Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 18
50 icjö^nu' ípá I fl. HRÚTURINN I IHl 21. MARZ—19.APR1L l»etta er mjög góöur og ham- ingjuríkur dagur. Þad er sama hvad þú tekur þér fyrir hendur hvort sem þad er í félagslírinu eda einkalífinu allt heppna.st med eindæmum vel. Þú ferd hrós og hvatningu frá öórum. W NAUTIÐ rá«Ji 20. APRlL-20. MAÍ Þér g<*ngur vel í starfi þínu í dag og þú færð líklcga viöurkenn- ingu og vióskipti eru einnig mjög jákvæö. Þetta er gódur dagur til þess aó sinna hvers kyns heimilisstörfum. I TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Góöur dagur til ad fara í smá frí, þ.e. skreppa til næsta bæjar eóa þorps. I»ú ert rómantískur og í kvöld er upplagt aó vera með þeim sem þú elskar og skemmta sér vel. I 'jjjgl KRABBINN I 21. JÚNt-22. JÍILl Þetta er mjög ánægjulegur dag- ur hjá þér, sérstaklega í ástar- og peningamálum. Þú færð bón- us í vinnunni. Þú getur gert mjög góð kaup ef þú ferð að versla. r®JIUÓNIÐ í%f|j23- JtLl-22. AGOST Góður dagur. I»ú treystir sam- band þitt við þann sem þú elsk- ar. Ef þú trúlofar þig eða giftir í dag hefur þú svo sannarlega valið happadag. Sýndu tilfinn- ingar þínar. 1' MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú færð stöðu- eða kauphækkun og þú skalt halda upp á þetta með fjölskyldunni í kvöld. tlugmyndir þínar um breytingar á vinnustað eða á heimili eru mjög góðar. VOGIN | PTlSá 23. SEPT.-22. OKT. Mjög góður dagur. I»ú ert hepp- in í fjármálum jafnt sem ást- armálum. Nú er tækifæri til að taka þátt í keppni eða fara í ferðalag sem þú hefur lengi þráð. IDREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Bjóddu þínum nánustu heim og þið getið haft það mjög skemmtilegt. I»ú ert í sérstak- lega góðu skapi í dag. I»ú gerir góð kaup ef þú ferð að versla í dag. H BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta er einn besti dagur ársins hjá þér. I»ú skalt nota hann til þess að fara í skemmtiferð með ástvini þínum eða byrja á nýju tómstundargamni. En eitt er víst, hvað sem þú gerir ert þú mjög hamingjusamur. tjZá STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Fjármálin líta betur út en þau hafa gert lengi, þú færð góðar fréttir, e.t.v. eru það fréttir um kauphækkun eða bónus. Kauptu þér eitthvað sem þig hefur lengi langað í en ekki tímt að kaupa. pg VATNSBERINN | 20. JAN.-18.PEB. I»ú hefur mikla persónutöfra og þeir hafa mikil áhrif í dag. I»ú ert bjarLsýnn og ánægður með lífíð. Njóttu þess að skemmta þér í kvöld með einhverjum sem er þér mikils virði. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú ert bjartsýnn og ánægður með lífið í dag. I*ú ættir að fara á skemmtun með þínum nán- ustu í kvöld. I*ú sérð fram á betri tíma. Ástarmálin blómstra í dag. ------------------------------------ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 DÝRAGLENS ...........v;.................. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI JC/A...ÉÖ KEM v pÁ AFTUÍ2 X SEtNJNlA-' ER MAMM ERKI Algee OFVITI SMAFOLK BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Amarson Þrjú grönd í suður með hjarta út. Norður s 9762 h 3 t DG765 IÁD2 Vestur Austur s Á854 sDGlO h Á1054 h D8762 tio t 843 1 K1094 Suður sK3 h KG9 t ÁK92 IG865 173 Suður fær fyrsta slaginn á hjartakóng og svínar svo laufdrottningunni. Og hér var lesandinn látinn taka við. Sá sem stýrði spilinu þegar það kom upp fór heldur illa að ráði sínu. Hann tók einfald- lega laufás og spilaði meira laufi. Vestur tók tvo slagi á lauf og fylgdist vel með því þegar makker hans vísaði tígl- inum frá með því að kasta þristinum og fjarkanum. Og eftir það var vörnin ekki erfið, vestur spilaði tígli og sagnhafi varð að láta sér lynda að fá átta slagi. Rétta spilamennskan er ein- föld: taka tvisvar tígul áður en laufinu er spilað. M.ö.o. strípa vestur af útgönguleiðinni á tígul. Næsta þraut er nokkuð lúmsk: Norður SÁ1098 h 742 t 653 I D54 Suður s KDG76 h D t K42 I ÁK102 Suður vakti á 1 spaða og vestur stakk sér inn á 2 hjört- um. Norður sagði 2 spaða, austur pass og suður 4 spaða sem voru passaðir út. Vestur spilar út tvo efstu í hjarta. Suður trompar, tekur tvisvar tromp og þau liggja 2—2. Taktu við. Umsjón: Margeir Pétursson í sovézku flokkakeppninni í sumar kom jiessi staða upp í skák meistaranna Gavrikovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Anikajevs. 39. Rxf7! (En auðvitað ekki strax 39. Dxb7? — Dxd4+) — Bxe4, 40. Rxd6 — Rxd6,41. fxe4 — Rxe4+, 42. Ke3 — Rf6, 43. Bxe6+ og með peð yfir vann hvítur endataflið auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.