Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
rHMWÍ)>'1
«
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
Opið í dag 1—4
EINBÝLI — TVÍBÝLI — HAFNARFIRÐI
80 fm að grunnfl. Eignin skiptist í sérhæð: 2 svefnherb., stofa,
eldhús, baöherbergl og óinnréttaö ris. Lítiö niöurgrafna kjallara-
tbúö meö sér inngangi: 1 herb. rúmgóö stofa, eldhús og bað. Selst
saman eöa sitt í hvoru lagi. Skipti á eign í Reykjavík eöa bein sala.
EINBÝLISHÚS — BLESUGRÓF
Ca. 135 fm 10 ára fallegt einbýlishús meö bílskúr. Sérlega fallegt
útsýni yfir Eliiöaárdalinn. Skipti á góöri sérhæð vestan Elliöaáa
æskilegust. Verð 2,3 millj.
EINBÝLISHÚS — KÓPAVOGI — M/BÍLSKÚR
Snoturt einbýlishús ca. 55 fm aö grunnfl. hæö og ris. Bílskúr. 900
fm lóö. Fallegur garöur. Mögul. á viðbygg. eöa nýbyggingu.
HOFGARÐAR — SELTJARNARNESI
Ca. 227 fm fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Stór lóð,
snýr í suöur. Teikningar á skrifstofunni.
RAUÐAGERÐI — SÉRHÆÐ
Ca. 100 fm glæsileg jaröhæð í þribýlishúsi. Allt sér. Eignin er öll
endurnýjuð.
SÉRHÆÐ — ÞINGHÓLSBRAUT — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm nýleg vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæö í tvíbylishúsi.
Stórar suóursvalir. Laus strax. Verö 1.250 þús.
EINBÝLISHÚS — KÁRSNESBRAUT — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm einbýlishús sem er hæö og ris í járnklæddu timburhúsi
á 7—800 fm lóö. Góðir viöbyggingarmöguleikar. Bíiskúr. Veð-
bandalaus. Verð 1,1 millj.
LÓÐ — MARBAKKALANDI — KÓPAVOGI
Ca. 800 fm lóð á skipulögóu svæöi á einum fegursta stað í Kópa-
vogi.
VESTURGATA — SÉRHÆÐ
4ra herb. íbúö í þríbýlishúsi. Reisulegt nýlega járnklætt timburhús.
ibúöin afhendist i desember öll endurnýjuö á sérlega smekklegan
hátt. Allar lagnir nýjar. Húsiö allt endurnýjaö að utan.
HÓLMGARÐUR 3JA—4RA HERB. — ÁKV. SALA
Ca. 80 fm efri sérhæö ásamt rislofti í tvíbýlishúsi. Sér inng. Eignin
er sérlega snyrtileg og vel við haldiö. Verö 1.250 þús.
Seljendur nú er rétti tíminn til aö láta skrá
eignina. Höfum kaupendur að öllum stæröum
og gerðum eigna.
Vantar sérstaklega:
5—6 herbergja íbúð í vesturborginni eða við Tjarnar-
ból Seltj.nesi.
Raðhús í Fossvogi.
3ja herbergja tbúð í austurborginni.
2ja herbergja íbúðir í Breiðholti — Árbæ og Vestur-
borginni.
EIÐISTORG — 6 HERB. — SELTJARNARNESI
Vönduð ca. 160 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Afhendist nú þegar
tilbúin undir tréverk með fullbúinni bilageymslu.
DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. SÉR INNG.
Ca. 96 fm falleg íbúö á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Vandaðar
innréttingar. Verö 1,1 millj.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ
Ca. 105 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Verð 1100 þús.
FAGRABREKKA 4RA—5 HERB. — KÓP.
Ca. 125 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Suöursval-
ir. Byggt 1968. Verð 1250 þús.
LAUGARÁSHVERFI — SÉRHÆÐ 4RA—5 HERB.
Ca. 110 fm falleg jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 1.350 þús.
DALSEL — 4RA HERB. — ÁKVEÐIN SALA
Ca. 115 fm stórglæsileg endaíbúö á besta stað í Seljahverfi. j_óð og
leiksvæði fullbúin. Vönduð fullbúin bílageymsla. Húsið nýmálað.
íbúðin er á tveimur hæðum.
VALSHÓLAR — 3JA HERB.
Ca. 90 fm falleg jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi inn af
eldhúsi. Suðurverönd. Verð 1050 þús.
HRINGBRAUT — 3JA HERB. HAFNARFIRDI
Ca. 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inng.,
sér hiti. Nýtt eldhús. Nýtt bað.
KRUMMAHÓLAR — 3JA HERB. — ÁKV. SALA
Ca. 85 fm falleg ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Þvottaherb.
á hæðinni. Ný eldhúsinnr. Ný baðherb.innr. Verð 950 þús.
NORÐURMÝRI — 3JA HERB. M/BÍLSKÚR
Ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í vönduðu húsi. Nýtt rafmagn. Sér hiti.
HALLVEIGARSTÍGUR — 3JA HERB. — AKV. SALA
Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 820 þús.
