Morgunblaðið - 14.01.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 14.01.1983, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Láqholt. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökkun nú þegar. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. sími 97-6124. Trésmiður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 36167 og 44363 eftir kl. 5. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 28549 og 20952. Útflutnings- fyrirtæki óskar að ráða ritara strax. Góð vélritunar- og málakunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Morgunblaðsins fyrir mánu- dagskvöld 17. janúar merkt: „Ritari — 3085“. Opinber stofnun óskar að ráöa fulltrúa með góða bókhalds- þekkingu til starfa á bókhaldsdeild. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „S — 467“. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Lagerstarf Heildsölufyrirtæki í Sundaborg óskar að ráða hraustan starfskraft á lager. Fjölbreytileg vinna. Nákvæmnisverk. Þarf einnig að skrifa út fylgibréf og merkimiöa, ,sjá um tollvöru- geymslu og fleira. Afgreiðsla tæknilegra vara. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Lagerstörf — 3084“. Staða forstjóra Vinnuhælisins að Litla-Hrauni. Umsóknarfrestur um stööu forstjóra Vinnu- hælisins aö Litla-Hrauni, sem auglýst var laus til umsóknar 6. desember 1982 er fram- lengdur til 31. janúar 1983. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 12. janúar 1983. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. ftttr|íijjirjM$tMI> Staða yfirlæknis Staða yfirlæknis (hlutastaða 75%) við Sjúkra- húsið í Húsavík er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs og er óskað eftir að um- sækjandi hafi sérmenntun í handlækningum. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1983. Allar nánari upplýsingar veita yfirlæknir og framkvæmdastjóri. Sími 96-41333. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Eldhússtörf Stúlka óskast til starfa í eldhúsi á Skála- túnsheimilið í Mosfellssveit. Herbergi á staðnum. Upplýsingar gefur matráðskona í síma 66249. Netaveiðar — Skipverjar Háseta og stýrimann vantar á MB Hafrúnu ÍS 400, sem gerð verður út á net. Uppl. gefur skipstjóri í síma 53833. Einar Guöfinnsson hf. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Leiguíbúöir Stjórn verkamannabústaöa í Kópavogi aug- lýsir eftir umsóknum um fjórar leiguíbúðir í verkamannabústöðunum við Ástún 12—14. 3 íbúðir eru 3ja herbergja og ein 2ja her- bergja. Forleigurétt hafa: 1. Þeir sem búa við húsnæðisleysi og erfiða húsnæðisaðstöðu. 2. Þeir sem hafa lægstar tekjur. 3. Einstæð foreldri. 4. Fólk með sérþarfir. 5. Ungt fólk fyrstu búskaparárin. Umsóknareyðublöö liggja frammi á bæj- arskrifstofum Kópavogs í Fannborg 2. Umsóknum ber að skila á sama stað fyrir 20. janúar nk. Stjórn VBK mroskahjá/p HA7UM AA 105 RFYKJAVtK SÍMt 2 95 70 Tilkynning 1. drætti í almanakshappdrætti Þroskahjálp- ar er frestaö til 10. febrúar. Landsamtökin Þroskahjálp. húsnæöi öskast Hafnarfjörður — Iðnaðarhúsnæði Alfa hf. óskar aö taka á leigu í Hafnarfirði 20—50 fm húsnæöi, helst sem næst Reykja- víkurvegi 64. Uppl. í síma 54155. Opið hús verður að Háaleitisbraut 68 í kvöld og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Rafn Hafnfjörð sýnir litskyggnur. Veiöimyndir af myndbandi. Happdrætti. Mætiö stundvíslega, takið með ykkur gesti. Skemmtinendin. ísfirðingafélagið Aðalfundur ísfirðingafélagsins í Reykjavík verður að Hótel Sögu, bláa sal, laugardaginn 15. janúar kl. 15.00. Sveinafélag pípulagningarmanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsheriar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnað- armannaráðs. Framboðslistum skal skilað á skrifstofu félagsins aö Skipholti 70 fyrir kl. 18.00 þann 21. janúar 1983. Stjórnin tii sölu Til sölu 130 18 mm blýteinar, flot og drekar. 60 bjóð, 6 mm lína, 8 autofiskar. Alsjálfvirkar hand- færarúllur. Einnig 100 amper hleðslutæki. Allt lítið notað. Uppl. í síma 95-3139 og 3151 á kvöldin. Stjórnin. * ýmislegt Telex — Telex Óskum eftir að fá aðang aö telexi. Upplýsingar í síma 43325.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.