Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 Erum víðöll að verða hevrnarlaus? auka hljóömagnið aö utan, sem þá yfirgnæfir hin afbrigöilegu auka- hljóö inni í eyranu. Sumum sjúkl- ingum, sem þjást aö „tinnitus" og geta ekki sofiö á nóttunni, léttir heilmikiö viö aö kveikja á útvarp- inu. Sp.Er heyrnarleysi ad einhverju leiti arfgengt? Sv. Já, alveg greinilega. Þó nokkrar tegundir af taugaheyrnar- leysi eru arfgengar og ganga bein- línis í ættir. í mörgum þeim tilvik- um, þar sem fólk þjáist af algeru heyrnarleysi, er um erfðan heyrn- argalla aö ræöa. Sp. Eru sumar tegundir heyrn- arskeröingar sprottnar af fæö- ingargalla? Sv. Já. Þannig er til dæmis mikil hætta á heyrnarskeröingu fólgin í hinum algenga veirusjúkdómi, rauðum hundum. Fái ófrísk kona rauðu hundana á fyrstu þremur mánuöum meögöngutímans, þá er mikil hætta á því, aö hún fæöi barn, sem hefur mjög skerta heyrn. Sp. Hver eru fyrstu einkenni heyrnarskerðingar? Sv. Töluverðir erfiöleikar viö aö heyra, hvaö sagt er í síma — þegar maöur er farinn aö standa sjálfan sig aö því aö beygja sig sífellt fram í samtölum viö fólk og segja: „Fyrirgeföu, hvaö varstu aö segja?" Margt fólk, sem er rétt ný- lega byrjað að tapa heyrn, tekur oft á tíöum ekki eftir þessum fyrstu ummerkjum heyrnarskeröingar. Venjulega eru þaö aörir innan fjöl- skyldunnar, sem fyrstir veröa varir við þessa erfiöleika. Önnur ein- kenni, sem menn ættu að veita at- hygli, eru t.d. þegar mönnum finnst eyraö stööugt vera aö stíflast eða þá, aö þaö fer að bera á suöi fyrir eyranu og eins bjölluhljómi. Þessu eiga menn aö gefa gaum. Sp. Hver er bezta meöferöin við verk í eyrum ? Sv. Eyrnaverkur er venjulega ummerki sýkingar í miöeyra, en þetta er algengur kvilli hjá börnum. Flestar tegundir sýkingar af þessu tagi er hægt aö lækna á árang- ursríkan hátt meö fúkkalyfjum. Þaö er mjög svo þýöingarmikiö aö fara strax til læknis, þegar vart veröur viö eyrnaverk og fá þegar í staö meöferö til kvillanum, til þess aö koma í veg fyrir varanlegar skemmdir í eyra. Þegar um flókin sjúkdómstilfelli er aö ræöa, er ráö- legt aö leita til háls-, nef og eyrna- sérfræöings. Sp. Hversu alvarlegum augum ber aö líta á mikinn eyrnamerg? Sv. Hjá sumu fólki myndast mik- ill eyrnamergur, og einmitt þetta er oft á tíðum ástæöan til vissrar heyrnarskeröingar hjá börnum. Ef of mikill eyrnamergur tekur aö myndast, ætti maöur aö fara til læknis á svo sem þriggja mánaöa fresti og láta þvo vel úr eyrunum, ef þaö reynist nauösynlegt. Maður getur líka hreinsaö eyrnamerginn sjálfur meö því aö nota volgt vatn og sérstaka eyrnarsprautu úr plasti. Þaö ætti hins vegar aldrei að nota eyrnapinna meö bómull- arvafningum; þeir ýta bara eyrna- mergnum lengra inn í eyraö. Taliö er aö vaxandi hévaöi í umhverfi manna aé ein af ástæöum aukinnar heyrnarskeröingar. aö láta þessa sársaukatilfinningu í eyrunum hverfa. Sp. Hversu oft ætti fólk aö fara í læknisskoöun til aö ganga úr skugga um, hvort þaö sé farið að missa heyrn? Sv. Aö þvi er flest fólk varðar, ætti aö teljast nægilegt aö fara í slíka læknisskoöun á nokkurra ára fresti. Þar sem heyrnarskeröing er i ættinni, ættu menn þó aö láta athuga heyrn sína á hverju ári. Þaö er vitaö, aö heyrnarskerðing fer í vöxt eftir því sem menn eldast. Ég get mælt meö því, aö fólk, sem orðið er 55 ára og eldra, láti at- huga heyrn sína á hverju ári. Sp. Hvaö um alhliða heyrnar- prófun og eftirlit meö börnum? Sv. Þessar heyrnarprófanir eru mikils viröi til aö finna meiriháttar heyrnargalla hjá kornabörnum og einnig minni háttar truflanir á heyrn eldri barna, því sé ekkert gert viö slíkum heyrnargöllum hjá stálpuöum börnum, geta þeir haft áhrif á námsgetu þessara barna. Svona heyrnarprófanir geta einnig hjálpaö til aö gr.eina þann sjúk- dóm, sem oft þjáir mjög ung börn, og gengur undir heitinu „vatn í eyra". Þá hefur vökvi tekið aö safnast fyrir í miöeyra. Enda þótt þetta vökvaástand sé sársauka- Það mó búast við að þessi heims- frægi hundur heföi skemmt heyrnartaugar sínar ef hann hefði setið þann- ig langtímum saman með „allt á fullu“. í dag hafa tilraunir með apa sýnt að dískótónlist sem spiluð er