Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1983 15 29555 29558 Sérhæð óskast Höfum verið beönir aö útvega fyrir fjársterkan kaup- anda sérhæö í Reykjavík. Mjög góöar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. arn FASTEIGNASALA Opið í dag 13—16. Einbýli viö Ásbúö í Garöabæ Ca. 160 fm með 5 svefnherb., og góðri stofu. Tvöfaldur bílskúr í kjallara ásamt ca. 40 fm sem mundi henta undir léttan iönaö. Verö 2—2,2 millj. Fokhelt Garðabæ — makaskipti 150 fm fokhelt einbýli í Garðabæ. Hugsanlegt er aö taka 3ja til 4ra herb. íbúð upp í kaupverð. 1200 fm lóð. Verð tilboö. Flúöasel — raöhús 240 fm raöhús á 3 hæðum. Möguleiki á skiptum á eign með 4 svefnherb., og aöstööu fyrir léttan iönaö. Hagaland í Mosfellssveit Stórt einbýlishús úr timbri. Skipti möguleg á raöhúsi eöa stórri blokkaríbúö í Seljahverfi. Verö 2—2,1 millj. Raöhús í Vogahverfi Húsiö er á þrem hæöum meö innb. bílskúr og ræktaöri lóö. Ekkert áhvílandi. Steinhús viö Lokastíg Húsiö er tvær hæöir og ris og um 70 fm aö gr.fl. Möguleiki aö byggja eina hæö ofan á. Þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. Raöhús í Reynigrund neöan Furugrundar 130 fm raöhús á tveim hæöum. Bílskúrsréttur. Skipti eru möguleg á minni eign. Húsiö stendur á mörkum Kópavogs og Fossvogs. Verö 1,8—2 millj. íbúðir óskast á söluskrá 29766 OG 12639 GRUNDARSTÍG11 GUÐN'I STEFANSSON SOI.UST.IOKI OI.AFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR. 85009 85988 Símatími í dag frá 1—4. Einbýlishús í Sundunum Húsiö er á einni hæö ca. 120 fm auk bílskúrs. Húsiö er í góöu ástandi og endurbyggt 1977—1978. Innréttingar í góðu ástandi. Verksmiðjugler. Nýtt parket og góö teppi. Fallegur garður meö mikilli ræktun. Ákveðin sala. Afhending samkomulag. Raðhús í Fossvogi Vandað palla-raöhús ca. 200 fm auk bílskúrs. Fullfrágengið hús í góöu ástandi. Sömu eigendur frá upphafi, falleg lóö. Útsýni. Góö aöstaöa fyrir börn. Ákveðin sala. Álfholt, parhús — tvöfaldur bílskúr Hæöin er ca. 160 fm. Gott fyrirkomulag. Fallegt baðherb. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Tvöfaldur, einbyggöur bílskúr, upphitað stórt bíiastæði. Ákveðin sala. Sérhæð í smíðum í Kópavogi Neðri hæö i tvíbýlishúsi ca. 151 fm auk bílskúrs. Sér inngangur og sér hiti. Afhendist strax í fokheldu óstandi. Tvennar svalir. Gott fyrirkomulag. 8 85009 85988 f Dan V.8. Wiium, lögfraeöingur. Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum. Opiö frá 1—3 í dag. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúöir Hverfisgata 60 fm rúmg. íb. á ' jarðhæö. Verö kr. 700—750 þús. 3ja herb. íbúðir Hringbraut Mikiö endurnýjuö 90 fm íb. á jaröhæð í tvíbýlis- ; húsi. Verö kr. 1 millj. Mosabarð 80 fm risíb. i 2ja íb. i steinhúsi. Verö kr. 850 þús. Suöurgata Rúmg. íb. á 1. hæö í sambýlishúsi. Verð kr. 1 millj. Móabarö Rúml. 80 fm íb. á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Verö kr. 850 þús. 4ra herb. íbúðir Háakinn 110 fm íb. á miöhæö í tvíbýlishúsi. Verö kr. 1 millj. og 250 þús. Langeyrarvegur hæö og ris i tibmurhúsi. Verö kr. 950 þús. Álfaskeið Rúml. 100 fm endaíb. í blokk. Bílskúr. Verö kr. 1 millj. 