Morgunblaðið - 14.01.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983
31
— Valsarar rótburstuðu þá í bikarnum
„Eru þetta virkílega menn í
meistaraflokki?,“ varö einum
áhorfenda í íþróttahúsi Haga-
skóla að orði i leik Vals og KR í
bikarkeppninni ( körfu í gær-
kvöldi. Já, þetta voru svo sannar-
lega meistaraflokksmenn, þó oft
bæru burðirnir þess ekki merki.
Valsmenn voru góðir á köflum,
m.a.s. mjög góðir fyrstu mín.
leiksins, en KR—ingar voru svo
heillum horfnir aö engu lagi var
líkt. Lokatölurnar uröu 107:79 Val
í hag, en í hálfleik var staðan
62:32 fyrir þá, og yfirburöirnir
með ólíkindum.
Valsarar tóku örugga forystu
strax í upphafi og voru greinilega
ákveönir i aö kafsigla andstæö-
ingana. Þaö reyndist létt verk í fyrri
hálfleiknum en í þeim síöari tókst
KR aðeins aö klóra í bakkann.
í fyrri hálfleiknum jókst munur-
inn jafnt og þétt og varö mestur 30
stig í lokin. i upphafi síöari hálf-
leiksins var þaö sama upp á ten-
ingnum — Valsarar juku forskotiö
og um miöjan hálfleik var munur-
Löglegt
Já, þetta mun vera löglegt inn-
kast í knattspyrnu. Náunginn á
myndunum hér fyrir neðan,
Bandaríkjamaöurinn Voga Wall-
ace, hefur nýlega fengiö þaö
staðfest hjá FIFA, alþjóðlega
knattspyrnusambandinu, aö ekk-
ert sé athugavert viö innkastið
hans.
Menn þar komust aö þeirri
niðurstöðu eftir aö hafa grand-
skoðaö hvernig hann fer aö þessu.
Hann fer meö knöttinn alveg aftur
innkast?
fyrir höfuöiö og stendur í báöa
fætur er hann kastar honum frá
sér. Wallace gerir sér lítiö fyrir og
kastar 50 metra meö þessum
furöulega hætti. i staö þess aö
kasta knettinum strax frá sér,
stekkur Wallace heljarstökk, og
þeytir knettinum síöan frá sér er
hann lendir aftur. Óvanalegt svo
ekki sé meira sagt, og kemur and-
stæðingunum væntanlega í opna
skjöldu.
— SH.
B-keppnin nálgast óðfluga:
Landsliðið undirbýr
sig af miklu kappi
Sálfræðingur messar yfir strákunum
inn oröinn 41 stig — 91:50. Þá
slökuöu Valsarar á og KR-lngar
minnkuöu muninn niöur í tæp 30
stig, en í lokin munaöi 28 stigum.
Ekki er hægt aö segja mikið um
KR—inga í þessum leik. Þeir hafa
greinilega tekiö sér góöa hvild frá
æfingum yfir jól og áramót, og eru
ekki komnir í gang á ný. Stu John-
son skoraöi mikiö í leiknum, en
þrátt fyrir þaö var skotanýting
hans afleit.
Valsarar voru mjög sprækir á
köflum en geta þó leikiö mun betur
en þeir geröu í gær. Tim Dwyer var
sterkur aö vanda, Ríkharöur var
góöur, svo og Jón Steingrímsson
og Torfi Magnússon. Þess má geta
aö allir Valsararnir fengu aö spila
og allir skoruöu þeir.
Stigin skiptust þannig: Valur.
Ríkharöur Hrafnkelsson 28, Tim
Dwyer 22, Jón Steingrímsson 12,
Torfi Magnússon 11, Kristján Ág-
ústsson 9, Leifur 9, Tómas Holton
6, Hafsteinn Hafsteinsson 4, Sig-
uröur Hjörleifsson 4, Einar Ólafs-
son 2. KR: Stu Johnson 41, Ágúst
Líndal 12, Kristján Rafnsson 7, Páll
Kolbeinsson 6, Ólafur Guömunds-
son 4, Jón Sigurösson 4, Jón
Pálsson 3, Birgir Guöbjörnsson 2.
