Morgunblaðið - 14.01.1983, Page 9

Morgunblaðið - 14.01.1983, Page 9
Úr myndinni „Flóttinn". Bíóhöllin sýnir „Flóttann“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Flóttinn**, sem fjall- ar um flugrán, hvernig flugvélaræn- inginn sleppur og þann eltingarleik sem verður er reynt er að hafa hend- ur í hári hans. Aðalhlutverk leika Treat Willi- ams, Robert Duvall og Opul Glea- son. Treat Williams hefur getið sér gott orð fyrir leik undanfarin ár að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Bíóhöllinni. Hefur hann m.a. leikið í Grease og Hair og einnig hefur hann mikið leikið á leiksviði á Broadway í New York undanfarin ár. Jafnréttis- ráð skrifar stjórnmála flokkunum MORGUNBLAÐINU hefur borizt bréf, sem Jafnréttisráð hefur sent öllum stjórnmálaflokkum og fram- boðslistum og varðar það stöðu kvenna á fraraboðslistum í væntan- legum alþingiskosningum. Bréfið er svohljóðandi: Jafnréttisráð hvetur stjórn- málaflokka og framboðsaðila til Alþingiskosninga til að vinna markvisst að því, að jafnvægi verði milli kynjanna á listum þeirra við kosningar. I 69. gr. framkvæmdaáætlunar SÞ fyrir síðari hluta kvennaára- tugarins segir m.a. að stjórnmála- flokkar skulu hvattir til að stilla konum í þau sæti á kosningalist- um, sem gefa þeim jafna mögu- leika á við karla til að öðlast kosn- ingu. Nú sitja einungis 3 konur á Al- þingi eða 5% alþingismanna. Þótt konum í sveitarstjórnum hafi fjölgað um helming í síðustu sveitastjórnakosningum, eru þær þó aðeins 12,5% sveitarstjórna- manna. tilgangur jafnréttislaganna nr. 78/ 1976 er að stuðla að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna og karla. Þeim tilgangi verður ekki náð nema konur og karlar beri jafna ábyrgð og skyldur í þjóðfélaginu. Jafnréttisráð skorar á alla að stuðla að því að fjölga konum á Alþingi verulega. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 9 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid BOÐAGRANDI 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýju háhýsi. Ný ibúð með vönduöum innréttingum. Suöur svalir. Verð: 1150 þús. HLÍÐAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í 8-íbúöa húsi (parhúsi) á góðum stað i Hlíðunum. Verð: 970 þús. HÓLAR 5 herb. ca. 117 fm íbúð ofarlega í háhýsi. íbúðin er 3 svefnherb., skáli, stofa, eldhús og baðherb. Laus strax. Gott útsýni. Verð: 1250 þús. NORÐURBÆR HAFN. 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 1. hæð í 6-íbúða stigahúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Búr innaf eldhúsi. Stórar vestur svalir. Góð íbúð. Laus á næstu dög- um. Verö: 1300 þús. JÖRÐ Vorum aö fá til sölu stóra, mjög góða bújörð á Vesturlandi. Mjög miklir möguleikar. Tals- verð hlunnindi. Selst með vélum og áhöfn. Skipti á fasteign á Reykjavíkursvæðinu koma vel til greina. Allar frekari uppl. á skrifstofunni. ERT ÞÚ LAGINN? Ef svo er, þá höfum við til sölu litiö handverksfyrirtæki t góðu leiguhúsnæði í Hafnarfiröi. Þetta væri gott fyrirtæki fyrir t.d. hjón eöa tvo samhenta menn. Fasteignaþjónustan yjVC'j Austuntræti 17, t. 26600. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Áskriftarsiininn er 83033 \ Viö Hraunbæ 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Laus strax. Verö 800—850 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 8. hæö (efstu). Suöursvalir. Bilageymsia. Laus fljótlega. Verö 850 þús. Við Njálsgötu 3ja herb. 70 fm snotur íbúö á 1. hæö. Verö 800—850 þús. Nærri miðborginni 3ja—4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Verö 900 þús. Við Eyjabakka 3ja herb. 94 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. í ibúöinni. Verö 1150—1200 þús. Viö Ásvallagötu 4ra herb. 100 fm góö ibúö á 1. haBÖ. 2 herb. í kjallara fylgja. Verð 1,2 millj. Við Þverbrekku 4ra—5 herb. falleg íbúö á 3. hæö i lyftu- húsi. Þvottaherb. í ibúóinni. