Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 26 ára maður óskar ettir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Hefur reynslu i meiraprófsakstri. Uppl. í símum 67019 eða 67006. Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. y*—*rVr“ ' ýmis/egt Kæru svölur Fundur veröur haldinn í Iðnað- armannahúsinu viö Hallveigar- stig þriðjudaginn 11. janúar kl. 8.30. Gestur okkar verður Jó- hannes Snorrason. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ™ ' ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Saumanámskeiö Násmkeið i fatasumi. Uppl. i síma 10116 mánudag og þriöju- dag. Gróða Guðnadóttir kjólam. I.O.O.F. 3 = 16401108 = Sunnudagur 9. janúar — dagsferð: Kl. 13. Skíöagönguferö í ná- grenni Reykjavíkur. Fariö veröur þar sem færöin er bezt á sunnu- daginn. Verö kr. 100. Bröttför frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag íslands. Hjálpræðisherinn ( kvöld kl. 20.30. — Hjálpræö- issamkoma. Mánudag kl. 16.00. — Heimilasamband fyrir konur. UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6a. aimi 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 9. janúar kl. 11.00 Kirkjufarö að Saurbæ á Kjalar- nesi. Prestur sr. Gunnar Krist- jánsson. Staðarlýsing. Skemmti- leg fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Þorleifur Guö- mundsson. Brottför frá BSÍ, vestanveröu. Verö kr. 150.-. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Þorraferð i Borgarf jörð 21. jan. kl. 20.00. Gist í Brautartungu. Ársritiö er komiö. Fólagar vitjið þess á skrifstofunni. Sjáumst. Tilkynning frá félginu Anglía Enskutalæfingar félagsins byrja þriöjudaginn 11. janúar kl. 19.00 að Aragötu 14. Þátttaka tilkynn- ist í síma 12371 að Amt- mannsstíg 2. Stjórn Anglia. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar í Hótel Heklu. Rauðarárstíg 18 kl. 20JJ0. Zophanías Pétursson flytur er- indi um endurkomukenninguna. Stjórnin. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00, ræöumaöur Guðmundur Mark- ússon. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræðumaöur Einar J. Gíslason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fórn fyrir innanlandstrúboöiö. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B. Samkoma í kvöld á vegum kristniboðssambandsins kl. 20.30. Kristniboöarnir Valgeröur A. Gisladóttfr og Guölaugur Gunnarsson, sem eru á förum til Eþíópíu veröa kvödd. Tekiö verður á móti gjöfum til Kristni- boösins. Allir velkomnir. Fíladelfía Söfnuöurinn heldur bænaviku, vikuna 10.—15. janúar hvern dag kl. 16.00 og kl. 20.00. Veriö meö frá byrjun. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Willy Hansen yngri talar. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldiö 10. janúar kl. 20.30 í Betaniu Laufásvegi 13. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Skíðadeild Fram Aóalfundur skiöadeildar Fram veröur haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 i félagsheimili Fram viö Safamýri. Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Stjórnin. -konur Muniö fundinn þriöjudaginn 11. janúar kl. 20.30. Spilaö veröur félagsvist. Stjórnin. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld aö Hótel Heklu: Miövikudaginn 12. janúar, kl. 20.30, veröur Feröafélagió meö fyrsta myndakvöld ársins. Efni: 1. Sæmundur Alfreösson sýnir myndir úr vetrarferöum Feröa- félagsins o.fl. 2. Magna Ólafsdóttir sýnir myndir frá ferö í Núpsstaöaskóg o.fl. Veitingar i hléi. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Leiklistarskóli Sigrúnar Björnsdóttur auglýsir Nýtt námskeiö hefst miövikudaginn 12. janú- ar. Innritun daglega kl. 5—7 síðdegis í síma 31357. Frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi Af ýmsum ástæöum er upphafi skólastarfs á vorönn frestað til miðvikudags 12. janúar. Stundarskrár veröa afhentar í Gagnfræöa- skólanum kl. 9.00 árdegis. Kennsla hefst kl. 13.00. Kennsla í öldungadeild hefst kl. 17.30. Nemendur öldungadeildar greiöi námsgjöld vorannar 10.—12. janúar á skrifstofu skólans. Skólameistari. Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda í Reykja- vík 1983 og veröa álagningarseölar sendir út næstu daga ásamt gíróseölum vegna 1. greiöslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt aö greiða gíró- seðlana í næsta banka, sparisjóöi eða póst- húsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, aö Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulíf- eyrisþegum, sem fá lækkun eöa niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og samþykkt borgarráös um notkun þeirrar heimildar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1983. Um fargjöld Strætisvagna Reykjavíkur Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 7. janúar 1983 að fargjöld SVR skuli vera sem hér segir: Fargjöld fulloröinna: 1. Einstök fargjöld kr. 12. 2. Stór farmiðaspj. meö 22 miöum kr. 200. 3. Lítil farmiðaspj. með 5 miöum kr. 50. 4. Farmiöaspj. aldraðra 22 miöar kr. 100. Fargjöld barna: 1. Einstök fargjöld kr. 3. 2. Farmiðaspj. meö 30 miðum kr. 50. Framangreind gjaldskrá öölast þegar gildi. Reykjavík, 7. janúar 1983. Davíð Oddsson, borgarstjóri. Verslun til sölu Til sölu er sérverslun í miðborginni. Gott leiguhúsnæði. Aðstaöa í tollvörugeymslu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 17. janúar merkt: „Barnavörur — 3584“.. Söluturn Söluturn til sölu í vesturbæ, góö velta. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „H — 376“ fyrir 18. janúar. Umboö til sölu Lítiö innflutningsfyrirtæki meö góö matvöru- umboö er til sölu. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 14. janúar, merkt: „Umboö — 3829“. Söluturn Til sölu er söluturn á einum besta staö í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Breiöholt — 3508“. Qj ÚTBOÐ Tilboö óskast i uppsteypu og fullnaóarfrágang á 3. áfanga bækistöóv- ar Hitaveitu Reykjavíkur viö Grensásveg. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 8. febrúar 1983 kl. 11.00 fh. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu á besta staö í Ártúnshöfða er nýtt skrifstofuhúsnæöi, 3—400 fm. Gæti verið til- búiö fljótlega. Þeir, sem áhuga heföu, vin- samlega sendiö upplýsingar til augl.skrifstofu Mbl. merkt: „Nýtt skrifstofuhúsnæöi — 3827“. JÍFélagsstorf Sjátfstœðisflokksins] Aöalfundur fulltrúa- ráös sjálfstæöisfélag- anna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráós Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavik veröur handinn i Valhöll fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Davíð Oddsson borgarstjori. Kópavogur— Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld hefjast nú aftur á nýju ári, þriöjudaginn 11. janúar kl. 21.00 stundvislega. Spilaö veröur i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, verið meö frá byrjun í 4ra kvölda keppni. Allir velkomnir, kaffiveitingar. Sjálfstæöistélag Kópavogs. Kópavogur — Kópavogur Skemmtikvöld Hamrabömh,Iir eldri bælarbua. veröur haldin i Sjálfstæöishúsinu, s*g"'>v°» !' 3 hæö. fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.00. Tll skeií'búmar: Söngur, upplestur og dans við undirleik Agústs Pét- urssonar og Eyþórs Guömundssonar. Kaffiveitingar. Veriö velkomin. SjálfstaBðistélögin i Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.