LAUGARNESVEGUR — 3JA HERB.
Ca. 95 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Verð 920 þús.
HÆÐARGARÐUR — 3JA HERB.
Ca. 90 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 900 þús.
NORÐURBÆRINN — HAFNARFIRÐI
3ja herb. ca. 96 fm glæsileg íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 1050 þús.
GRANDAVEGUR — 2JA HERB. — LAUS 1. MARS
1983
Ca. 55 fm veðbandalaus íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð 670 þús.
VESTURBERG — 2JA HERB.
Ca. 65 fm falleg íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Suðvestursvalir.
SKOÐUM OG METUM EIGNIR SAMDÆGURS.
LGuðmundur Tómasson sölustj. heimasími 20941. h
Viðar Böövarsson viðskíptafr. heimasími 29818.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7.
Heimasímar sölumanna:
Þór Matthíasson 43690,
Gunnar Björnsson 18163.
Opið í dag
ki. 14—17
Einbýlishús — Árbær
Gott einbýlishús á einni hæð,
153 fm, auk bílskúrs. Stórar
stofur, 4 svefnherbergi. Góö lóð.
Skipti á góðri eign innan Elliöa-
ár koma til greina.
Garðabær —
Einbýli
Nýtt einbýlishús, ófullkláruð efri
hæð, neðri hæö að mestu til-
búin. Stór innbyggður bílskúr.
Stór lóð.
Einbýlishús
— Smáíbúöahverfi
Einbýlishús, hæð og ris, sam-
tals 160 fm, auk bílskúrs. Húsiö
er mikið endurnýjað. Góð lóð.
Skipti á 4ra—5 herbergja íbúð
eöa sérhæö koma til greina.
Sérhæö — Kópavogur
Góð efri sérhæð, 140 fm, auk
bílskúrs. 4 svefnherbergi, góðar
stofur. Bein sala.
4ra herbergja —
Nökkvavogur
Góð 110 fm íbúð. 2 svefnh.,
2 samliggjandi stofur. Góð-
ar innréttingar. Góður bíl-
skúr.
4ra herbergja
— Ægisgata
Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð, ca. 80—90 fm. íbúöin er
með nýjar innréttingar og nýtt
gler.
Vesturberg —
4ra herbergja
Góð 110 fm íbúð á annarri hæð,
með góðum innréttingum. í
skiptum fyrir raðhús eða einbýl-
ishús með bílskúr, má þarfnast
lagfæringar.
4ra herbergja
— Lindargata
Góð 4ra herbergja íbúð í timb-
urhúsi, 95 fm, auk bílskúrs, sem
er 47 fm. Góðar innréttingar.
Góð lóð.
3ja herbergja
— Eyjabakki
Sérstaklega góö 3ja herbergja
íbúö á annarri hæö. íbúöin er
um 96 fm með stóra stofu, 2
góð svefnherbergi, gott eldhús
með borðkrók, gott baöher-
bergi, og þvottaherbergi. Mjög
góð eign.
3ja herbergja
— Breiðholt
Góð 3ja herbergja íbúö í lyftu-
húsi. íbúöin er laus strax. Bfl-
skýli.
2ja herbergja
— Breiðholt
Góð 2ja herbergja íbúð í lyftu-
húsi. Góöar innréttingar. Bíl-
skýli.
Eignir vatnar —
góðir kaupendur:
Vantar stóra 2ja herbergja
íbúð, má vera í lyftuhúsi.
Einstaklingsíbúö, í risi eða á
hæð.
3ja herbergja íbúð, má vera í
lyftuhúsi eða á 1. hæð.
Góöa 4ra—5 herbergja íbúö.
Vantar
Einbýlishús, raðhús, sérhæðir í
Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ
og Seltjarnarnesi.
Vantar: 2ja, 3ja, 4ra herbergja
íbúðir.
Sigurður Sigfússon s. 30008.
Lögfræðingur: Björn Baldursson.
WZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Einbýlishús og raðhús
KEILUFELL Viðlagasjóðshús sem er hæð og ris auk bílskýlis. Verð
1,9 millj.
SELJABRAUT Ca. 200 fm raðhús meö bílskýli. Verö 1,9 millj.
SELVOGSGATA HF Járnvarið timburhús ca. 120 fm auk kj. Verð
1,4 millj.
KLAUSTURHVAMMUR HF. Ca. 250 fm raöhús. Skipti æskileg á
góðri hæð í Hafnarfiröi.
LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr.
Ákv. sala. Verö ca. 2 millj.
VESTURBÆR 4 raöhús á 2 hæöum, 155 og 185 fm. Innb. bílskúr.
Húsin afh. fokheld að innan, glerjuö og fullbúin að utan. Verð
1,3—1,5 millj.
Sérhæðir og 5—6 herb.
GRENIMELUR Ca. 146 fm glæsileg sérhæö ásamt bílskúr. Mikiö
endurnýjuð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íb. á svipuðum
slóðum.
SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi. Sér inng. Rúmg.
bílskúr. Verð 1,5 millj.
