Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 6

Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 í DAG er fimmtudagur 20. febrúar, Bræöramessa, 20. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.06 og síödegisflóö kl. 22.33. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.43 og sólárlag kl. 16.35. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö er í suöri kl. 18.24. (Almanak Háskólans). Ég á úr tvennu vöndu að ráöa: Mig langar til aö fara héöan og vera meö Kristi, því að það væri miklu betra. (Filip.1, 23). I.ÁKÍnT: — 1. fáa, 5. samhljóAar, 6. jurtir, 9. skap, 10. tónn, 11. samhljóð- ar, 12. kjartur, 13. f(udir, 15. kletta- snös, 17. lýkur. I.ÓOKÉTT: — I. veiðir vel, 2. kvjeói, 3. Tiskur, 4. pr-ningana, 7. mannsnafn, 8. ái, 12. skegg, 14. greinir, 16. ein- kennisstafir. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. ólma, 5. andi, 6. rúma, 7. mi, 8. skapa, 11. ká, 12. ell, 14. utar, 16. rakann. LÓÐRÉTT: — 1. ófreskur, 2. mamma, 3. ana, 4. eiri, 7. mal, 9. káta, 10. pera, 13. lin, 15. ak. QA ára verður í dag, 20. janúar, frú Guðmunda Pórunn Gísladóitir, Lindargötu 13. Eiginmaður hennar var Engilbert Magnússon, skipstj. er lést 1955. Guðmunda er nú vistkona að Hrafnistu hér í Reykjavík. fT/"h ára er í dag, 20. janúar, f \/ Kjartan Friðriksson, starfsmaður hjá Olíufélaginu. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Norð- urbrún 30 hér í bænum, á laugardaginn kemur, 22. janú- ar eftir kl. 16. GuömuadurG. (Hugmáttn? ,hif| i i11' W! 11« 1 Í I * ‘ I : | |. ] ; ' | 1 !! i ■1!: I jilj ii . 1 'J' '■ ‘ M-li : j|í ||í|;! II 4 ii 11 r i ríi ! i Nú er bara að sjá hvort þjálfunin í rússneska hænsnabúinu nægi til flugtaks!? FRÉTTIR ÞEGAR þetta er skrifað í gær- morgun, höfðu Veðurstofumenn spáð því að suðaustan og aust- lcg átt myndi ná til landsins þegar i gærdag með rigningu og hlýandi veðri. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt, og það harðast á láglendi t.d. á Staðar- hóli og Kirkjubæjarklaustri, en þar var 10 stiga frost. Hér í bæn- um var aðeins 2ja stiga frost um nóttina í lítisháttar snjókomu og var reyndar hvergi teljandi úr- koma um nóttina. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt i fyrra var 2ja stiga frost hér i bænum og þá var líka spáð hlýnandi veðri. GRÆNLANDSEARÞEGAR til Scoresbysund og Meistarvík- ur, sem sagt var frá í blaðinu á sunnudaginn að búnir væru að bíða hér í Reykjavík og á Ak- ureyri lengi eftir flugveðri til að komast heim, komust loks á leiðarenda í fyrradag með flugvélum frá Flugfélagi Norðurlands. Frá Scoresby- sundi komu með flugvélinni 9 farþegar, sem héldu för sinni áfram til Kaupmannahafnar í gær með Flugleiðavélinni. LITLA-HRAUN. í nýju Lög- birtingablaði framlengir dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið umsóknarfrestinn um stöðu forstjóra vinnuhælisins að Litla-Hrauni fram til 31. þessa mánaðar. UPPLESTRARKVÖLD verður í kvöld, fimmtudag, í Bókasafni Kópavogs kl. 20. Matthías Sig- urður Magnússon, listamaður, les úr verkum sínum, t.d. úr bók sinni Lystigarðurinn. KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík, heldur kvöld- skemmtun í Oddfellowhúsinu á sunnudagskvöldið kemur og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Ýmis skemmtiatriði verða flutt. Allar nánari uppl. um kvöldfagnaðinn eru gefnar i símum 27020 eða 82933. Spila- kvöld kvenfélagsins, sem vera átti í kvöld, fimmtudag, fellur niður. KYNNING SÁÁ og ÁHR. Fund- ur til kynningar á starfsemi þessara samstarfsaðila er á fimmtudagskvöldum í Síðu- múla 3—5, kl. 20.00. Veittar eru alhliða upplýsingar um í hverju starfsemin er fólgin m.m. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fór Arnarfell af stað áleiðis til útlanda, svo og Selá. Þá fór héðan danskt sanddæluskip Putte Pan heitir það. Togarinn Jón Baldvinsson er farinn aft- ur til veiða. í gær lagði Hofs- jökull af stað til útlanda, en skipið kemur við á ströndinni á útleið. t kvöld er Hvasaafell væntanlegt að utan. SAGT VAR frá því í blaðinu í gær að fyrstu frímerki þessa nýbyrjaða árs væru fjögur blómafrímerki, sem út koma hinn 10. febrúar. En í frétta- tilk. Póst- og símamálastjórn- ar segir að hinn 24. mars nk. komi út samtímis á öllum Norðurlöndunum Norðurlanda- frimerki í verðgildunum 450 aurar og 500 aurar. Hið sam- eiginlega þema þeirra er að þessu sinni „Ferðist um Norð- urlönd“. Þetta frímerki er annað þeirra. Bæna- vika ÞJÓÐKIRKJAN hér í Reykja- vík annast dagskrá hinnar al- þjóðlegu bænaviku sem nú stendur yfir, annað kvöld föstudaginn 21. þ.m. í Bú- staðakirkju kl. 20.30. Dómpró- fasturinn sr. Ólafur Skúlason flytur ávarp í tilefni af efni vikunnar og þings Alkirkju- ráðsins á sumri komanda: Jes- ús Kristur, líf heimsins. Ein- söng syngur Miriam Óskars- dóttir og ræðumaður verður Daniel Oskarsson deildarstjóri Hjálpræðishersins. Kirkjukór Bústaðasóknar flytur valin verk. Þá verður almennur safnaðarsöngur og bæn fyrir einingu kristninnar. Hjálp- ræðisherinn annast kvöld- dagskrá Bænavikunnar í kvöld, fimmtudag, í samkomu- sal Hersins klukkan 20.30. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 14. til 20. janúar, aö báöum dögunum meó- töldum er i Garós Apóteki. Auk þess er Lyfjabudm lóunn opin. til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fclk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi láekni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apotek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205 Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa orðiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Simsvari 81515 eftir kl. 17 virka dága og um helgar Simi SAA 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. i Siöumula 3—5. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsók- artimi fyrir feóur kl. 19 30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15 30 til kl 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9— 12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga k!. 9—19 Utibú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16 HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími 869*22. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö manudaga — föstudaga ki. 9—21. Einnig laugardaga sept —april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74 Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- ariavakt allan sólarhringinn í síma 18230. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.