Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. j'ANÚAR 1983 Valgerður Jónsdóttir í viðtali, sem nýlega birtist í bandarísku blaði, lýsir dr. Naunton áhyggjum sínum yfir hinum skaðvænlegu áhrifum, sem heimilis- tæki, iðnaðarvélar og jafnvel stórir skammtar af aspiríni hafa á heyrn manna. Hann álítur, að þessum þáttum í dag-____ legu umhverfi manna sé alls ekki nægilegur gaumur gefinn. Þá skýr- ir hann frá nýjum að- ferðum í skurðaðgerð- um til þess að lagfæra truflanir á heyrn og bendir á einfaldan út- búnað til að hlusta á há- væra músík, án þess að eiga á hættu að tapa íeyrn. Sp. Dr. Naunton, er akeröing é heyrn, og heyrnarleysi að aukaat í Bandaríkjunum? Dr. R. Naunton: Já, þaö er fariö aö aukast í fremur stórum stíl — fyrst og fremst vegna þess, aö meöalaldur fólks er oröinn hærri. Viö álitum, aö af því fólki, sem komiö er yfir fimmtugt, séu um 40 til 50 prósent með skerta heyrn í meiri eða minni mæli, sem auövelt er aö sýna fram á meö venjulegum heyrnarprófunum. Um þaö bil 10% eru meö alveg augljósa heyrnar- skeröingu. Sp. Er þá vaxandi hávaöi í um- hverfi manna ein at ástæðunum til þeaaarar aukningar? Sv. Gífurlegur hávaöi, jafnvel þótt hann standi aöeins i stuttan tíma, getur valdiö heyrnar- skemmdum; minni hávaöi, sem varir í lengri tíma er einnig hættu- legur heilsu manna. Maður, sem stjórnar loftpressu eöa pressubor í stálsmiöju á líka á hættu, að heyrnartaug hans hljóti skaóa af innan fárra ára. Þá grunar okkur einnig, þótt þaö sé ekki sannað, aö áralöng áhrif af hávaö- anum i ryksugunni, hjólsög, upp- Ljáðu mér eyra Með vaxandi vinsœldum vasadiskóteka og ærandi diskó- músik hefur heyrnarleysi farið gífurlega í vöxt að sögn dr. Ralph Nauntons, en hann hefur með höndum yfir- stjórn vísindalegrar rannsóknar á vegum bandarísku heilbrigðisstjórnarinnar í Bethesda í Maryland, en þœr beinast að truflunum á tali, málfari og heyrn. þvottavél eða frá garösláttuvélinni geti um síöir leitt til heyrnarskaöa, sem ekki byrjar aö koma verulega í Ijós, fyrr en fólk ef komið á sex- tugsaldurinn. Mér tókst alltaf aö hneyksla nágranna mína meira en lítið, þeg- ar ég setti upp heyrnarhlífar og fór aö slá grasflötina heima hjá mér meö kraftmikilli vélknúinni sláttu- vél. Sp. Er þaó hættulegt heyrn manna aó hluata é músík, sem spiluð er é fullu? Sv. Af tilraunum meö apa höfum viö komizt aö raun um, aö diskó- tónlist í langan tíma leiöir til skemmda á heyrnartaug þessara dýra. Þaö er einkar líklegt, aö þeir unglingar, sem sækja diskótekin reglulega og ekki vernda eyru sín, veröi fyrir allverulegum heyrnar- skemmdum. Viö erum einnig tekn- ir aö hafa vaxandi áhyggjur af því, aó fólk er í síauknum mæli fariö aó ganga um og trimma meö vasa- diskótónlist í eyrunum. Þaö er miklum mun auöveldara aö fram- leiöa hávær hljóö gegnum heyrn- artól vasadiskóanna heldur en meö hátölurum í diskóteki. Sp. Hverau margir Bandaríkja- menn eiga vió heyrnarleysi aö stríða? Sv. Um þaö bil 13 milljónir Bandaríkjamanna eiga viö ein- hvers konar sljóvgun á heyrn, eöa heyrnarleysi aö stríöa. Þaö er næstum því einn af hverjum tutt- ugu. Af þessum mikla fjölda fólks, er þaö um þaö bil ein og hálf millj- ón manna, sem eru alveg heyrnar- lausir og þurfa því á sérstakri þjálf- un aó halda til þess aö læra aó tala og til aö læra aö nota táknmál. Tvær