Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 13 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Vantar Okkur vantar tilfinnanlega allar geröir 2ja herb. íbúöa á söluskrá. Vantar 3ja herb. íbúðir sér í lagi í Neöra-Breiöholti og eldri bæjarhlutum. Vantar 4ra herb. íbúöir hvar sem er á höfuöborgarsvæöinu. Vantar Mjög tilfinnanlega góöar sérhæöir ásamt bílskúr. Höfum fjársterka kaupendur á söluskrá. Vantar allar geröir raðhsa og einbýlishúsa á öllum bygg- ingarstigum á söluskrá. Sér í lagi hús á einni hæö. Húsafell FASTBGNASALA Langhoitsvegi ns Adalsleirm Pélursson (Bæjarietbahúsmu) simr-8 1066 Bergur Guónason hdl Til sölu Kársnesbraut — Kóp. 3ja herb. góð íbúð á jarðhæö. Með sérhita og sérinngangi. Laus eftir samkomulagi. Alfheimar 5—6 herb. ca. 135 fm mjög falleg íbúö á 3. hæö. Mögu- leiki á 4 svefnherbergjum. Suöursvalir. íbúöin er laus fljótlega. Einkasala. Sérhæð. Seltj. 6—7 herb. óvenjulega glæslleg 190 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Þvottaherbergi, búr og geymsla á hæöinni. Sérhiti. Sérinngang- ur. Bílskúr fylgir. Eign í sér- flokki. Laus strax. Raöhús, Mosf. 170 fm raöhús á 2 hæðum. Aö mestu fullfrágengiö. Seljendur athugið Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, sérhaaöum, raöhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gustafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 21750. Sömu símar utan skrifstofu tíma. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 265S5 — 15920 OPIÐ 1—5 Raðhús og einbýli Mýrarás Ca. 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er til- búiö undir tréverk. Verð 2,3 millj. Hagaland Mosf. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bílskúrsplata. Verö 2 millj. Blesugróf Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Verð 2,3 til 2,4 millj. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj. Heiðarás Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús. Möguleiki á sér ibúö í húsinu. Teikn. á skrifstofunni. Verö 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bilskúrsplötu. Möguleiki aö greiöa hluta verös meö verðtryggðu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verö 1,6 til 1,7 millj. Granaskjól Ca. 214 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Húsiö er rúmlega fokhelt. Teikn. á skrifstofunni. Verö 1,6 millj. Arnartangi 200 fm einbýlishús á einni hæö. Bilskúrsréttur. Verö 2 millj. Álmholt Mosf. 150 fm parhús ásamt 45 fm bílskúr. Verö 2 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raöhús á þremur hæð- um. Mikið endurnýjaö. Verö 1,5 millj. Sérhæðir Skaftahlíð 120 fm íbúö á 1. hæö i þríbýllshúsi ásamt bílskúr. ibúöin skiptist í 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhús og baö. Verö 2 millj. Skaftahlíð 80 fm íbúð á jaröhæð í þríbýlishúsi. Ibúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Verö 1 millj. Nesvegur 110 fm risíbúö í þríbýlishúsi ásamt efra risi. Verð 1250 þús. Lyngbrekka Kóp. Ca. 110 fm neðri sérhæö í tvíbýlis- húsi. 40 fm bílskúr. Verö 1350 þús. Lindargata Ca. 150 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýl- ishúsi. Verö 1,2 millj. Laufás Garðabæ Ca. 140 fm neöri hæð í nýlegu tví- býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli i Garöa- bæ. Verð 1800 þús. Nökkvavogur 110 fm miöhæð í þríbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. Verð 1,5 millj. 4ra—5 herbergja Alfaskeið Hf. 112 fm íbúö á 4. hæö í blokk ásamt bílskúrssökklum. Krókahraun Hf. 110 fm glæsileg íbúö í fjórbýllshúsi ásamt bilskúr. Verð 1550 þús. Kríuhólar Ca. 136 fm íbúö á 4. hæð. Getur veriö laus fljótlega. Verö 1350 þús. Krummahólar 117 fm ásamt bilskúrsrétti. Verð 1200 þús. Álfheimar 120 fm íbúö ásamt aukaherb. í kjallara. Öll nýendurnýjuö. Verð 1400 þús Furugrund Kóp. 100 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 1250 til 1300 þús. Kleppsvegur Ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlish. ishúsi. Verð 1150 þús. Krummahólar 85 fm íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. íbúöin afh. tilbúin undir tréverk. Verð 1200 þús. Norðurbraut Hf. Ca. 75 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Verö 750 þús. Grensásvegur Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð 1 millj. Eyjabakki 95 fm á 3. hæö í blokk. Verö 1 millj. 3ja herbergja 2ja herbergja Kríuhólar 55 fm íbúö á 4. hæö i blokk. Verö 750—800 þús. Atvinnuhúsnæði Skrifstofu-, lagerhúsnæði — Tryggvagata 240 fm á 2 hæöum í timburhúsi ásamt 75 fm í steinsteyptu bakhúsi. Húsiö er mikiö endurnýjað að utan og innan. Gæti hentaö fyrir heild- sölu eöa atvinnustarfsemi. Má I greiöast að mestu á verðtryggöum | skuldabréfum. Sumarbústaðir Bjálkabústaður 35 fm nýr danskur sumarbustaður. Einangraöur í hólf og gólf meö öll- um innréttingum. Land í Grímsnesi getur fylgt. Mosfellssveit Sumarbústaöur á einum besta út- sýnisstað í Mosfellssveit ca. hálfur I ha eignarlands fylgir. Nánari uppl. á | skrifstofunni. Eignir úti á landi Einbýli — Dalvik — Vestmanna- eyjum — Selfossi — Akranesi — Grindavík — Olafsfiröi — Keflavík. Eyjabakki 90 fm íbúð á 1. hæö i blokk. Verö 1 miHj. Asparfell 90 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Verö 950 þús. jaw Qiwiur Oiáw Hofum kaupendur aó einbýlishúsi á höfuöborgarsvæð-1 inu. Góöri sérhæö miösvæöis Reykjavík, meö bílskúr. Mjög fjár- sterkur kaupandi. 