BUGOULÆKUR Ca. 130 fm efri sérhæö ásamt góöum bílskúr.
Mjög góö ib. Verö 1,9 millj. Skipti æskileg á raöhúsi eöa einbýlis-
husi.
KÁRSNESBRAUT Ca. 130 fm neðri sórhæð í tvíbýlishúsi. Stór
bílskúr með góðri geymslu innaf. Laus nú þegar. Verð 1,8 millj.
Skipti æskileg á minni eign.
VESTURBÆR VIO SJÁVARSÍÐUNA Ca. 130 fm hæð í þríbýlishúsi.
Allt nýtt á baði. Endurnýjað eldhús. Parket á gólfum. Nýtt gler að
mestu. Suöur svalir. Verð 1,8 millj.
REYNIHVAMMUR KÓP. Ca. 120 fm neðri sérhæö. Eigninni fylgir
litil einstaklingsíb. Góður garður. Verð 1,5 millj.
DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamt lítilli íb. i kj. Möguleikar að fá
keypt hvor í sínu lagi. Verð ca. 1,7 millj.
KELDUHVAMMUR HAFNARF. Ca. 118 fnri sérhæð í þríbýlishúsi.
Bilskúrsréttur. Verð 1,3 millj.—1350 þús.
4ra herb.
HÓLMGARÐUR Ca. 80 fm efri hæö í fjórbýli. Niðri er stofa og tvó
herb. í risi eldhús, bað og tvö herb.
HÁAKINN Hf. Ca. 110 fm miðhæð í þríbýlishúsi. Verð 1200—1250
þús.
ÞVERBREKKA Ca. 120 fm á 6. hæð. Möguleikar á 4 svefnherb.
Verð 1,3 millj.
VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöur svalir. Mjög
vönduð og skemmtileg íb. Verð 1,4 millj.
ÁLFHEIMAR Ca. 120 fm á 4. hæð. Auk 60 fm manngengs riss. Verð
1,4 millj.
HRAUNBÆR Ca. 115 fm á 2. hæö. Suöur svalir. Verð 1.150 þús.
LEIFSGATA Ca. 120 fm hæð og ris. Verð 1,4 millj.
HLÍOAVEGUR Ca. 115 fm jaröhæö, Nýleg eldhúsinnrétting, ný
teppi. Góður garður. Verð 1,2 millj.
AUSTURBERG Ca. 110 fm á 1. hæö. Sór garöur. Verð 1,1 millj.
SELJABRAUT Ca. 115 fm ásamt bílskýli. Verð 1,3 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT Ca. 110 fm í nýlegu húsi. Verö 1,1 — 1,2 millj.
FERJUVOGUR Rúml. 100 fm kjallara íb. Sér inng. 4 svefnherb.
Verð 1.050 þús.
3ja herb. íb.
BAKKAR Snyrtileg 3ja herb. íb. á 3ju hæð. í skiptum fyrir 3ja herb.
íb. m. herb. í kj. eða 4ra herb. íb.
SLÉTTAHRAUN Ca. 96 fm íb. á 3ju hæð ásamt bílskúr. Þvottahús
og búr inn af eldhúsi. Verð 1 —1,1 millj.
FANNBORG Ca. 85 fm mjög góð íb. Stórar suöur svalir. Verð 1250
þús.
BRATTAKINN HAFNARF. Ca. 75 fm mikið endurnýjuö. Bilskúrs-
réttur. Verð 930 þús. —
FLYÐRUGRANDI Mjög góð ib. Verð 1150 — 1,2 millj.
DVERGABAKKI Ca. 90 fm á 2. hæö. Verð 1,1 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm í nýlegu húsi ásamt lítilli íb. á jarðhæð.
Verð 1,4 millj.
ÞVERBREKKA Ca. 100 fm á í fjölbýlishúsi. Allt nýtt í íb. Sór inng.
Verö 1.150—1,2 millj.
ÆSUFELL Ca. 95 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 950 þús.
2ja herb.
ALFASKEIÐ HF. Ca. 65 fm á jarðhæð.
NJÁLSGATA Ca. 65 fm samþ. kjallaraíb. Verð 630 þús.
KALDAKINN HF. Ósamþykkt einstakl.íb. Sér inng. Verö 450 þús.
LEIFSGATA Ca. 65 — 70 fm góð kj. íb. Verö 600—650 þús.
Óskum eftir
Höfum kaupendur að 4ra — 5 herb. sórhæð með bílskúr í Kópa-
vogi.
Höfum kaupendur að 5 til 6 herb. aórhæö með bílskúr í Vestur-
bænum, helst ó Melunum.
Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturbænum.
Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúö í Breiðholti.
Annaö
Lóð í Mosfellssveit 960 fm. Verð 230 þúa.
Arnarnes 1671 fm lóð. Verö 300 þús.
BOLHOLT Skrifstofu eða iðnaðarhúsnæöi, hentar til dæmis vel fyrir
alla félagsstarfsemi og annað slíkt.
Friðrik Stefánsson viöskiptaf*.