Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 27 Erfið vegagerð um þröngt fjallaskarð. Var vegurinn böggvinn utan í bergið og viða þurfti að gera göng. Vegurinn var lagður á fjórum árum upp úr 1960 og kostaði 450 manns lífið. Tvískiptir útigallar 200 kr. verölækkun. Vatteraöar úlpur 4—14 ára 200 kr. verðlækkun. Bolir 4—14 ára kr. 160,00 95,00 Buxur 8—16 ára kr. 390,00 195,00 Buxur no. 86—110 kr. 195,00 98,00 MÍMIR Séð yfir hluta torgsins fyrir framan forsetahöllina í Taipei á þjóðhátíðardaginn 10. október sl. fjallaskarð þvert yfir eyjuna. Var hann sprengdur utan í þverhnípt bjargið, víða með jarðgöngum. En þróunin varð síðan sú, að hér var ekki aðeins lagður grunnur að öruggri lífsafkomu uppgjafaher- manna heldur jafnframt að fyrir- tæki, sem nú er eitt afkastamesta verkfræði- og framkvæmdafyrir- tæki á Taiwan. Hefur það staðið fyrir flestum meiriháttar fram- kvæmdum á sviði vegamála, járn- V brauta, hafnargerða, sumsstaðar við mjög erfiðar aðstæður, og reist stórbyggingar. Þá hefur það einn- ig tekið að sér stór verkefni víða erlendis, í Suðaustur-Asíu, Araba- löndunum, Afríku og Suður- Ameríku. Iðnaður aðalstoðin Taiwan er 36 þús. ferkílómetrar, eða af svipaðri stærð og Holland. Aðeins einn fjórði hluti eyjarinn- ar er ræktanlegur, en mikill fjallgarður liggur eftir henni endi- langri og þekur 94 hluta landsins. Byggð er einungis með ströndinni. íbúarnir eru rúmar 18 milljónir, svo þétt er setið. Innan við þriðjungur íbúanna lifði af landbúnaðarframleiðslu 1980, og það hlutfall fer stöðugt minnkandi. Búa um 90% bænda á eignarjörðum. Fiskveiðar eru nokkuð stundaðar, en þó lifir að- eins um fjórðungur milljónar af þeim. Já, það fer ekki á milli mála að það er iðnaðurinn, sem tilvera lands og þjóða byggist að mestu á. Og á því sviði er víst ekki ofmælt að segja að Taiwanar hafa unnið þrekvirki. Minnst hefur verið á RSEA og stórframkvæmdir þess fyrirtækis í byggingariðnaði. Skipasmíða- stöðin í Kaohsiung er með þeim stærstu í heimi. Getur unnið að 1,8 milljónum smálesta í nýbygg- ingum á ári auk viðgerða, og stál- bræðslan á sama stað er einnig í hópi hinna stærstu. Um 60% framleiðslu hennar eru nýtt innanlands en um 40% flutt út. Mér er tjáð að stálbræðslur í heiminum eigi mjög í vök að verj- ast, en þessi hefur verið rekin með hagnaði þar til nú á síðustu mán- uðum að endar hafa ekki náð sam- an. Lokun hennar kemur þó ekki til greina, „þar sem hún verður að sjá okkur fyrir stáli til skipa- og hergagnasmíði". Má gete þess að 40% af þjóðartekjunum er varið til hermála. Vinnufúsar hendur og tæknimenntun ' Þótt þessi stórfyrirtæki hafi stungið gestinn mest í auga sagði varaforstjóri utanríkisviðskipta, að iðnaðarframleiðslan byggðist mest á smáfyrirtækjum og meðai- stórum fyrirtækjum. En Taiwan- búar eru illa settir með það, hve lítið er þar um náttúruauðlindir og nær allt hráefnið til iðn- aðarframleiðslunnar verður að flytja inn. „Einu auðlindir okkar eru vinnufúsar hendur og tækni- menntunin," sagði forstjóri RSEA. Taiwan-búar leggja mikið kapp á að fá erlend fyrirtæki til fjár- festingar í landinu, annaðhvort með eigin rekstri eða í samvinnu við heimamenn. í þvi sambandi hafa þeir m.a. skipulagt einskonar iðngarða, SIPA, þar sem fyrirtæki geta fengið leigða aðstöðu. Við ræddum við atvinnurekanda frá Bandaríkjunum, sem var að koma sér þarna fyrir með fyrir- tæki sitt. Meðeigandi hans var frá Singapore og höfðu þeir einnig bækistöð þar. Sagði hann að vinnukrafturinn væri góður, fólkið vel menntað og sérstaklega hæft til starfa. Auk umsaminna launa fengi það greiddan bónus eftir af- köstum. Þrír innritunardagar eftir Samtalsflokkar hjá Englendingum. Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska, spánska, ítalska, Norðurlandamálin. Enskuskóli barnanna. Einkaritaraskólinn. Símar 10004 og 11109 Málaskólinn Mímir 13 Brautarholti 4. (kl. 1—5 e.h.) KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð. sími 86988. Fasteigna- og veröbrefasala. leigumiölun atvinnuhusnæöis, fjárvarzla. þjóöhag- fræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf VERÐBRÉFASALA Gengi pr. 10. janúar 1983. Spariskírteini ríkissjóös 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 162 1982 1. flokkur 152 1982 2. flokkur 114 Eigendur spariskír- teina 1975 1. flokks athugið Innlausnardagur spariskír- teina ríkissjóös 1975 1. fl. hjá Seölabanka er 10. janúar ár hvert til loka lánstimans 10. janúar 1993. Þessi bréf bera 4,3% árlega ávöxtun umfram verötryggingu aö meöaltali. Hjá okkur bera öll skuldabréf ríkissjóös 5% árlega ávöxtun umfram verötryggingu. KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö. sími 86988. 'asleigna- og veföbrétasala. MgumKMun atvlnnuhúsnædis. flárvarrla bióöhao- fraeöi-, rekstrar- og tötvuráögjöf ^ Gengi m.v. 5% ávöxtunarkröfu Happdrættislén Gangi mv. 5% ávöxtunarkrðtu pr. kr. 100 ríkissjóös pr. kr. 100. 10.276 1973 — B 3.765 8.830 1973 — C 3.202 8.217 1974 — D 2.758 6.587 1974 — E 1.937 5.023 1974 — F 1.937 4.922 1975 - G 1.299 3.163 1976 — H 1.191 2.448 1976 — I 950 1.821 1977 — J 847 1.632 1981 — 1. flokkur 176 1.383 1.184 Óverðtryggð Veð- 1.002 skuldabréf m.v. 1. afb./óri. 790 12% 14% 16% 1í% 20% 47% 640 1 ár 63 64 65 66 67 81 547 2 ár 52 54 55 56 58 75 409 3 ár 44 45 47 48 50 72 a 329 4 ár 38 39 41 43 45 69 253 5 ár 33 35 37 38 40 67 217 Verðtryggö veöskulda- bréf m.v. 7—8% ávöxt- unarkröfu. Nafn- Ávöxtun Sölugengi m.v. vextir umfram 2% afb./ári (HLV) varötr. 1 ár 96.49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92.96 2Vt% 7% 4 ár 91,14 2V?% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7V»% 7 ár 87.01 3% 7Vö% 8 ár 84.85 3% 7Vz% 9 ár 83.43 3% 7V»% 10 ár 80.40 3% 8% 15 ár 74.05 3% 8%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.