3ja—4ra herb. íbúð meö bílskúr. 85009 85988 Símatími í dag frá 1—4. Vantar — vantar — fjársterkir kaupendur Höfum góðan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr. Margt kemur til greina. Æskileg staösetning Breiðholt. Góöar greiöslur. Jafnvel staögreiösla fyrir rétta eign. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö meö bílskúr. Margt kemur til greina. Eign í smíöum eöa eign sem þarfnast endurnýjunar koma til greina. ATH. TILBÚNIR AKVEÐNIR KAUPENDUR. s 85009 — 85988 f Dan V.S. Wiium, tögfræöingur. Ármúia 21. ólafur Guömundsson stflum. FA5TEIGNAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK opið 1-4 !~r Birkihvammur — einbýli — útsýni Til sölu einbýlishús sem er 150 fm. Aöalhæð með fjórum svefnherb., stórum stofum og fl. Jaröhæð: ca. 80 fm með inn- byggðum bílskúr og fl. Mögu- leiki á aö gera litla sér íbúö á jarðhæðinni. Húsiö er ekki full- gert. Til grelna koma skipti á minni eign. Brekkutangi — raðhús Til sölu nýtt ca. 295 fm raðhús sem er kjallari (samþykktur sér inng.) meö fjórum svefnherb., stórri geymslu, sturtu og fl. Hæðin er forstofa, samliggjandi stofur með arni. Eldhús meö borðkrók. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baö og þvottaherb. Flutt var í húsiö í júní '82. Allar innréttingar nýjar. Innbyggður bílskúr. Til greina koma skipti á góórl 4ra—5 herb. íbúð í Hóla- eða Seljahverfi. Kjarrmóar — endaraðhús Til sölu 140—160 fm endarað- hús meó innbyggöum bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk, búið að klæöa loft. Einnig fylgir óuppsett eldhús- innrétting. Laust strax. Austurbær — einbýlishús Til sölu ca. 400 fm elnbýlishús á tveim hæöum ásamt bilskúr. Á efri hæö er 6—7 herb. íbúö. Jaröhæöin er óinnréttuð, gefur möguleika á einni til tveim íbúó- um, verkstæöisplássi og fleira. Til greina koma skipti á minni eign. Garðabær — einbýlishús Til sölu ca. 250 fm einbýlishús með innbyggðum bilskúr. Skipti á minna einbýlishúsi á einni hæö í Garóabæ kemur til greina. Langholtsvegur — einbýlishús Til sölu einbýllshús sem er kjall- ari með tveim herb., eldhúsi, þvottaherb. og snyrtingu. Á efri hæö eru samliggjandi stofur, eldhus og baö. Sér inngangur í hvora íbúö fyrir sig. Bílskúr. Stór lóð. Laust fljótt. Einbýlishús í Garöabæ Til sölu nýtt 188 fm einbýlishús ásamt 42 fm bílskúr. Öll heimil- istæki fylgja meö. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö upp í. Raðhús í smíðum við Frostaskjól Til sölu ca. 155 fm raöhús á tveimur hæöum. Innbyggóur btlskúr. Húsiö afh. annaö hvort fokhelt eöa fullgert aö utan, lóö grófsléttuð. Til sölu mjög góð sér hæð í þrí- býli (efsta hæó) ásamt stórum bílskúr. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. ibúö meö bílskúr eöa bílskýli í Vesturbæ eóa Espi- gerði. Eiðistorg — 4ra og einstaklingsíbúð Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö (sér lóð) ásamt ca. 40 fm í kjallara. Hægt aö tengja íbúöina meö hringstiga. Eignin er öll ný. Skipti möguleg á ibúö i Vesturbæ eöa Seltjarn- arnesi. Leifsgata — hæð og ris Til sölu hæó og ris sem skiptist i samliggjandi stofur, gesta- snyrtingu og eldhús á hæöinni. í risi eru 3 svefnherb. og baö. Bílskúr. Austurberg Til sölu mjög vönduð 4ra herb. íbúö á 3. hæö ásamt bilskúr Kjarrhólmi Til sölu 119 fm 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Stórar suóur svalir. Ákveöin sala. Gamli bærinn Til sölu 5 herb. íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Lindargata Til sölu mjög góö 3ja—4ra herb. íbúö ásamt bílskúr. Laus fljótt. Drápuhlíð Til sölu 75—80 fm 3ja herb. kjallaraíbúó (ósamþykkt). Sér inng. Laus fljótt. Asparfell Til sölu mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Laus 20. janúar nk. Vesturbær — Grenimelur Til sölu 2ja herb. íbúó á jarö- hæð. Allt sér. Dúfnahólar Til sölu 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Mikió útsýni. Höfum kaupanda aó vönduóu einbýlishúsi, helst á útsýnisstað • Reykjavik, Kópavogi, Garöabæ eða Sel- tjarnarnesi. Til greina kemur lítið býli nálægt bænum. Til greina koma skipti á tveimur íbúóum, vandaðri 4ra—5 herb. íbúð í vesturbæ með sér inn- gangi og 4ra Herb. íbúð viö Hæöargarð. Hef kaupanda aö vönduðu einbýlishúsi í Reykjavík eöa Garöabæ. Æski- leg stærð ca. 200—250 fm. Skipti koma til greina á sér hæö í Holtum. Málflutningsstofa, Sigrídur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.