milljónir manna aö auki eru Eyrað er eitt af mikilvæguatu akynfaarunum og eru samtöl og öll aöakiljanleg hljóö ef til vill þýöingarmeatu leiðir í tjáskiptum manna á milli. Þegar þeasi leiö er lokuð geta menn ekki lengur haft fullt, eðlilegt samband viö annaö fólk og þaö er skoöun margra aö sjón eða jafnvel algjör blinda sé ekki eins mikil fötlun og heyrnarleysi. Edison og hljóöritinn hans áriö 1888, löngu fyrir daga diskóteka og alls kyns hávaöa af völdum vinnuvála og heimilistækja. Forfaöir glymskrattans. Hlustendur fengu á þeim tíma aö heyra slitróttan tveggja mínútna flutning einhvers vinsæls lags fyrir lágt gjald. þaö mikiö skaddaðar á heyrn, aö þaö reynist þeim mjög erfitt að fylgjast meö samræöum. Flestir hinna geta þó bjargaö sér nokkuö og fylgst meö samræöum meö því aö halla sér fram og leggja vel viö hlustir. Sp. Hvaða framfarir hafa ný- lega orðið í iækniatræðiiegri meðferð é heyrnarleyai? Sv. Á síöastliönum áratug hafa átt sér staö veigamiklar framfarir — alveg sérstaklega meö tilkomu nýrra aöferöa í skurðaðgeröum. Meö því aö nota skuröaðgeröa- smásjá geta skurölæknar núna náö aö framkvæma aðgerö langt inni í eyranu og til dæmis lagaö skemmdir á hljóöhimnunni og á litlu beinunum, sem eru heyrninni svo bráönaunsynleg. Af þessu leiöir svo, aö meöferö meiriháttar heyrnarleysis — til dæmis heyrnarleysis í miöeyra eöa i leiösl- um eyrans — hefur stórbatnaö á tiltölulega stuttum tíma. Þar aö auki hafa fúkkalyfin oft gert hrein- asta kraftaverk meö því aö koma í veg fyrir sýkingu af völdum veira og hindra skemmdir inni í eyranu, sem af slíkri sýkingu gætu stafaö. Sp. Hvaða aðrar nýjar skuröaö- ferðir hafa verið teknar upp? Sv. Skurðlæknar geta nú oröiö skipt um eitt eöa fleiri hinna litlu beina — hamarinn, steöjann og ístaöiö — inni í miöeyranu, sem sjá um aö flytja hljóöið áfram til heyrnartaugarinnar. Þeir geta hvort heldur er lagfært skemmdir á hljóöhimnunni eöa skipt alveg um hana. Tveggja til þriggja millimetra beinflísar eru teknar bak viö eyrað og þeim svo komið fyrir inni í miö- eyranu. Skurölæknar geta einnig notfært sér viö slíkar aögeröir bein úr líkum, sem varöveitt eru einmitt í þessu augnamiöi. Aörir hlutir, sem notaöir eru til ígræöslu, eru búnir til úr harðplasti og gleri. Sp. Er óhætt að segja, að ígræðsla gervihluta í miðeyra lofi góðu? Sv. Þessi þáttur heyrnarlækn- inga er ennþá á byrjunarstigi. jgræösla tilbúins innra eyra, þ.e. í fremri hluta völundarhússins, er einkum notuö til aö hjálpa því fólki, sem er gjörsamlega heyrnarlaust vegna skemmda, sem orðiö hafa á sjálfri heyrnartauginni í innra eyr- anu. í þessari skurðaðgerö er raf- skauti komiö fyrir inni í eyranu, og þaö tengt viö talmyndunartæki, sem breytir hljóðtáknum talsins í ýmsar mismunandi rafbylgjur. Þessar bylgjur eru svo lelddar gegnum rafskautið inn í innra eyr- aö. Þessi ígræösla, ásamt varalestri hefur gert sumu algjörlega heyrn- arlausu fólki kleift aö fylgjast meö samræöum. Sp. Hverjar eru helztu éstæður þess, að fólk tapar heyrn? Sv. Heyrnarleysi af völdum skemmda í miðeyra stafar oft af kalkmyndun í miöeyranu, þaö er aö segja, þegar frauöbein tekur aö vaxa, sem svo kemur í veg fyrir að hljóö berist inn til heyrnartaugar- innar. Miöeyrabólga, sem er mjög

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.