Ríkharður Hrafnkelsaon (t.h.) og félagar hans (Val voru ekki (miklum
erfiöleikum með KR-inga (gærkvöldi. Rikharður var stigahæatur Vals-
ara — skoraði 28 stig.
Listi France Football yfir landsliðin:
Heimsmeistarar ítala í 1. sæti
íslendingar lentu í 28. sæti
Landsliösmenn okkar i hand-
knattleik undirbúa sig nú af
miklu kappi undir B-keppnina,
sem fer fram ( Hollandi seinni
partinn í febrúar. Verið er að und-
irbúa liðið á ýmsan hátt og eru
leikmenn m.a. i þrekprófun þessa
dagana. Aö sögn JúKusar Haf-
stein, formanns HSÍ, munu síöan
allir leikmenn sendir i blóðrann-
sókn (næstu viku.
Júlíus sagði aö ýmis hópverkefni
yröu í gangi á næstunni hjá strák-
unum og haldnir yröu yfir þeim ým-
iss konar fyrirlestrar, þar sem und-
irbúningurinn fælist ekki einvörö-
ungu í handknattleiksiðkun. „And-
lega uppbyggingin er ekki síöur
mikilvæg," sagöi Júlíus. Þá mun
sálfræöingur messa yfir strákunum
til aö byggja þá upp andlega.
Er (setta þrekpróf ekki nokkuö
seint á feröinni ?
„Nei, þaö er aldrei of seint. Út-
haldsþjálfunin á (rauninni ekkl aö
fara fram hjá landsliðsþjálfaranum,
en ef einhver einstaklingur hefur
ekki sinnt henni nógu vel kemur
þaö i Ijós nú og veröur þá aö ná
þeim í nægilega góöa æfingu. Þaö
verður aö leggja fyrir þá erfiö verk-
efnl og nú á næstunnl veröur fariö
í erfiöa ferö til Noröurlanda.
Viö reynum aö horfa á eins
marga þætti og hasgt er og reyn-
um aö gera okkra besta, þrátt fyrir
takmarkaöan fjárhag," sagöi Júlíus
Hafstein. — SH.
Er hið virta franska knatt-
spyrnutímarit France Football
raðaði landsliöum Evrópu niður i
gæðaröö fyrir skömmu lenti ís-
land þar ( 28. sæti. 33 liö eru á
listanum og fyrir aftan fsland eru
Kýpur, Albanía, Malta, Tyrkland
og Luxembourg.
Heimsmeistarar ítala eru settir í
fyrsta sætiö eins og búast mátti,
en frammistaöa þeirra eftir HM
hefur samt sem áöur veriö allt ann-
aö en glæsileg og hefur liöiö byrj-
aö illa í Evrópukeppninni. ítalir
voru í 12. sæti hjá blaðinu (fyrra.
England varö (15. sæti hjá blaöinu
síöast er raöaö var niöur, enda
landsleikjaárangur Tjallanna þaö
ár einn sá versti í langan tíma, en
nú eru Englendingar í 3.-5. sæti
ásamt Vestur-Þjóðverjum og
Frökkum, en Þjóöverjarnir voru
einmitt í fyrsta sæti síöast. I ööru
sætinu nú eru Pólverjar, sem
komu skemmtilega á óvart í
HM-keppninni í sumar.
Hér kemur rööin eins og þeir hjá
France Football vilja hafa hana:
1. italía
2. Pólland
3. England
Vestur-Þýskaland
Frakkland
6. Belgía
OUVBiriMII
8. Austurríki
Sviss
10. Tékkóslóvakía
Skotland
12. Noröur-irland
13. Spánn
14. Austur-Þýskaland
Wales
Portúgal
17. Ungverjaland
Rúmenía
Júgóslavía
20. Noregur
22. Svíþjóö
23. Danmörk
24. irland
25. Búlgaría
26. Finnland
27. Grikkland
28. island
29. Kýpur
30. Albanía
31. Malta
32. Tyrkland
33. Luxembourj
• Zbigniew Boniek, aðalmaöur Pólverja, stóð sig frábærlega vel í HM
í sumar. Pólland er ( öðru sæti á lista France Football yfir landsliö
Evrópu.
KR-ingar enn í jólafríi
f