300 þús. Arnarhraun 117 fm endaíb. i sambýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð kr. 1 millj og 300 þús. Hjallabraut 115 fm á 2. hæö. Rúmgóð íbúö. Verö kr. 1350—1400 þús. 5 herb. íbúðir Reykjavíkurvegur 160 fm sér- hæð. Verð kr. 1 millj. 200 þús. Kelduhvammur 116 fm íb. á 1. hæö. Verð kr. 1 millj. 300 þús. Austurgata sérhæö, alls 165 fm. Laus fljótlega. verö 1750 ] þús. Einbýlisfíus ; Smiðjustígur 80 fm tvílyft timb- | urhús. Töluvert endurnýjaö. i Verð kr. 1 millj. 50 þús. Hverfisgata 3x50 fm, mikiö j endurnýjaö timburhús. Verö kr. ] 1 millj. 700 þús. Hraunbrún Tvílyft steinhús. Mjög gott ásigkomulag. Lítil einstaklingsíb. í kjallara, bíl- ] skúr. Verö kr. 2 millj. 150 þús. Hringbraut 160 fm gott stein- ] hús á tveimur hæðum. Verö kr. ] 1 millj. 900 þús. Reykjavík ; Rauðalækur 4ra herb. sérhæð. Verð kr. 1 millj. 350 þús. Rauðalækur 140 fm sérhaaö (4. hæö), laus strax. Verö kr. 1 , millj. 600 þús. Kópavogur Lundarbrekka 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Sér inng. í Verö kr. 1 millj. Vestmannaeyjar Berghamar 115 fm einbýlishús auk bílskúrs. Fullgert aö mestu. Ýmis skipti koma til greina. Verð kr. 1 millj. 200 þús. Vogar Vatnsleysuströnd Vogagerði 4ra herb. 100 fm íb. á jarðhæö, skipti. Verö kr. 700 þús. Vogagerði 138 fm einbylishús á samt bílskúr. Vandaö hús. Verö kr. 1 millj. 400 þús. Skipti. Akurgerði 130 fm einbýlishús ásamt 70 fm fokh. bílskúr. Ým- iskonar skipji koma mjög mikið til greina, þó helst á Reykjavik- ursvæöinu. Verð tilboö. íðnaöarhúsnæöi Reykjavíkurvegur Hafnarfirði 175 fm á jaröhæö. Laust strax. Suðurgata Hafnarfirði Fok- heldur 150 fm kjallari. Gefur ýmsa möguleika s.s. fyrir tbúö, íbúöir, skrifstofur eöa lager. Njarðvík Fítjabraut 110 fm 4ra herb. á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Ýmisleg skipti. Verð tilboö. Mosfellssveit Fokhelt parhús 210 fm. Verö 1150 þús. Strandgötu 28 54699 Hrafnkell Ajgeirjjon hrl. Sölustjóri Sigurjón EgiLuon 500 þús. við samning Staðgreiðsla Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri 3ja herb. sérhæö í þrí- eöa fjórbýlishúsi, ásamt bílskúr. Rétt eign gæti greiöst upp á 10 mán. Æskileg staösetning miöbær eöa vesturbær. Einungis góð eign kemur til greina. Fossvogur — Grandasvæði 2ja—3ja herb. óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri 2ja—3ja herb. íbúö í Fossvogi eöa í Grandahverfi. Góöar greiöslur í - boöi fyrir rétta eign. Gimli fasteignasala Þórsgötu 26 sími 25099. 85009 85988 Símatími í dag frá 1—4. 