Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.01.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 SJONVARP DAGANA 0/1-1! 5/i GUÐAÐ Á SKJÁINN 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.55 Dagskrárlok. mmm Listbyltingin mikla Sunnudagskvöldiö 16. janúar er á dagskrá fyrsti þáttur í nýjum breskum myndaflokki, Listbyltingin mikla, og nefnist hann Hin tæknivædda paradís. Þetta eru átta sjálfstæðir þættir og fjalla um nútímalist, sögu hennar og áhrif á samfélagið á þessari öld. I fyrsta þættinum er fjallað um tímabilið frá 1880 til 1914, þegar vestræn menning tók miklum stakkaskiptum vegna nýrrar tækni og vélvæöingar sem setti svip sinn á listsköpun. Þýöandi er Hrafnhildur Schram. — Nær okkur á myndinni er Robert Hughes, umsjónarmaður þáttanna. AHMUD4GUR 10. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.10 Fleksnes „Kvef og hósti kvelja þjóð“ Sænsk-norskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Sænska og norska sjónvarpið.) 21.40 Blind í trúnni (Blind Faith) Ný kanadisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Trent. Aðalhlut- verk: Rosemary Dunsmore, All- an Royal og Heath Lamberts. í Vesturheimi hafa ýmsir söfn- uðir og predikarar tekið sjón- varp i þjónustu sína til að boða kenningar sínar og afla þeim stuðnings. Myndin segir frá ráðvilltri hús- móður sem verður bergnumin af slíkum sjónvarpspredikara og heittrúarboðskap hans. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.40 Andlegt líf í Austurheimi Indland. Sagan af Rama. Breskur myndaflokkur um trú og helgisiði í nokkrum Asíu- löndum. Þessi fjórði þáttur sýnir hin ár- legu hátiðahöld til dýrðar guðin- um Rama í borginni Benares. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.45 Því spurði enginn Evans? Fjórði hluti. Sögulok. Breskur sakamálaflokkur gerð- ur eftir sögu Agöthu Christie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. mæta mikilli andstöðu meðal þorpsbúa og umhverfísvernd- armanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 15. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Steini og Olli ^^mmmmmm^m^mmmmmm Brak og brestir Myndasyrpa með frægustu tvímenningum þöglu mynd- anna, Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Ódauðlegi maðurinn (The Immortal) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1969. Leikstjóri Joseph SargenL Aðalhlutverk: Christopher George, Barry Sullivan, Carol Lynley og Ralph Bellamy. Söguhetjan er ungur maður með mótefni í blóðinu, sem ger- ir hann ónæman fyrir öllum kvillum og jafnvel ellihrörnun. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.15 Nýárskonsert frá Vínarborg Fílharmóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Einnig kemur fram ballettflokkur Ríkisóperunnar f Á dagskrá sjónvarps á mánudagskvöld er ný kanadísk sjónvarpsmynd, Blind í trúnni (Blind Faith). Leikstjóri er John Trent, en í aðalhlutverkum Rosemary Dunsmore, Allan Royal og Heath Lamberts. — í Vesturheimi hafa ýmsir söfnuðir og predikarar tekið sjónvarp í þjónustu sína til að boöa kenningar sínar og afla þeim stuðnings. Myndin segir frá ráövilltri húsmóður sem veröur bergnumin af slíkum sjónvarpspredikara og heittrúarboðskap hans. — Myndin er af Heath Lamberts í hlutverki predikarans. Gabriel García Márques Á miðvikudagskvöld veröur sýnd mynd frá Nordvision — sænska sjónvarpinu, þar sem sjónvarpsmaöurinn Lars Helander ræðir viö kólumbíska rithöfundinn García Márques sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels áriö 1982. ðrfnlelkarlnn Annað kvöld verður á dagskrá bandarísk bíómynd, 'Grínleikar- inn (The Comic), frá árinu 1969. Leikstjóri er Carl Reiner, en í aö- alhlutverkum Dick Van Dyke, Michele Lee og Mickey Rooney. — Myndin lýsir ævi gamanleik- ara, Billy Bright, sem öölast frægö og frama á dögum þöglu myndanna, en síöan fer aö halla undan fæti fyrir honum. — Myndin er af Dick van Dyke í hlutverki Billy Bright. Dallas-skeiðið á enda runnið í Danaveldi L4UG4RD4GUR 8. janúar. