Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 4

Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 11 — 19. JANÚAR 1983 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 18/01 18.450 18,510 28.985 29,079 15,048 15,097 2,1782 2,1853 2,6248 2,6334 2,5157 2,5239 3,4596 3,4708 2,7033 2,7121 0,3913 0,3926 9,3524 9,3828 6,9728 6,9955 7,6604 7,6853 0,01333 0,01337 1,0920 1,0956 0,1912 0,1918 0,1446 0,1451 0,07859 0,07884 25,489 25,572 20,2381 20,3042 f \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 19. JAN. 1983 — TOLLGENGI I JAN. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandartkjadollar 20,361 18,170 1 Sterlingspund 31,987 29,526 1 Kanadadollar 16,607 14,769 1 Dönsk króna 2,4038 2,1908 1 Norsk króna 2,8967 2,6136 1 Sænsk króna 2,7763 2,4750 1 Finnskt mark 3,8179 3,4662 1 Franskur franki 2,9833 2,7237 1 Belg. franki 0,4319 0,3929 1 Svissn. franki 10,3211 9,2105 1 Hollenzk florina 7,6951 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,4538 7,7237 1 ítölsk líra 0,01471 0,01339 1 Austurr. sch. 1,2052 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2110 0,1996 1 Spénskur peseti 0,1596 0,1462 1 Japanskt yen 0,08672 0,07937 1 írskt pund 28,129 25,665 v _ _ . _ y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 márt.* * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendír gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ....:.. (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundln skuldabréf: a. Lánstimí minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst l'k ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eígn sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjorðung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Neytendamál kl. 17.45: Hópferðir — talsíma- samband við útlönd Stefán Jóhann Stefánsson Kristján Viggósson I)uííjíuíírautur kl. 20.30: Kveðskapur, þjóðsög- ur, ást og tónlist Á dagskrá hljóóvarps kl. 20.30 er þáttur sem nefnist Duggugraut- ur. Stefán Jóhann Stefánsson vel- ur og kynnir. — I»etta er eins konar blönduð ávaxtasúpa, sagði Stefán Jóhann. — t>ar á meðal verður kveðskapur, skyggnst um í heimi íslenskra þjóðsagna og rætt við fólk á förn- um vegi, m.a. um ástina. Auk þessa verður leikin fjölbreytt tón- list á milli atriðanna. Kristján Viggósson leikari undirbjó þennan þátt með mér og hann les m.a. kvsði og sögur og sér um kynn- ingu ásamt mér. Á dafx.skrá hljóðvarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jóhannes Cunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. — Ég ætla að fjalla um fyrir- spurnir sem borist hafa, sagði Anna Bjarnason, — m.a. um hópferðir á vegum ferðaskrifstofa, talsímasam- band við útlönd og mál sem varðar pöntun á síma og seinkun á af- greiðslu hennar. Varðandi hópferð- irnar var spurt, hvernig það kæmi út fjárhagslega fyrir einstaklinga að ferðast með slíkum hætti og bvort það borgaði sig yfirleitt. Steinn Lár- usson, forstjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals, svarar þeirri spurningu og greint verður frá reglum sem gilda um starfsemi ferðaskrifstofa að þessu leyti. Að því er varðar tal- símasambandið verður skýrt frá muninum á handvirkri þjónustu og beinu sambandi og hvað maður fær fyrir peninga þegar hringt er í gegn- um handvirku stöðina. Og éf tími verður til ætla ég að fjalla um ákveðið deilumál sem upp kom. Þannig var að maður nokkur pant- aði síma, var látinn borga inn á pöntunina, en svo kom síminn ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Þá hafði allt hækkað nema það sem * Anna Bjarnason hann hafði borgað með innborgun- inni. Reynt verður að fá úr því skor- ið í þættinum, hver staða mannsins er í þessu máli, gagnvart Pósti og síma. Verslun og viðskipti kl. 10.30: Ráðstefna um inn- lendan lánamarkað Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. — Ég tala við Árna Árnason, framkvæmdastjóra Verslunarráðs íslands, um nýafstaðna ráðstefnu um innlendan lánamarkað og spyr hann vítt og breitt um niðurstöður, sem þar fcngust og um stöðuna almennt í þessum málum. Árni Árnason Samleikur á selló og píanó Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.05 er samleikur á selló og píanó. Erling Blöndal Bengtson og Árni Kristjáns- son leika Sellósónötu í g-moll op. 65 eftir Frédéric Chopin. Útvarp ReykjavíK V FIM41TUDAGUR 20. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurður Magnús- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (II). 9.20. Leikfimi. Tilkynningar. Tónlcikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti llmsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Ardegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við l’ollinn Ingimar Evdal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna llmsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. SÍDDEGID_________________________ 14.30 „Tunglskin i trjánum", ferðaþættir írá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Carl Maria von Weber Gervase de Peyer og Cyril Pree- dy leika „Grand Duo Concert- ante“ í Es-dúr fyrir klarinettu og píanó / Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Klarincttukonsert nr. 1 í f-moll; Jean Martinon stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Al- addín og töfralampinn" Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Björg Árna- dóttir les (5). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarna- son, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. FÖSTUDAGUR 21. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni llmsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er handaríski leikarinn Hal Linden. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Ilmsjónarmenn: Guð- V________________________________ jón Einarason og Ögmundur Jónasson. 1.15 Eitt er ríkið (United Kingdom) Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ronaid Joffé. Aðalhlutverk: Colin Welland, Val McLane, Bill Paterson og Rosemary Martin. Myndin lýsir uppreisn borgar- stjórnar í Norður-Englandi gegn ríkisvaldinu og hlutverki lögreglunnar í þeim átökum sem af deilunum rísa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. >.45 Dagskrárlok _____________________________J KVÖLDIO 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 Duggugrautur Stefán Jóhann Stefánsson velur og kynnir. 21.05 Samlcikur á selló og píanó Erling Blöndal Bengtson og Árni Kristjánsson leika Selló- sónötu í g-moll op. 65 eftir Fréd- éric Chopin. 21.30 Almennt spjafl um þjóðfræði Dr. Jón Hncfill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „l)rakúla“ eftir Bram Stoker 1. þáttur, „Þeir dauðu fcrðast hratt“ Leikgerð og leikstjórn: Jill Brook Árnason. Leikendur: Benedikt Árnason, Saga Jóns- dóttfr, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sig- urður Skúlason, Borgar Garð- arsson og Klemenz Jónsson. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsvcitar íslands í Háskól- abíói 13. þ.m.; síðari hl. Stjórn- andi: l'áll P. Pálsson. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 .ftir Jo- hannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.