2ja herb. íbúðir Miðvangur Ágæt 2ja herb. íb. ofarlega í háhýsl. Verslanir og þjónusta á jarðhæð. Grandavegur Lítil 2ja herb. íb. í eldra stein- húsi. Laus strax. Engjasel Rúmgóð 2ja herb. íbúð ca. 80 fm á efstu hæó, mikið útsýni, bílskýli. Asparfell Rúmgóð og vel skipulögö íbúö í lyftuhúsi. Losun sam- komulag. Kópavogur með bílsk. Ibúö á miöhæö í nýlegu sam- býlishúsi. Gott útsýni. Góö geymsla á jaröhæö. Bílskúr. Laus 1.3. Þverbrekka Snotur íbúö á 2. hæð í lyftu- húsi. Mikil og góð sameign. 3ja herb. íbúöir Dalsel með bílskýli 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 96 fm. Öll sameign í góðu ástandi. Suðursvalir. Kópavogur í smíðum Rúmgóð íbúð á 1. hæö i fjór- býlishúsi. Góð teikning. Æski- leg skipti á minni eign. Af- hending strax. Álfaskeið með bílskúr Snyrtileg íbúö á fyrstu hæö. Gengiö í íbúðina frá svölum. Rúmgóður bílskúr. Laugavegur 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm í góðu ástandi. Bólstaöahlíö Snyrtileg risibúö í góöu steinhúsi. Laus strax. Breiðvangur Rúmgóö 3ja herb. íb á í. hæö. Sér þvottahús. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Æskileg skipti á íbúð við Engihjalla. Álfheimar Góð íbúð á 4. hæð ca. 100 fm. Suðursvalir. Gott útsýni. 4ra herb. íbúðir Hólahverfi — bílskúr Góö 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Btlskúr. írabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæó. Tvennar svalir. Útsýni. Ný teppi. Flísar á baði. Sár þvottahús. Sér geymsla og sér herb. í kjallara. Kjöreign Rauöalækur ibúö i góóu ástandi á jaróhæó ca. 96 fm. Sér bílastæði. Krummahólar, skipti á minni eign 4ra—5 herb. endaíbúö í lyftu- húsi. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. íbúö. Sam- komulag meö greiðslur. Fífusel 4ra—5 herb. íbúö í skiptum fyrir 3ja herb., gjarnan í Breiö- holtshverfi. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæö. Bíiskúrsréttur. Stærri eignir Sérhæö — Kópavogur Efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 120 fm. Gott ástand. Bílskúr. Ágætt útsýni. Langholtsvegur Efri hæð ca. 138 fm auk geymsluriss. Sár inngangur og sér hiti. Bílskúrsráttur. Heiðnaberg á tveimur hæðum ibúóin er tilbúin undir tréverk. Bílskúr. Afhendist strax. Skólavöröustígur Eldra einbýlishús (steinhús). Stærð ca. 90 fm. Ekkert áhvílandi. Til afhendingar strax. Brekkutangi— endaraðhús Vandaö hús á tveimur hæöum auk kjallara sem gæti hentaö sem sér íbúö. Innbyggður bílskúr. Kambasel — raðhús Húsió er á tveimur hæöum. Gott fyrirkomulag. Innbyggð- ur bílskúr. Ekki fullbúin eign en vel ibúóarhæf. Allt frá- gengiö aö utan. Skipti á minni eign. Mismunur greiö- ist með verðtryggingu. Eignir í smíöum Brattholt — einbýlishús Hús á tveimur hæöum auk kjallara. Bílskúrsplata. Þak frágengið. Stærö húss ca. 200 fm. Seljahverfi — einbýlishús Hús á tveimur hæöum. Inn- byggóur bílskúr á jarðhæð. Afhendist strax. Raöhús — Breiðholti Mögulegar tvær íbúðir í hús- inu. Bilskúrsplata ca. 60 fm. Raöhús — Skjólin Húsiö er í fokheldu ástandi. Til afhendingar strax. Inn- byggöur bílskúr. 85009 — 85988 Dan V.8. Wlium, Iðgfraeöingur. Ármúia 21. ólafur Guömundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.