Morgunblaðið - 14.01.1983, Page 3

Morgunblaðið - 14.01.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 3 Kl. 20.00 Kvikmyndasýning: „Heimsreisa I II 111“ Ingólfur Guðbrandsson. Minningar frá Mexico, Brasilíu og Kenya. Framkvæmdastofnun ríkisins: Formaður og varafor- maður skipaðir fljótlega — segir Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra „ÞAÐ verður skipað i stöðu formanns og varaformanns stjórnar Fram- kvæmdastjórnar nú á næstunni, og samkvæmt venju munu þeir er nú gegna þeim störfum gegna þeim þangað til,“ sagði dr. Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra í samtali við Morgunblaöið i gærkveldi, er hann var spurður hvort fljótlega yrði skipað í áðurgreindar stöður. Skipunartimi formanns og vara- formanns er eitt ár, og rann hann út nú um áramótin. Formaður stjórnar Framkvæmdastjórnar ríkisins er Eggert Haukdal alþing- ismaður og varaformaður er Stefán Guðmundsson alþingismaður. Loðnu- og síldarleiðangrar: r Mynd Mbl. Sigurgeir. A strandstað Sjópróf fóru fram í Vestmannaeyjum í gær vegna strands japanska flutningaskipsins Starlings á miðvikudag. Skipið strandaði í höfninni laust fyrir klukkan fjögur rétt fyrir innan syðri hafnargarðinn. Skipið tók ekki hafnsögumann um borð eins og venjan er, heldur sigldi inn í höfnina á eftir Herjólfi, sem var að koma frá Þorlákshöfn. Hvöss norðanátt var og tók skipið niðri á sandgrynningum. Lóðsinum tókst að ná skipinu á flot skömmu eftir að það tók niðri. Nýtt asdic-tæki sett í Bjarna Sæmundsson ÁRNI Friöriksson hélt í upphafi þessarar viku til síldarrannsókna við sunnanvert landið. í gær var svo fyrirhugað að Bjarni Sæmundsson héldi til mælinga og rannsókna á loðnustofninum austan landsins. Vegna þessa ræddi Morgunblað- ið við Hjálmar Vilhjálmsson, leið- angursstjóra á Bjarna Sæmunds- syni. Hjálmar sagði, að nú hefði verið sett nýtt asdic-tæki í skipið og gæti því gengið betur en áður að hafa upp á loðnunni, sem síðan þyrfti að mæla. Tilgangur leiðang- ursins væri sá að reyna að ná enn einni mælingu á þeirri loðnu, sem kæmi til með að hrygna í vor og myndi sú loðna væntanlega halda sig fyrir austan og norðaustan land á þessum tíma ársins. Stund- um færi loðnan beint vestur með landinu og þangað yrði einnig far- ið, en leiðangurinn hæfist fyrir austan og síðan yrði haldið vestur með Norðurlandi. Þegar búið yrði að skoða hrygningarloðnuna væri ætlunin að reyna að ná mælingu á tveggja og þriggja ára ókynþroska loðnu, sem hrygna myndi 1984. Þá sagði Hjálmar að gert væri ráð fyrir að um 400.000 lestir af loðnu myndu ná að hrygna hér við Jóna Bjarnadóttir. * Utyegsbankinn: Nýr úti- bússtjóri í Glæsibæ JÓNA Bjarnadóttir var ráðin útibús- stjóri í Útvegsbanka íslands, Álf- heimaútibúi í Glæsibæ, 1. janúar sl., segir í frétt frá Útvegsbankanum. Hún hóf störf í Utvegsbanka ís- lands í Reykjavík 31. maí 1%1 og starfaði um þriggja ára skeið í úti- búi bankans á Laugavegi 105 en hefir verið deildarstjóri í inn- heimtudeild aðalbankans undan- farin fimm ár. Jóna Bjarnadóttir vann erlendis í banka í Sviss 1974, í starfsþjálf- un á vegum Útvegsbanka íslands. land seinni part vetrar. Því þyrfti, að sínu mati, að finna nokkru meira af hrygningarloðnu áður en menn gætu farið að velta því fyrir sér fyrir alvöru, hvort möguleiki væri á að veiða eitthvað af loðnu til manneldis á þessum vetri eins og hugmyndir hefðu verið um. Danssýning — dansflokkur frá Sóleyju Jóhannsdóttur sýnir hinn frábæra dansþátt „STRIPP- .131. Happdrætti — Feröavinning- ur dreginn úr miðum gesta, sem koma fvrir kl. 20.30. Bingó — Spilaö um 3 Útsýnar- ferðir. Ferðavinningar að upphæð 35.000. Dans — Hljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur fyrir dansi til kl. 03.00 — eitt allra besta band- iö í bænum. Týzkusýning: Módelsamtök in sýna frá Islenzkum heimilisiönaði, Herragarðinum og Tískuverzl. Assa. Forsala aögöngumiöa og boröapantanir í BROADWAY í dag kl. 9—17, sími: 77500. Pantiö miöa tímanlega. spankiæönaður. Félagar í „Heimsreisuklúbbnum“ vitji aðgöngu- miða sinna hjá Útsýn, Austurstræti 17, í dag fimmtudag, 4. hæö. Fegurðarsamkeppni- „Ungfrú og Herra UTSÝN" ^ ý — forkeppni. valin úr hópi gesta. Diskótekari Gísli Sveinn Loftsson. BECADmy í kvöld, 14. janúar, kl. 19.30 Kl. 19.30 Húsið opnað fordrykkur, happdrætti, músík og myndasýning. Mætiö stundvíslega og missiö ekki af neinu. Kl. 20.30 Nýársveislan hefst - þn- réttaöur hátíðakvöldveröur. Verð aöeins kr. 270 viö dinnermúsík Magnúsar og Finn- boga Kjartanssonar, áramóta- ávarp Ingólfs Guðbrandssonar og einsöng hins efnilega, unga ten- órsöngvara Páls Jóhannessonar — nýkomnum frá ítaliu, viö undir- leik Jónasar Ingimundarsonar. Kynnir: Bryndís Schram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.