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1350 þús. Sérhæð í Kópavogi 5—6 herb. 140 fm nýleg vönduö efri sérhæö í austurbænum. 4 svefnherb. 30 fm bílskúr. Verö 1850—1900 þús. í smíðum í Garöabæ Höfum til sölu 2ja og 4ra herb. íbúöir viö Lyngmóa. Ibúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk og málningu i april, maí. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö góóri 3ja herb. ibúö i Hlíöum eóa nágrenni. Góö útb. í boöi. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö á 2. eöa 3. hæö í Háaleitishverfi eöa nágrenni. Góö útb. í boöi. Höfum kaupanda aö 3ja herb. ibúö á 1. eöa 2. hæö í vesturborginni eöa nálægt miöbænum. Góö útb. í boði. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oómsgotud Stmar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Love lögfr Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Símar 29424 — 14120. Heimasmímar sölum. Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Hraunbær — 2ja herbergja íbúð Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð, 65 fm, til sölu. Gott svefnherbergi, góð stofa. íbúðin er laus og getur afhenst strax. Sigurður Sigfússon s. 30008. Lögfræðingur: Björn Baldursson. ja'azB Iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði Við Ármúla 430 fm skrifstofuhæö (2. hæö). Afhend- ist fokheld eöa tilb. u. trév. og máln. Teikningar á skrifstofunni. Við Síöumúla 460 fm jaröhæö (skrifstofuhæö) sem af- hendist fokheld og frág. aö utan. í Garðabæ Verzlunar-, íbúöar- og skrifstofuhús- næöi (öll eignin) til sölu. 1. hæö: 500 fm salur, kj.: 200 fm geymsluhúsnæöi. 2. hæö: 2 íbúöir (hvor 150 fm). Hvorri íbúö fylgja 100 fm suöur svalir. Byggingin afhendist fokheld. Skrifstofuhæð við miðborgina 230 fm fullbúin skrifstofuhæö sem skiptist þannig: 7 herb., fundarsalur, Ijósritunar- og skjalageymsla, móttaka, eldhús, snyrting o.fl. Við Borgartún Byggingarréttur og teikningar aö 1366 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæöi. Upplýsingar é skrifstofunni (ekki í síma). Jaröir til sölu Jörðin Háreksstaðir, Norðurárdal Borgarfirði Af sérstökum ástæöum er ofangreind jörö til sölu meö öllum vélum, tækjum og bústofni og laus til ábúöar nú þegar. Jöröin er landstór. Ræktaö land um 30 ha og gott beitiland. Veióiréttindi í Noröurá og Fiskivatni. Steinsteypt íbúöarhús. Fjós fyrir 14 gripi. Fjárhús fyrir 180—200 fjár. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Jörð við Hvolsvöll 100 ha jörö. íbúöarhús, hesthús og vélageymsia o.fl. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Jörð í Þingvallasveit Til sölu er helmingur jaröarinnar Stífl- isdals I. Jöröin er um 800 ha. Á jöröinni er tvílyft íbúöarhús og fjárhús fyrir 400 fjár m. hlööu. Eignarhlutanum fylgir mjög góöur sumarbústaöur. Oskipt veiöi í Stíflisdalsvatni. Kjöriö tækifæri fyrir félagasamtök eöa einstaklinga. íbúðir og íbúöar- húsnæöi óskast Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur ýmsar stæröir og geröir ibúöa og raöhúsa á söluskrá, m.a. vantar: Einbýlishús eöa raöhús í Háaleiti, vesturborginni eöa nærri miöborginni. Góö útb. í boöi. 5—6 herb. hasö í Hlíðum, Háaleiti eöa nágrenni miðborgarinnar. 5 herb. hæö í Hlíöunum noröan Miklu- brautar óskast. Góöur kaupandi. 