Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 37 laust, þá veldur þaö þó skemmd- um á eyranu og þarf því aö meö- höndla meö lyfjum eöa skuröaö- gerö. Sp. Hversu gagnleg eru heyrn- artæki? Sv. Þau koma aö miklu gangi fyrir þaö fólk, sem þjáist af heyrn- arleysi í miöeyra í einhverri mynd eöa er meö stíflu í miöeyra. Þaö sem heyrnartækiö gerir i raun og veru, er aö æpa upp í eyraö á manni, og þetta er venjulega allt og sumt, sem meö þarf. Á hinn bóginn er heyrnartæki þó ekki eins áhrifamikiö hjálparmeöal handa því fólki, sem þjáist af heyrnarleysi vegna skemmda á heyrnartauginni sjálfri inn í innra eyra. Þess vegna fær sumt aldraö fólk meö skemmdir á heyrnartauginni enga eöa nærri því enga bót á heyrnar- leysi sínu, þótt þaö noti heyrnar- tæki. Sp. Er hægt aö aegja, aó villandi fullyröingar aumra sölu- manna heyrnartækja aéu beinlín- ia orönar til vandræöa? Sv. Ef maður finnur til heyrnar- taps, og sölumaöur heyrnartækja ráöleggur manni ekki aö fara fyrst til læknis, áöur en heyrnartæki er keypt, þá eru mikil líkindi á, aö sá maöur sé einhver gervisérfræöing- ur í sínu fagi. Samt verður aö segj- ast, aö framleiðsla heyrnartækja hefur batnaö stórlega og fer stöö- ugt batnandl. í flestum traustum verzlunarfyrirtækjum er mönnum ráölagt aö fara fyrst til læknis og fá ráöleggingar hjá honum, áöur en menn kaupi sér heyrnartæki. Sp. Hver er bezta aöferöin til aö tala viö fólk meö lélega heyrn? Aö tala mjög hétt? Eöa tala hægt og mjög greinilega? Sv. í flestum tilvikum er þaö alls ekki nauösynlegt aö æpa aö heyrnarsljóu fólki. Þaö nægir alveg aö hækka röddina ofurlítiö. Þaö sem mestu máli skiptir er aö tala hægt og afar skýrt og gleyma ekki aö leggja áherzlu á samhljóöin. Menn ættu að gera sér þaö að reglu að horfa alltaf á þann, sem talaö er viö, svo aö hann eöa hún eigi auöveldara meö aö lesa af vörunum. Allir lesa meira eöa minna af vörunum, alveg ómeövit- aö, meöan á samræðum stendur. Ég ráölegg því sjúklingum, sem eiga viö skerta heyrn aö stríöa og mega búast viö því, aö heyrnartap- iö færist smátt og smátt í vöxt, aö fara á námskeiö til aö læra aö lesa af vörunum, á meöan heyrn þeirra er ennþá tiltölulega góö. Þaö er svo miklu erfiöara aö læra vara- lestur, eftir aö heyrnin er svo til alveg farin. Sp. Hverau alvarleg eru hin aálfræðilegu éhrif é fólk? Sv. Þaö er víst óhætt aö segja, aö þau áhrif séu oftast skelfileg, og fólk meö fulla heyrn vanmetur þessi áhrif oft á tíöum mjög mikiö. Samtöl og öll aöskiljanleg hljóö eru ef til vill hinar þýöingarmestu leiöir í tjáskiptum manna á milli. Þegar þessi leiö er lokuö, geta menn ekki lengur haft fullt, eölilegt samband viö annaö fólk. Heyrnar- lausu fólki er því neitaö um þýö- ingarmikiö grundvallaratriði í mannlegu lífi. Heyrnarleysi setur líka þróun greindar og vitsmunalífs vissar skoröur. í sérskólum fyrir alvarlega heyrnarskert börn er meöalgreind- arstig barna oft á tíöum þremur eða fjórum árum á eftir. Þaö er mín skoöun, aö skert sjón eða jafnvel algjör blinda, sé ekki eins mikil fötlun eins og heyrnarleysi. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Miðbær I Miöbær II Skólavöröustígur Ingólfsstræti Þingholtsstræti Úthverfi Gnoðarvogur 44—88 Hjallavegur Skeiöarvogur Vesturbær Tjarnarstígur Garðastræti Bárugata Faxaskjól Skerjafjöröur sunnan flugvallar Swegmark Nærföt í háum gæðaflokki enlágum .,. veióflokki — Sænski kvenundirfatnaðurinn frá Swegmark er vandaður, formfallegur og á einstaklega lágu verði. Allar gerðir og stærðir eru fáanlegar. Sími póstverslunar er 30980. HAGKAUP Reykjavík-Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.