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Steini og Olli. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Brókarlaus bróð- ursonur. Frægustu tvímenning- ar þöglu myndanna, Stan Laur- el og Oliver Hardy (Gög og Gokke) fara á kostum i þessum myndaflokki frá árunum 1923—1929. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Grínleikarinn. (The Comic). Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Carl Reiner. Aðal- hlutverk: Dick Van Dyke, Mich- ele Lee og Mickey Rooney. Myndin lýsir ævi gamanleikara sem öðlast frægð og frama á dögum þöglu myndanna, en síð- an fer að halla undan fæti fyrir honum. Þýðandi Björn Bald- ursson. 22.35 Illur grunur. Endursýning. — (Shadow of a Doubt). Banda- rísk bíómynd frá 1942. Leik- stjóri Alfred Hitchcock. Aðal- hlutverk: Teresa Wright, Jos- eph Cotten og MacDonald Car- ey. Það verða fagnaðarfundir þegar Charlie frændi kemur í heimsókn til ættingja sinna i smábæ einum. En brátt ber fleiri gesti að garði og frændi reynist ekki allur þar sem hann er séður. Myndin var áður sýnd í sjónvarpinu í janúar 1970. Þýðandi Þórður Órn Sigurðs- son. 00.10 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 9. janúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Blindir á ferð — fyrri hluti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Um Ijósmyndun. Síðari hluti. Snowdon lávarður fjallar um verðgildi Ijósmynda og markaðsmöguleika. Þýðandi Hallmar Sigurðsson. FÖSTUDKGUR Veröur bergnumin Þær fréttir berast nú úr Danaveldi aö fyrir skömmu hafi Danir litiö hina sívinsælu en um- deildu Dallas-þætti aug- um hinsta sinni. Yfirmaö- ur danska sjónvarpsins segir að vísu, aö vel geti svo fariö aö þættirnir veröir teknir til sýningar síöar, en danskir fjölmiöl- ar halda því þó fram aö svo muni ekki verða, enda hljóti Dönum að nægja sjötíu þættir af heimilisvandamálum og fjölskyldusorgum Ew- inganna í Dallas í Texas. — Þeir sjötíu þættir sem Danir hafa séö, eru þó aðeins um þaö bil helm- ingur þeirra þátta, sem þegar hafa veriö fram- leiddir. Vegna þeirra, sem finnst hart aö þurfa að hætta að horfa á Dallas meðan allt er þar í fullu fjöri, hafa danskir fjölmiðlar skýrt frá því sem ger- ist í framhaldinu, en þar er meðal annars aö finna eftirfar- andi upplýsingar: Hjónabands- erjur J.R. og Sue Ellen halda áfram, og lýkur þeim ekki fyrr en fyrir dómstólum. þar sem þau skilja og frúnni er dæmdur yfirráðaréttur yfir syninum John Ross. Síðar flyst Sue Ell- en í botrt og fer aö búa með Dusty nokkrum Farlow, sem ís- lenskir áhorfendur hafa séö bregða fyrir. Þangað kemur J.R. og rænir syni sínum, en eftir mikinn grát og gnístran tanna, skilar hann honum þó aftur, og vill nú fá móður og son aftur heim á Southfork. — Pamola Ewing eignast barn með harmkvælum og reynir að fyrirfara sér meö því að stökkva niður af 20. hæð. Aö lokum lætur Sue Ellen und- an, og þau giftast á nýjan leik! Erfiðleikarnir gera einnig vart við sig hjá Pam og Bobby, hún eignast barn meö harm- kvælum, og eftir að hafa stokk- ið út af 20. hæð í tilraun til sjálfsmorðs, lagast hjónaband þeirra. Þá andast Jock Ewing, en þaö andlát bar aö meö þeim óviöráöanlega hætti, aö ieikar- inn sem lék hann, Jim Davies, J.R. Ewing skilur við eigin- konu sína, Sue Ellen og kvænist aftur, hinni sömu Sue Ellen og hann skildi viðl lést í apríl 1981. Við andlátið hefjast deilur Bobbys og J.R. um yfirráöin yfir auði fjölskyld- unnar. Þannig mætti endalaust telja upp, en hér verður þó látið staðar numið að sinni. — Hitt er svo aftur sennilegt, að ákveði Danir að sýna „aðeins“ 70 Dallas-þætti, er ólíklegt aö íslenska sjónvarpiö sýni fleiri. 17.40 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kona er nefnd Golda. Síðari hluti. Ný bandarísk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898—1978), sem var utanríkisráðherra og síðar forsætisráðherra fsraels á miklum örlagatímum. Leikstjóri Vínarborg. Þýðandi og þulur Jón Þórarinsson. (Evróvision — Austurríska sjónvarpið.) 