2ja herb. íbúö óskast í Hraunbæ. Góö- ar greiöslur í boöi. 2ja herb. nýleg eign á Reykjavíkur- svæöinu. Staögreiösla í boöi fyrir rétta eign. 2ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö óskast. Gjarnan í Háaleitishverfi eöa Hlíöum. 2ja herb. íbúö óskast. Þarf aö losna fljótlega. Helst í Hraunbæ. Góur kaup- andi. 3ja herb. íbúó á Reykjavíkursvasöi óskast. 4ra herb. sérhæó óskast. Gjarnan í nágrenni mióborgarinnar. Góöar greióslur í boöi. 25 EicnAmioiunm ÍTtíSf/Á ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 1957>"' SlMI 27711 Sólust|óri Sverrir Kristmsson Valtyr Sigurösson logfr Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnstemn Bech hrl Simi Heimasími sölum. 30483. 85009 85988 Fossvogur — 4ra—5 herb. Ein glæsilegasta íbúö í hverfinu. Innréttingar í sérflokki. Frábær staðsetning. Sameign í góðu ástandi. Suður svalir. ibúöinni getur fylgt einstaklingsíbúð á jaröhæð. Kópavogur með bílskúr Neðri sérhæö ca. 100 fm. Sér inng. Sér hiti. Nýtl verksmiðju- gler. Rúmgóður bílskúr. Hrafnhólar — 4ra herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi i góöu ástandi. Lagt tyrir þottavél á baöi. Gott fyrirkomulag. Neöra-Breiðholt — 4ra herb. Vönduö íbúð á 3. hæð (efstu). ibúöinni fylgir sér herb. og sér geymsla í kjallara. Tvennar svalir. Rjúpufell — Raðhús Raðhús á einni hæð ca. 140 fm auk bílskúrs. Innréttingar teikn- aðar af Öglu Mörtu og Vifli M. Mosfellssveit — Sérhæð Neðri sérhæð ca. ca, 175 fm. Sér inngangur og sér hití. Ekki fullbúin eign, en vel íbúðarhæf. Ath. skipti á minni eign í bæn- um. Miöbærinn — Einbýlishús Hús á 3 hæðum með 2 íbúðum á góöum staö. Til afh. strax. Gott ástand á eigninni. Veð- bandalaus. Kinnar — Hafnarfirði — Einbýlishús Húseign á góðum stað í Kinnun- um í ágætu ástandi. Bílskúrs- réttur. Veðbandalaus eign. Kjöreignr Armúí« dtl. Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Óiafur Guömundsson sölum. lí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæð Viö Goöheima 140 fm á 1. hæö. 5 herb. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Bílskúr. Álftamýri 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Suður- svaiir. Einkasala. Hlíðar 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efsta hæð). Svalir. Einkasala. Hafnarfjörður 6 herb. íbúð á 1. hæð í Norður- bænum 140 fm. Tvennar svalir. Sér þvottahus á hæðinni. Laus strax. FYRIRTŒKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími 12174 Bergur Björnsson - Reynir Karlsson 2ja íbúða hús Höfum fengið í sölu 2ja íbúða hús í vesturbænum. Húsiö skiptist í timbur-sérhæð á steyptum kjallara. Hæðin er ca. 100 fm en kjallarinn ca. 80 fm. Rúmgóður bílskúr. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verð 1400 þús. fyrir hæð og 850 þús. fyrir kjallarann. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Einstaklingsíbúð á góðum stað í miðbænum. Þ.e. rúmgóð stofa, eldhús, salerni og þvottahús. íbúðin er ósam- þykkt. Verö kr. 350 þús. Laus fljótlega. Ekkert áhvílandi. Ölduslóð Falleg 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sléttahraun 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð í fjölbýlsihúsi. Álfaskeiö Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Árnl Gunnlaugsson, nrl. Austurgotu 10, Hafnarfirdi, simi 50764 Hafnarfjörður Hef kaupanda aö 3ja herb. ibúð í Hafnarfiröi. Kópavogur Hef kaupanda að einbýlishúsi í Kópavogi. Seifoss Til sölu nýlegt einbýlishús á Selfossi 120 fm 4ra herb. Æski- leg eignaskipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúð á Selfossi eða í Reykjavík. Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. ^^iglýsinga- síminn er 2 24 80 •Zá tssíF Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.