Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 Sagt frá nýjum aðferðum við að greina ýmsa erfðasjúkdoma í móðurkviði og finna líkur fyrir ákveðnum sjúkdómum ein- hvern tíma iífs- leiðarinnar Hvemig verður lífið hérna á jörðinni um næstu aldamót, eða eftir svona 20 til 30 ár? Því geta eflaust fáir svaraö, og þeir svart- sýnustu efast jafnvel ekki um aö mannkyniö veröi búiö aö eyöa sjálfu sér á skemmri tíma en 30 árum. En aö öllum líkindum veröur ýmislegt ööruvísi en viö eigum aö venjast í dag og í nýlegri grein í Observer er því jafnvel haldiö fram aö um 2010 eöa Hingað til hefur ekki verið hegt að rannsaka arfgenga sjúkdóma fyrr en eftir 18 viku meðgöngunnar, en þessar nýju aðferðir gera læknum kleift að taka sýni úr þeim frumum sem umkringja fóstrið og koma til með að mynda fylgjuna siðar á meðgöngutímanum. Þetta hefur verið gert á sjö vikna gömlu fóstri. einni kynslóö héöan í frá veröum viö farin aö geta „hannað“ börn okkar í móöurkviöi, og valiö ýmsa æskilega erföaþætti börnum okkar til handa og þvf veröi „sérhönnuö" börn jafnvinsæl þá eins og sérhannaöur fatnaöur er í dag. Þetta minnir á vísindaskáldsögu en fyrstu stig þessarar þróunar er nú fyrir hendi, segir í greininni. Innan nokkurra ára geta foreldrar fengiö mjög hákvæmar upp- lýsingar um erföaein- kenni barna sinna strax í móöurkviöi og foreldr- arnir veröa síöan aö gera þaö upp viö sig , hvort þeir vilji eiga börn sem fá erföasjúkdóma eöa þau börn sem Ifkur eru fyrir aö fái einhverja sjúkdóma síöar á_______ ævinni. Helmllishorn Bergljót Ingólfsdóttir Ýmsar tegundir af ítölsku „pasta“ !• Þessl tegund af pasta heit- ir Farfalle, mætti ef til vill nefna það slaufur. 2. Lasagne, þaö eru flatar plötur. 3« Barblna heitir þessi teg- und, þ.e. snúiö eöa hringaö spaghetti. 4. Fusilloni, mætti kalla þetta rörbúta. 5. Canelloni, þykk rör. 6. Penne, lítil rör. 7» Lumache, kuöungar. 8a Route, lítil hjól. 9. Tagliatelle, til grænt á lit og þá er spínat saman viö og einnig meö venjulegum pasta-lit. Spaghettilengjur mætti kalla þetta. 10. Utan um er venjulegt spaghetti, styttri og lengri geröin eins og þaö kemur úr kassanum. ítalskt „pasta“ .Pastaréttir- hafa rutt sér til rúms hér á landi síöustu árin og er áreiöanlega óhætt aö segja, aö þeir eigi vaxandi vinsældum aö fagna. Eins og kunnugt er má víöa sjá erlendis sérstakar ítalskar veitingastofur, þar er þá matbúiö á ítalskan máta og kunna margir vel aö meta. Ekki svo aö skilja, aö ekki sé völ á öðru en „pastarétturrT á slíkum stööum, þar er auðvitaö margt annaö á boöstólum. Spaghetti er áreiöanlega þekktasti italski rétturinn hérlendis, en nú heyrist æ oftar minnst á Lasagne, menn veröa sífellt áræön- ari í matargeröartilraunum og er þaö vel. Pastaréttir eiga þaö sameiginlegt aö þeir eru búnir til úr svokölluöu „pasta" þ.e. hvelti- plötum eöa lengjum, og síöan segir sósan, eða þaö sem haft er meö, hvað átt er viö á matseölinum, „pasta al sugo" þýðir þá pasta meö sósu, „pasta in bianco" er pasta meö hvítri sósu, svo dæmi séu nefnd. „Bolognese“-sósa er búin til úr hökkuöu nautakjöti og tómötum, eöa tómatkrafti, meö allskyns kryddi í og þykir mörgum hiö besta meðlæti meö pastaréttum. Þaö er alls ekki vandalaust aö sjóöa pasta, ef marka má þaö sem ítalskir matargeröar- menn segja. Sagt er til dæmis, aö engar tvær tegundir af spaghetti þurfi jafnlanga suöu, eöa allt frá 3—4 mín. upp í 15 mín. Fyrir hverja persónu þarf aö reikna meö 50 gr af spaghetti, samkvæmt ítalskri forskrift. Sjóöa á í rúmgóðum potti og út í 1 lítra af vatni þarf að setja 1 matskeiö af salti og 1 matskeiö af olíu eða smjöri. Sjóöa má í lok- lausum potti, setja spaghettiiö út í vatnið þeg- ar sýöur og hræra í meö trósleif. Spaghetti á ekki aö vera klístraö, heldur fast undir tönn þegar bitiö er í, þaö þarf aö smakka á því, eins og öörum mat og bæta í salti ef þarf. Spaghetti á aldrei aö skola úr köldu vatnl, segja þeir ítölsku, þegar þaö er soöiö á aö láta vatniö renna vel af meö sigti, spaghettiiö sett aftur í pottinn og smá-smjörklína sett út í alveg burtséö frá því hvernig framhald mat- reiöslunnar er, þ.e. hvernig sósa verður meö. Þetta segja þeir ítölsku og þeir hljóta aö vita hvaö þeir eru að tala um þar sem um þjóöarrétt þeirra er aö ræða. Bolognese-sósa meö spaghetti 2—3 gulrætur 3—4 laukar 2—3 rif hvítlaukur ca. 'h sellerírót 2— 3 stllkar sellerí 3—4 matsk. smjör 3— 4 matsk. olífuolía 400—500 gr nautahakk 1 lítil dós af niöursoönum tómötum I lítil dós tómatþykkni (puré) 1—2 dl rauövin (því má sleppa) salt, plpar basll-lauf örlitiö oregano eöa merian 1 lárviöarlauf, muliö. Gulræturnar eru rifnar gróft, laukurinn saxaöur smátt, selleríiö rifiö (þ.e. rótin) og sneitt og hvítl- aukurinn brytjaöur eöa mulinn. Þetta er siöan allt sett á pönnu í bland af olíu og smjöri, aöeins látiö smásjóöa. Á pönnu er síöan nautakjötiö brúnaö vel úr olíu og smjörl, kryddaö og síöan sett út í grænmetlsblönduna í pottinum og í bætt tómöt- um, tómatþykkni, rauövíni og kryddi. Sósan látin malla viö hægan straum í nokkurn tíma, lágmark i 15 mín., bragöbætt aö smekk. Ef búinn er til stór skammtur af sósunni er auövelt aö frysta afganginn og geyma til að grípa til. Seinna veröur vonandi tækifæri til aö birta fleiri aöferöir viö aö matreiöa pasta-rétti á ítalsk- an máta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.