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 16. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Blindir á ferð — síðari hluti. Bandarískur framhaldsflokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Hin tæknivædda paradís. Breskur myndaflokkur í átta sjálfstæðum þáttum um nútíma- list, sögu hennar og áhrif á sam- félagið á þessari öld. í fyrsta þættinum er fjallað um tímabil- ið frá 1880 til 1914, þegar vest- ræn menning tók miklum stakkaskiptum vegna nýrrar tækni og vélvæðingar sem setti svip sinn á listsköpun. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál o.fl. Umsjónarmaður Aslaug Ragnars. 21.30 Landið okkar Annar þáttur. Norðurströnd Breiðafjarðar frá Gilsfjarðarbotni út að Látra- bjargi. Umsjónarmaður Björn Rúríks- son. 21.50 Kvöldstund með Agöthu Christie Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Óánægði hermaðurinn Leikstjóri Cyril Coke. Aðalhlutverk: Michael Ald- ridge, Robin Kermode og Isa- belle Spade. Agatha Christie ritaði fjölmarg- ar smásögur auk sakamála- sagna sinna. í þessum nýja, breska myndaflokki eru tíu sjónvarpsmyndir gerðar eftir þessum kimniblöndnu ástar- og afbrotasögum. Eins og höfund- ar er von og vísa er sjaldan allt sem sýnist og endalok óvænt. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Alan Gibson. Aðalhlutverk Ingrid Bergman ásamt Jack Thompson, Anne Jackson, Leonard Nimoy, Nigel Haw- thorne o.fl. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Pétur í tunglinu. Tónverk eftir Arnold Schönberg. Kamm- ersveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Paul Zukofsky. Ein- A1IÐMIKUDKGUR 12. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Finnur hittir Jim. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Furðufískar Bresk náttúrulífsmynd um vatnafíska á suðurhveli sem klekja út hrognum sínum í kjaftinum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gabriel García Márques Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir við kól- umbíska rithöfundinn Garcia Márques sem hlaut bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1982. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) Hinsta flug arnarins Á föstudagskvöld í næstu viku veröur sýnd svissnesk sjónvarpsmynd, Hinsta flug arnarins, frá árinu 1980. Leikstjóri er Jean-Jacques Lagrange, en í aöalhlutverkum Bernard Fresson, Jean-Marc Bory, Béatrice Kessler og Veronique Alain. — Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss. Þar í fjöllunum hyggst braskari nokkur reisa lúxusíbúöarhverfi og leggja flugvöll. Hann fær í liö með sér þekktan Alpaflug- mann, Germain aö nafni. Þessar framkvæmdir mæta mikilli andstööu meöal þorpsbúa og umhverf- isverndarmanna. — Myndin er af Bernard Fresson og Jean-Marc Bory í hlutverkum sínum. mmmmKmmmmmmmam söngvari Rut Magnússon. For- mála flytur Hjálmar H. Ragn- arsson. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok. 14. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþátt- ur. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.15 Hinsta flug arnarins Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri Jean-Jacques Lagrange. Aðalhlutverk: Bem- ard Fresson, Jean-Marc Bory, Béatrice Kessler og Veronique Alain. Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss. Þar í fjöllunum hyggst braskari nokkur reisa lúxus- íbúðarhverfí og leggja flugvöll. Hann fær i lið með sér þekktan Alpaflugmann, Germain að nafni. Þessar framkvæmdir Við bjóðum ykkur snjódekk á felgum und- ir bílinn á sérstöku tilboðsverði: Mazda 323 allar gerðir kr 2.050,00 pr. stk. Mazda 626 allar gerðir kr 2.150,00 pr. stk. Mazda 929 allar gerðir kr 2.200,00 pr. stk. Greiðsluskilmálar: xk út og eftirstöðvar á 3 mánuðum. Tryggið öryggi í vetrarakstri og notið ykkur þetta hagstæða boð. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 Sími 81265 Vetrartilboð! eigendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.