Morgunblaðið - 14.01.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 14.01.1983, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 Fyrirlestur í Háskóla fslands: „Maðurinn á rétt á því, sem hann hefur skap- að með þekkingu sinni“ Sunnudaginn 9. janúar flutti Hannes H. Gissurarson fyrirlest- ur í Háskóla íslands, er hann nefndi „Séreignarrétturinn“. Hannes er cand. mag. í sagn- fræði, stundar framhaldsnám í stjórnfræði i háskólanum í Ox- ford og er einnig rannsóknarfé- lagi (visiting scholar) í Hoover- stofnuninni í Kaliforníu þetta ár. Fyrirlestur hans var fluttur í boði Félags áhugamanna um heim- speki. Hannes hóf mál sitt með því að rekja réttlætiskenningu banda- ríska heimspekingsins Robert Nozicks. Samkvæmt henni væri tekjuskipting réttlát, ef hún væri samkvæmt þremur lögmálum, sem Hannes nefndi „sköpunar- lögmálið“ og „viðskiptalögmálið" og „réttingarlögmálið". Sköpun- Endurskip- að í Æskulýðs- ráð ríkisins HINN 14. desember endurskipaði menntamálaráðherra Guðmund Guðmundsson fræðslufulltrúa í Reykjavík formann Æskulýðsráðs ríkisins og Gunnar Baldvinsson varaformann. Skipunartíminn er tvö ár, segir í frétt frá Æskulýðsráði ríkisins. Þann sama dag var haldinn kjörfundur Æskulýðsráðs ríkisins og voru á honum eftirtaldir menn kjörnir fulltrúar í æskulýðsráð til næstu tveggja ára. Aðalmenn: Hafdís Stefánsdóttir, Hafnarfirði, Sölvi Ólafsson, Reykjavík, Ólafur Jóhannsson, Reykjavík. Vara- menn: Stefán Matthíasson, Reykjavík, Pétur H. Pétursson, Reykjavík, og Gylfi Örn Guð- mundsson, Reykjavík. arlögmálið væri um það, hvernig eign væri sköpuð úr engu, við- skiptalögmálið um það, hvernig menn skiptust á eignum, og rétt- ingarlögmálið um það, hvernig menn bættu upp ranglæti. Nozick hafnaði öllum forskriftum um það, hvaða tekjuskipting væri réttlát. Samkvæmt kenningu hans væri tekjuskipting þá og því að- eins réttlát, að hún hefði orðið með réttum hætti. Það væri með öðrum orðum ekki niðurstaða leiksins, heldur leikreglurnar sem skiptu máli. Nozick væri stuðn- ingsmaður lágmarksríkisins og mjög á móti öllum afskiptum ríkisins af tekjuskiptingunni. Nozick sýndi það með dæmum, að allar forskriftarkenningar um tekjuskiptingu hlytu að rekast á frelsið. En ýmsir andmælendur Nozicks hefðu bent á, að hann gerði ráð fyrir séreignarrétti í frelsishugtaki sínu, en með því væri hann að gera ráð fyrir þvi, sem hann ætlaði síðan að leiða rök að, en það væri óleyfilegt. Hannes sagði, að þessi andmælendur hefðu rétt fyrir sér, en á það væri á líta, að ekkert skipulag gæti staðist án einhvers séreignarrétt- ar. Það hefðu þeir Friedrich Hay- ek og Ludwig von Mises sýnt á fjórða áratugnum. Þessi andmæli hefðu því lítið gildi. Hannes sagði siðan, að einn vandinn væri, hvernig menn gætu eignast eignir úr engu, skapað þær, ef svo mætti segja. Locke hefði sett þann fyrirvara, að þeir gætu ekki eignast þær nema þeir þrengdu ekki kosti annarra. Hannes leiddi síðan rök að því, að framkvæmdamenn, sem sýndu hugvitssemi á markaðnum eða hagnýttu sér vitneskju sína, væru alls ekki að þrengja kosti annarra og að þeir ættu því rétt á gróða sínum, hefðu eignast hann sam- kvæmt sköpunarlögmáli Nozicks. Þessi kenning um hagnýtingu ein- Fjölmenni var á fyrirlestri Hannesar H. Gissurarsonar þrátt fyrir slæma færð. staklingsbundinnar þekkingar væri komin frá austurrísku hag- fræðingunum. Með henni mætti sameina kenningar Hayeks og Nozicks í eina kenningu. Kjarni hennar yrði, að einstaklingurinn ætti sjálfan sig og það, sem hann hefði skapað öðrum að meina- lausu. í því fælist, að hann ætti þekkingu sína og það, sem hann hefði skapað með henni öðrum að meinalausu. Hannes fór að lokum nokkrum orðum um það, hvernig bæta mætti mönnum og minnihluta- hópum það ranglæti, sem þeir hefðu orðið fyrir, og hvort menn gætu átt nokkurn rétt á því, sem náungar þeirra hefðu aflað. Að loknum fyrirlestri Hannesar voru umræður. Þeir sem til máls tóku voru: Þorsteinn Gylfason, lektor, Árni Arnarson, viðskipta- fræðinemi, dr. Páll Skúlason, prófessor, Jónas H. Haralz, bankastjóri, Jón Baldvin Hanni- balsson, alþm., Kjartan Gunnar Kjartansson, heimspekinemi, Jó- hann J. Ólafsson, stórkaupmaður, Friðrik Sophusson, alþm., og dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðing- ur. Yfirlæknir röntgen- deildar Borgar- spítalans auglýsir Fjárveitingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til kaupa og viðhalds tæknabúnaöar deildarinnar, eru svo skornar við nögl á þessu ári, að tæplega veröur hægt að halda uppi þeim staöli, sem lög gera ráð fyrir um gæði og þróun þeirrar þjónustu sem veita skal. Er því hér meö leitað til klúbba eöa félaga, sem hafa fjárhagsaðstoö til félags- og heilbrigðismála á stefnuskrá sinni, um aöstoö til kaupa á tæknabúnaði til rannsókna, sem ekki verður lengur vikist undan að geta framkvæmt á deildinni. Fjöldi annarra tækja eru einnig aö úreldast eöa orðin úrelt þannig aö af nógu er að taka. