Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 Glæsilegt einbýli í Garöabæ Glæsilegt einbýlishús á mjög fallegum staö ca. 200 fm ásamt 60 fm innbyggðum bílskúr. Einstak- lega vönduö og falleg eign. Ákveðin sala. Uppl. á skrifstofunni. Huginn fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 8t 13837 Opið 1—5. Krummahólar — 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 750 þús. Hraunteigur — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. efri hæð ásamt geymslurisi sem gefur stækkun- armöguleika. Verð 950 þús. Frostaskjól — 3ja herb. 80 fm góð íbúö á jarðhæö í tvíbýli. ibúðin myndi t.d. vel henta eldra fólki. Sér hiti og rafmagn. Ákveðin sala. Verð 950 þús. Langahlíð — 3ja herb. Ca. 100 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Verð 850 þús. Ákveðin sala. Barónstígur — 3ja herb. 75 fm góð íbúð á efri hæð í góðu steinhúsi ofan við Laugaveg. Verð 800 þús. Holtin — 3ja herb. 70 fm góð ibúð á efri hæð í tvíbýli (steinhús), ásamt risi sem gefur möguleika á stækkun. Verð 800 þús. Vesturbær — risíbúð Ca. 70 fm góð íbúð í risi á horni Seljavegar og Holtsgötu. Öll nýendurnýjuð. Verð 800 þús. Vesturgata — sérbýli 70 fm snoturt sambyggt einbýlishús. Uppgert að hluta. Verð tilboö. Jörfabakki — 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr í íbúðinni. Stór geymsla í kjallara sem mætti nota sem íbúðarherb. Suður svalir. Verð 1250 þús. Seljabraut — 4ra herb. 120 fm gullfalleg íbúð á tveim hæðum. íbúðin er mjög smekklega innréttuð. Bílskýli með þvottaaðstöðu. Verö 1350 þús. Ákveðin sala. Hrafnhólar — 4ra herb. 110 fm góð íbúð á 2. hæð. Furuklætt baðherb. Verð 1200 þús. Krummahólar — 4ra—5 herb. 117 fm góð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. Árbær — einbýlishús Ca. 150 fm mjög gott garöhús við Hraunbæ ásamt góðum bílskúr. Snyrtileg eign. Mosfellssveit — einbýlishús 150 fm fallegt timbureinbýlishús á einni hæð við Hagaland. Vélslíp- uð botnplata að ca. 60 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 1,9 millj. Blesugróf — einbýlishús 120 fm nýlegt einbýlishús á einni hæð. 40 fm bílskúr. Skipti mögu- leg á sér hæð. Verð 2,4 millj. Kjarrmóar — raðhús 150 fm ekki alveg fullbúið hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verð 1,8 millj. Hafnarfjöröur — einbýlishús 180 fm snoturt einbýlishús. Kjallari, hæð og ris við Fögrukinn. Stór lóð. Verð 2 millj. Fokhelt parhús Ca. 200 fm hús ásamt botnplötu aö bílskúr á mjög góðum staö. Verð 1,200 þús. Vesturbær — fokhelt einbýlishús 190 fm hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 1600 þús. Eigna- skipti möguleg. Hólar — fokhelt raöhús 140 fm skemmtilegt hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Afh. tilbúið að utan með gleri og huröum. Verð 1250 þús. Mosfellssveit — Garöabær — óskast Einbýlishús, raðhús óskast í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i Garöabæ. Góðar greiðslur í milli. Flateyri — einbýlishús 160 fm gott hús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Verð 600 þús. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Hveragerði — óskast Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi í Hveragerði. EIGMd UmBODID ________________ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ 16688 & 13837 ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SllMI 31053 HAUKUR BJARNASON. HDL 82744 FLATIR GARÐABÆ Eitt glæsilegasta einbýllshúsiö á Flötunum er til sölu. Húsiö er 210 fm á einni hæð ásamt 70 fm innbyggðum bílskúr og stendur í halla mót suðri. Uppl. aðeins á skrifst. HEIÐARÁS Vandað ca. 340 fm hús í fok- heldu ástandi. Mög. aö hafa 2 íbúðir á jarðhæð. Telkn. á skrifst. HVERFISGATA HF. Skemmtilegt nýuppgert einbýli (timbur), kj., hæð og ris samt. 150 fm. Nytt gler, nýjar lagnlr. Verð 1700 þús. HELLISGATA HF. Vandaö nýuppgert einbýli á 2 hæöum auk óinnréttaös riss. Verð 1600 þús. ENGIHJALLI Mjög vönduö og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 1300 þús. LINDARGATA Mikið endurnýjuð rúmgóö 4ra herb. sérhæð ásamt 45 fm bílskúr. Laus fljótl. Mög. að taka litla íbúö uppí. Verð 1.050 þús. HLÍÐARVEGUR KÓP. Mikiö endurnýjuð 4ra herb. jarðhæð. Sér inng., sér hiti. Verð 950 þús. FLÓKAGATA HAFN. 110 fm 4ra herb. jaröhæð í 3-býli. Nýjar innréttingar. í eldh. og á baði. Sér inng. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Hafn. KJARRHÓLMI Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Þvottahús í íbúðinni. Verð 1.150 þús. FAGRABREKKA 125 fm 5 herb. rúmgóð íbúö á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Sér hiti. S-svalir. Verð 1250 þús. SELJABRAUT 3ja—4ra herb. sérlega falleg og vönduð íbúð á hálfri annarri hæð. Vandað fullfrágengið bílskýli. Verð 1350 þús. