miövikudaginn 5. janúar frá kl. 17—19.00. Símin er 12371. Stjórn Angliu. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Afmælissamkoma verður sunnu- daginn 2. janúar kl. 20.30. Efni m.a : frá liönum árum, Árni Sigurjónsson. Hugleiöing: Ást- ráður Sigursteindórsson. Allir velkomnir. Sérstakt tækifæri Höfum til sölu 5 indverskar og 5 tíbezkar helgimyndir. Uppl. i síma 22590 á skrifstofu- tima og á sunnudag milli kl. 15—18 Félag austfirskra kvenna heldur fyrsta fund ársins 1983, mánudaginn 3. janúar kl. 20.00 aö Hallvelgarstöðum. Félagsvist. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Nýársdagur Almenn guöþjón- usta kl. 14.00. Ræöurmaöur Ein- ar J. Gíslason. Fíladelfía — Gamlárskvöld Almenn guösþjónusta kl. 22.30. Söngur, lofgjörð, vitnisburöir, og kaffiveitingar. Samkomustjóri Einar J. Gíslason Nýársdagur Hátíöarguöþjónusta kl. 20.00. Kór kirkjunnar syngur. Organn- isti Arin Arinbjarnarson. Prédik- un Einar J. Gíslason. Sunnudagur 2. janúar Almenn guöþjónusta kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá. Fórn til krist- insboösins. Austurgata 6 Hafnarfirði Samkomur gamlársdag kl. 6 e.h. Nýársdag kl. 10 f.h. Hjálpræðis- ,CWlherinn Kirkjustræti 2 Gamlárskvöld kl. 23.00. Aramótasamkoma. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Nýérsdag kl. 16.00. Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjölskylduna. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Sunnudag 2. jan. kl. 15.00. Jólafagnaöur fyrir laugardags- og sunnudagsskólann, ásamt börnum sem komiö hafa á fimmtudagafundinn. Kl. 20.30. Fyrsta Hjálpræöissamkoman ár- iö 1983. Margrét Hróbjartsdóttir talar. Mánudag 3. jan. kl. 20.00 Jólafagnaöur Heimilasambands- ins og Hjálparflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.