Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 49 Ólafur Staphanaan þandi nikkuna af mikilli kúnat þó hann hafi lítiö spilaó undanfarin ár. Og Gfsli haföi nóg að gera f vínkjallar- anum. HÖRKULEIKUR- Ikvöld kl.20 ILAUGARDALS ■ ■ Ab I Síðast var jafntefli — n L L Hvað skeður í kvöld? SHARR VIDEO VHS HIÐ ÞÆGILEGA VC-7700 1) Örtölvustýrt að öllu leyti 2) Tölvustýrö klukka 7 daga fram í tímann, með 7 mismunandi dagskrárstundum. 3) Þráðlausfjarstýring með 8 möguleikum 4) Sjálfvirkur dagskrárleitari (APLD). 5) Rafstýrðir snertirofar. 6) Framhlaðið. 7) Getur nákvæmlega til kynna hversu margar mínútur eru eftir óspilaðar af kasettunni. VERÐ KR. 43.900,00 HIÐ VINSÆLA VC-8300 1) Örtölvustýrt að öllu leyti. 6) Kyrrmynd. 2) Rafstýrðir snertirofar. 7) Fáanlegt í silfur- og brúnni áferð. 3) Hraðspólun á mynd i báðar áttir á 10földum hraða. vttdia i/d M Qflfl ílfl 4) Kasetta hlaðin að framan, sem varnar ryki Vr.KtJ KK. oZ.yUU,UU inngöngu i verkiö og sparar fyrirferð. 5) Sjálfvirk spólun til baka/Stopp. FERÐATÆKIÐ VC-2300 1) Ferða-jafnt sem heimilistæki. 2) Gengu fyrir 220 v./12 v. rafhlöðum. 3) Hraðspólun á mynd. 4) 24 klst. upptaka fram í tímann. 5) 8 rásir. 6) Létt og meðfæranlegt. (einnig fáanlegt i leðurtösku). VERÐ KR. 37.600,00 HUÐMBÆR HLJOM*HEIMIUS#SKRIFSTOFUT/EKI HVERFISGÖTU 103 iimnlli 25999 James Bond gægist út fyrír gufuhvolfið Þaö er nú reyndar bráödrepandi taugagas sem Bond handfjatl- ar hér, en ekki hlóturgas, sem ætti mun betur við. sínu. Enda má reikna meö aö hann sé aö leika aö miklu leyti sjálfan sig. Þá er ónefnd lítt kunn leik- kona sem hressir óneitanlega upp á Konung grínsins með sprellfjörugum leik. Þetta er Sandra Bernhard sem er fal- lega Ijót ruglukolla sem sér ekki sólina fyrir Langford og aðstoö- ar Pupkin viö aö komast fram fyrir myndatökuvélarnar. Fólk ætti að hafa mikla ánægju af þessu nýjasta lista- verki snillinganna Scorsese og De Niro, en ætti aö hafa hug- fast aö hér er ekki á feröinni grínmynd þrátt fyrir nafngiftina og þátttöku Jerry Lewis, heldur drama meö slungnu ívafi. P.S. Nýjustu fréttir af Kon- ungi grínsins eru reyndar stór- fréttir því ákveðiö var fyrir nokkrum dögum aö myndin hlyti þann heiöurssess aö opna Cannes-kvikmyndahátíðina að vori og þá um leið 56 millj. doll- ara sýningarhöll hvar hátíöin verður haldin. Enn mun ekki ákveðið hvort Konungur grínsins tekur þátt í keppninni eöa ekki, þaö er heldur ekki aöalatriöiö, sóminn er sá sami. Konungur grínsins verður annars frumsýnd þann 11. febrúar næstkomandi í New Vork og L.A. Tónabíó: Geimskutlan — Moonraker Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel, Michael Lonsdale, Corinne Clery. Bresk/ Bandarísk frá 1980. United Artists/ MGM 126 mín. James karlinn Bond minnir allnokkuö orðið á kátan og hressan kunningja sem kom- ið hefur reglulega í heimsókn á síðustu árum. Maöur hefur jú heyrt suma brandarana áður, eins og gengur og þá er karl ekki jafn ókrumpaöur í dag og hann var fyrir áratug því hann eldist eins og aörir. En meginmálið er óbreytt — karl er löngum hin ágætasta afþreyíhg sem aö auki hefur aö undanförnu nálgast æ meira alla fjölskylduna. Aö þessu sinni leggur spæjarinn leiö sína vítt og breitt um móöur jörö. Undir lokin hafnar hann svo úti í geimnum — í anda nútíma- ævintýramynda — í herleg- um björgunarham. Spaugiö er látið sitja í fyrirrúmi — nokkuö á kostnaö spennunn- ar en sú hefur oröiö þróun þessa vinsælasta fram- haldskvikmyndaflokks frá upphafi (þetta er sú 11.). Því ættu þeir, sem framar öllu vilja taka lífinu drepalvarlega og færa rök fyrir öllum hlut- um, fremur aö sitja heima en hætta heilsu sinni í Tónabíói á næstunni. Þaö hefur löngum veriö mikill glamor yfir Bond- myndunum, hann hefur verið þeirra vörumerki og svo er meö Geimskutluna. Heill- andi stúlkur, stórfenglegt umhverfi, bílífi og framúr- skarandi kvikmyndabelli- brögö og glæfraatriöi kæta augaö. Ég hlakka til næstu hingaökomu meistara Bond.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.