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Ásmundur Brekkan, yfirlæknir Röntgendeiidar Borgarspítalans. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. 111. Lögbirt- ingablaðsins 1982, á Háarifi 35, Rifi, með tilheyrandi lóðarréttindum, þingl. eign Haf- steins Engilbertssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Veðdeildar Landsbanka íslands, Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Sigurðar Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 20. janúar 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. 111. Lögbirt- ingablaðsins 1982, á hluta í Brautarholti 3, Ólafsvík, með tilheyrandi lóöarréttindum, þingl. eign Sigþrúðar I. Sæmundsdóttur og Eyjólfs V. Harðarsonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Ævars Guð- mundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 20. janúar 1983 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 99., 108. 111. Lögbirt- ingablaðsins 1982, á Sandholti 8, Ólafsvík, með tilheyrandi lóðarréttindum, þingl. eign Oddgeirs Kristjánssonar og Ingibjargar Har- aldsdóttur, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins, og Ævars Guðmundsson- ar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. janúar 1983 kl. 16.30. Sýslumaöur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Landsmálafélagiö Vöröur heldur hiö árlega spilakvöld aö Hótel Sögu, Sulansal sunnudaginn 16. janúar nk. Húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Spiliö hefst kl. 20.30. * Spiluö veröur félagsvíst. * Góö spilaverölaun. * Stjórnandi: Hilmar Guölaugsson, borgarfulltrúl. * Setning: Gunnar Hauksson, formaöur Varöar. * Avarp. Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. * Ómar Ragnarsson flytur gamanmál. * Hljómsyeit Ragnars Bjarnasonar lelkur fyrir dansi til kl. 01. Árnessýsla Fundur meö frambjóðendum til prófkjörs Sjálfstæöisflokksins í Suö- urlandskjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar veröur haldinn sunnudaginn 16. þessa mánaöar á Selfossi. Fundurinn veröur haldinn í Selfossbíói og hefst kl. 20.30. Fulltrúaráó Sjálfstæðisfélaganna i Árnessýslu Prófkjör í Vesturlandskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjördæmi fer fram dagana 15. og 16. janúar kl. 14—22. Kiörstaöir: Akranes: Sjálfstæöishúsiö, Heiöargerði 20. Borgarfjaröarsýsla: Heiö- arskóli, Leirársveit, Logaland, Reykholtsdal. Mýrasýsla: Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Dalasýsla: Dalabúö, Búðardal, Tjarnarlundur, Saurbæjarhreppi, Staöarfell, Fellsstrand- arhreppi. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla: Lionshúsiö, Stykkis- hólmi, Skrifstofa Guömundar Runólfssonar hf., Grundarfiröi. Skrifst- °fa Hraöfrystihúss Ólafsvíkur, Snæfellsás 7, Hellissandi, Lýsuhóll, Staöarsveit, Lindartunga, Kolbeinsstaöarhreppi. Davíö Pétursson, Grund, Borgarfjarðarsýslu. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla er í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Reykja- vík, mánudag til föstudags kl. 9—12 og 13—17 og laugardag kl. 10—12, einnig á kjörstööum á Akranesi, Grundarfiröi og Ólafsvík mánud. til föstud. kl. 18—19. Atkvæöisrétt hafa stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins í Vestur- landskjördæmi sem náö hafa 20 ára aldri 1. apríl 1983 svo og flokksbundnir sjálfstæöismenn á aldrinum 16—20 ára. Þátttakandi i prófkjöri skal rita nafn sitt, nafnnúmer og heimilisfang undir svohljóöandi yflrlýsingu áöur en þelr kjósa: Viö undirritaöir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins í Vesturlands- kjördæmi óskum eftir aö taka þátt í prófkjöri sjálfstæöismanna í Vesturlandskjördæmi 15. og 16. janúar 1983. I framboði til prófkjörs eru: Davíö Pétursson, Borgarfjaröarsýslu, Friöjón Þóröarson, Stykkishólmi, Inga Jóna Þóröardóttir, Akranesi, Kristjana Ágústs- dóttir, Búöardal. Kristófer Þorleifsson. Ólafsvik, Sturla Böövarsson, Stykkishólmi, Valdlmar Indriöason, Akranesi. Merkja skal meö tölustöfum viö 3 til 5 nöfn. Kjörnefnd Sjálfstæóisftokksins í Vesturlandskjördæmi. Áramótaspilakvöld Varðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.