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á efstu hæð i þvíbýli. Endurnýjaðar innrétt- ingar. Gæti losnaö strax. Verö' 900 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 60 fm. Verð 700 þús. ARNARNES 1671 fm eignarlóö viö Súlunes. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson 2ia herb. Hátún, góö 2ja herb. íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Búr innaf eldhúsi. Nýir gluggar og nýtt tvöfalt gler. Ákveðin sala. Kríuhólar, falleg einstaklingsíbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Góð sam- eign. Akveöin sala. Bjargarstígur, 50 fm íbúö á 1. hæð. Þarfnast standsetningar. Miklir möguleikar. Ákveöin sala. 3ja herb. Flúóasel, mjög góö 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Góð sameign. Sér garður. Ákveðin saia. Hátún, óvenju snotur 3ja herb. íbúö á 1. hæö i lyftuhúsi. Gæti losnaö fljótlega. Ákveöin sala. Skeggjagata, íbúöin er í góðu standi og er á 1. hæð í tvibýlishúsi. Góður garöur og staösetning. Skipasund, mjög góð 3ja herb. risíbúð ásamt aukaherb. i kjallara. Sameign og garður til fyrirmyndar. Ákveðln sala. Lindargata, 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö í reisulegu timburhúsi. Stórar stofur, 47 fm bílskúr með 3ja fasa rafmagnslögn. Ákveðin sala. Garóabær, mjög skemmtilegt raöhús um 90 fm. Stór lóö. Góð staösetning. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Sameiglnlegur inngang- ur. Vesturbær, óvenju stór 3ja herb. íbúð. Tilbúin undlr tréverk nú þegar. ibúðin er mjög rúmgóð á 2. hæð i lyftuhúsi. Stórar svalir. Fæst á mjög hagstæðum kjörum. 4ra—5 herb. Fífusel, Mjög rúmgóð ibúð á 2 hæðum. Uppi er: rúmgóð stofa, eldhús, hol og bað. Þurrkherbergl og 2 svefnherb. Á neöri hæð er 1 rúmgott herb. Flúóasel, mjög vönduö íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Þvottaherb. innan íbúðar. Eign i sérflokki. Hjaróarhagi, mjög falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæö. Allar innrétt- ingar nýjar. Eign í sérflokki. Gæti fengist í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í vesturbæ. Kleppsvegur, mikiö endurbætt íbúö á 2. hæö. Rúmgóö og skemmtlleg eign. Ákveðin sala. Mávahlíó, 4ra herb. góð risibúð i þríbýlishúsi. Góðar svalir. Fallegur garður. Ákveöin sala. Þingholtsstræti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. ibúö á 1. hæð. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Einstaklega fallegur garður. Þægileg eign. Ákveðin sala. Vesturberg, mjög góð íbúð á 2. hæö. Vandaðar innréttingar. Mikið útsýni. Ákveðin sala. Vesturberg, rúmgóð 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Akveðin sala. Hæðir Básendi, 4ra herb. rúmgóð hæð. Ný eldhúslnnrétting. Vandaö hús. Bílskúrsréttur. Akveðin sala. Langholtsvegur, hæð og ris. Góö hæð ásamt nýtanlegu risi í sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Stærri eignir Brattholt Mosf., mjög gott 120 fm raöhús á 2 hæöum. Gæti fengist i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða í béinni sölu. Giljaland, raðhús, 270 fm gott raðhús á 2 hæðum. Bein sala eða skipti á ibúö miösvæöis í Reykjavik koma til greina. Melsel — raöhús, mjög rúmgott hús, sem er 2 íbúðarhæöir ásamt kjallara. Aö innan er búiö aö innrétta að töluverðu leyti. En aö utan er húsið ópússað og bílskúr óuppsteyptur. Ákveðin sala. Lokastígur, steinsteypt hús sem er 2 hæðir og ris. Möguleiki á að nýta byggingarrétt og breyta í 2—3 íbúðir. Ákveðin saia. Torfufell, um Í30 fm hús ásamt fokheldum bílskúr. Vandaðar inn- réttingar. Eign í góðu ástandi. Ákveðin sala. Fjaröarás, einbýli. Húsið er á 2 hæðum samtals um 300 fm. Full- frágengið að utan. Að innan er neðri hæöin ibúöarhæf en eftir að pússa efri hæð. Lóð er að mestu frágengln. Verulega skemmtileg teikning. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Ákveöin sala. Garðavegur Hafn., gott einbýlishús á góðum stað. Húsið er ca. 60 fm að grunnfleti og er 2 hæðir og ris. Eignin er að verulegu leyti endurbætt. Mjög góöur garöur. Ákveðin sala. Á byggingarstigi Raöhús Álftanesi, húsin eru samtals 190 fm að stærð með inn- byggöum bílskúrum. Húsin seljast fokheld, fullfrágengin að utan með gleri, útihurðum og grófjafnaðri lóð. Afhendingartími er í april 1983. Mjög þægileg greiðslukjör. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Eyktarás einbýli, 300 fm einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum bilskúr. Afhendist fokhelt nú þegar. Möguleiki á að skipta húsinu í 2 íbúöir. Einhamarshús við Kögursel, höfum fengið til sölu 3 af hinum vinsælu Einhamarshúsum. Um er aö ræða einbýli sem eru á 2 hæöum, samfals 180 fm. Húsin afhendast tilbúin að utan með fullfrágenginni lóð nú þegar. Verð tilboð. lönaöarhúsnæöi Höfum veriö beðnir að útvega 80—100 fm húsnæöi fyrir teiknistofu í miöbæ Reykjavikur til kaups eða leigu. Þarf að losna sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sígurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.