lang- tímum saman leiöir til skemmda á heyrnartaugum þeirra. Velflest fólk á alls ekkl í neinum vandræðum meö offramlelöslu eyrnamergs. Bezta ráöiö, sem hægt er aö gefa, er aö fólk láti bara eyrun á sér í friði. Þau sjá þá um sig sjálf. Sp. Hvaö um aársauka í eyrum, sem maður finnur þegar maður situr í flugvól, sem er aö lenda? Sv. Þessi sársauki er nokkuð, er telja veröur eölileg viöbrögö viö auknum loftþrýstingi, en hann kemur um tíma í veg fyrir aö loft komist inn í miöeyraö. Þegar menn kvefast, versnar ástandiö veru- lega, og þaö er einmitt ástæöan til þess, aö fólk meö slæmt kvef ætti helzt ekki aö fljúga. Annars má segja aö þessi óþægindi viö aö lenda i flugvél, aö þaö dugir oftast aö kingja nokkrum sinnum til þess Er hægt að breyta víni í vatn? Flestir myndu aö öll- um líkindum þræta fyrir að það væri hægt, en hér á eftir fer þó uppskriftin sem við rákumst á í bókinni 100 brögö og brellur, en þar stendur: „Þetta atriöi má nota til aö koma fólki á óvart, þ.e.a.s. þeim sem eru ekki eins snjallir og þú eöa vita lítiö um eölismassa efn- is. Og ef þú veist heldur ekkert um eölismassa, kemur þaö ekki í veg fyrir að þú getir breytt vatni í vín og öfugt. Best er ef notaö er rauðvín, bæöi vegna litarins og svo er áhrifamikiö aö breyta dýrum vökva eins og rauövíni í vatn. En hægt er aö nota ávaxtasafa í staöinn fyrir vín og mjólk getur líka veriö gott aö nota. Mundu bara aö þá hellirðu vatninu fyrst, því hreint vatn er dálítiö léttara en mjólk. Þaö sem þarf í þetta atriöi er trekt sem búa má til úr hálfri appelsínu sem kjötiö hefur veriö hreinsaö úr, hátt glas, hálft glas af rauövíni (eöa mjólk) og vatn. Geröu tvö göt á botn trektarinn- ar og haföu stutt á milli þeirra. Þrýstu trektinni niöur ( glasiö þannig að holiö snúi upp. Rönd trektarinnar þarf aö falla vel aö hliöufn glassins. Helltu nú rauö- víninu í trektina. Þaö rennur aö sjálfsögöu gegnum götin og niöur í glasið. Hættu aö hella þegar yfirborö vínsins snertir botn trektarinnar. Þessu næst hellirðu vatni varlega en stööugt í trektina þar til glasiö er næstum fullt. Taktu nú vel eftir því sem ger- ist. Víniö stígur upp um annað gatiö og jafnframt sekkur vatniö til botns. Þar sem vatniö er í eöli sínu þyngra en víniö, sekkur það til botns og ýtir víninu upp. Eftir nokkra stund hafa vökvarnir skipt um stööu og þú getur hald- iö því fram aö þú hafir breytt vatni í vín og víni í vatn. Þú getur flýtt fyrir vökvaskiptunum meö því aö koma fyrir bútum af sog- röri í trektinni. Annað röriö er þá látiö standa niður úr botni trekt- arinnar en hitt upp í holiö." Og þegar menn hafa náö tök- um á þessu, gætu þeir aö gamni sínu æft annaö bragö sem einnig er ( sömu bók en þaö er aö sveifla glasinu í hring yfir höföi sér án þess aö nokkur dropi fari úr því. En um þessa brellu stend- ur: í fjölleikahúsum má stundum sjá trúö sveifla fullri vatnsfötu yfir höföi sér án þess aö dropi fari úr henni. Þegar atriöiö stendur sem hæst, skal þaö ekki bregðast aö annar trúöur kemur á vettvang t.d. meö stiga og stillir sér upp fyrir aftan hinn. Sá fyrrnefndi sveiflar fötunni enn á ný meö miklum glæsibrag, fatan rekst í stigann og trúöurinn fær allt inni- haldiö yfir sig. Þaö er miöflótta- afliö sem heldur vatninu í fötunni á meöan henni er sveiflaö hratt í hring, en þegar hún stöövast, tekur þyngdarafliö viö. Þaö má líka leika þetta atriði eftir meö vatnsglasi i staö fötu. Þá er mikilvægt aö halda rétt á glasinu. I staö þess aö halda um glasiö eins og þegar drukkiö er úr því, skal grípa um þaö eins og sýnt er á myndinni hér fyrir ofan. Síöan er glasinu sveiflaö í hring eins og örvarnar benda. Þaö þarf ekki að sveifla því mjög hratt, en sveiflan veröur að vera stööug og best er aö hafa handlegginn beinan. Æfingin skapar meistarann, segir gamalt máltæki. Þér er ein- dregiö ráölagt aö hefja æfingar utanhúss og í regnkápu. Þegar þú hefur náö góöri leikni meö vatnsglasi, geturðu þreifaö þig áfram meö fötu. Hafðu lítiö vatn í henni í fyrstu og finndu út hvaöa hraöi er heppilegur. Þú finnur þaö strax ef hraði sveiflunnar er of lítill. Góöa skemmtun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.