Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983
7
i M
j
nCHTENNADB.
SCHAUÍV?i
Furunála-
K.S. FREYÐIBAÐ
Jafn ómissandi og sápa.
Ódýrt og endingargott.
Fæst um land allt.
Heildsölubirgðir
KRISTJÁNSSON HF.
símar 12800 og 14878
BENCO
Bolholti 4,
sími 91-21945/84077
Nú er auðvelt
að eignast Combi
kr. 10.000 út, eftirstöövar á 8 mánuöum.
Combi Camp 200
Combl Camp 202
Viö sjáum um geymslu á vagninum til 1. maí sé
þess óskaö yöur aö kostnaðarlausu.
Fjölmiðladeild
Framsóknar
l»að fer ekki fram hjá
neinum, aá framsóknar-
menn eru óvenjulejja áber-
andi í hljóóvarpinu. Sama
er hvar hlustendur ber
nióur. alls staóar rekast
þeir á framsóknarmann.
Segja má að fulltrúar
Kramsóknarflnkksins hafi
hönd í bagga meó öllum
helstu þáttum útvarpsins,
þar sem mönnum er boóió
að láta Ijós sitt skína án
nokkurs sérstaks tilefnis,
og framstíknarmenn velja
einnig menn til þátttöku í
umræóuþáttum hvers kon-
ar, þá eru framsóknar-
menn meó fulltrúa á frétta-
stofu hljóóvarpsins. Kf til
vill er hér um einskæra til-
viljun aó ræóa. Kn sá (jrun-
ur l.vóist þó aó manni, aó
þetta sé ekki einleikió og
megi kannski rekja til
langrar setu frams<>knar-
manns á formannsstóli út-
varpsráós eóa til þess, aó á
undanförnum árum hafa
framsóknarmenn stjórnað
menntamálaráóuneytinu,
að nafninu til aó minnsta
kosti. IVtá í þessu sam-
bandi rifja það upp til
glöggvunar, aó á árunum
eftir aó kratar áttu bæói
menntamálaráóherra og
formanns útvarpsráós jókst
hlutur fréttamanna ríkis-
fjölmiðla í framhoóssætum
Alþýðuflokksins til mikilla
muna — en tilviljanirnar
eru margar í pólitíkinni
eins og menn vita.
Kramsóknarmenn
streyma nú í framboó úr
hljóóvarpinu og um síóustu
helgi náóu tveir úr fjöl-
mióladeild flokksins góó-
um sætum á lista fram-
sóknar í Keykjaneskjör-
da-mi. Ilelgi H. Jónsson,
fréttamaóur, lenti í öóru
sæti og Arnþrúóur Karls-
dóttir, dagskrárgeróarmaó-
ur, í þriója sæ-ti. Ka-ói a-tla
þau auóvitaó aó halda
áfram óhlutdrægum störf-
um sínum vió ríkisfjölmió-
ilinn fram á síðasta lög-
leyfóa dag fyrir kosningar.
I>aó vakti athygli, aó dag-
inn áóur en framsóknar-
menn í Kevkjaneskjör-
da-mi hittust á fundi til aó
greióa atkvæói um skipan
framboóslistans kallaói
Starfsmenn hljóðvarpsins streyma nú inn á framboðslista Fram-
sóknarflokksins. Asta R. Jóhannesdóttir er í þriðja sæti í Reykjavík.
Helgi H. Jónsson og Arnþrúður Karlsdóttir í öðru og þriðja sæti í
Reykjaneskjördæmi. Athyglisvert er að enginn fer þó í framboð af
málgagni Framsóknarflokksins, Tímanum. Er greinilegt að fjöl-
miðlamenn framsóknar telja pólitískar raunir Þórarins Þórarinsson-
ar, ritstjóra, víti til að varast auk þess sem Tíminn sætir miklu
flokkslegu ámæli fyrir bitlaus stjórnmálaskrif.
Arnþrúóur Karlsdóltir á
Svavar (ie.stsson, formann
Alþýóubandalagsins, til
viótals við sig í þa-ttinum A
helgarvaktinni, sem er í
beinni útsendingu. Yelta
menn því fyrir sér, hvort
þetta hafi verió framlag
Arnþrúóar til eigin kosn-
ingabaráttu innan Kram-
sóknarflokksins i Keykja-
neskjörda-mi, hún hafi tal-
ió aódráttarafl Svavars sér
til framdráttar meóal frant-
sóknarmanna.
Enn um
leiðarana
/Ktli framsóknar-
mönnum þætti þaó ekki
einkennilegt, ef þeir þyrftu
að sæta þvi aó ti! da-mis
Kyjólfur Konráó Jónsson,
annar maóur á lista Sjálf-
stæóisflokksins í Noróur-
landskjörda-mi vestra og
fyrrum ritstjóri Morgun-
blaósins, hefði það verk-
efni aó fara yfir leiðara
Tímans og stytta þá fyrir
lestur í útvarp, gerói þaö í
aukavinnu frá öórum störf-
um á útvarpinu, en málum
yrói komió þannig fyrir, aó
leiöarar Tíntans væru ekki
lesnir fyrr en sólarhring á
eftir leióurum annarra
morgunblaóa? Meó þessu
er alls ekki verið aó leggja
þá aö jöfnu Kyjólf Konráö
Jónsson og Helga H. Jóns-
son, fréttamann á útvarp-
inu. Kyjólfur Konráó hefur
mun meiri yfirsýn og
reynslu en hinn síðar-
nefndi. Kn hitt er staó-
reynd, aö Helgi II. Jónsson
var á sínum tíma frétta-
stjóri Tímans, síóan hvarf
hann til starfa á fréttastofu
hljóóvarpsins, fór í fram-
l>oó fyrir framsóknarmenn,
er nú í i>öru sæti hjá þeim í
Keykjaneskjörda-mi og
hefur þaö hlutverk í hjá-
verkum sem óhlutdrægur
fréttamaóur hljóóvarpsins
aó skera nióur leiöara
daghlaóanna fyrir lestur
þeirra í útvarpiö, og sá
háttur er á hafóur af tillit-
semi viö útvarpsstarfs-
menn, aó lesið er úr leióara
Morgunhlaósins sólarhring
síóar en annarra blaóa.
Morgunblaóiö hefur oftar
en einu sinni gert athuga-
semd við þessa tilhögun
alla vió yfirstjórn Kíkísút-
varpsins en þaö er eins og
aó stökkva vatni á fram-
sóknargæs. Og þaó kemur
í sjálfu sér ekkert á óvart,
aö þeir menn sem hafa
slíka aóstöóu í skjóli ríkis-
einokunar vilji síst draga
úr þessari einokun —
framsóknardeildin á ríkis-
fjölmiólunum hefur snúist
hart gegn afnámi einokun-
arinnar og þykist nú hafa í
fullu tré vió andsta-óinga
sína innan Kramsiiknar-
flokksins eftir aó þau
Helgi og Arnþrúóur sigr-
uóu Markús A. Kinarsson,
formann útvarpslaganefnd-
ar, í kjörda-misráóinu í
Keykjaneskjörda-mi.
Morgunblaðið
og Helgi
Hugur Helga H. Jóns-
sonar í garö Morgunhlaós-
ins kom skýrt fram þegar
hann snerist til varnar eftir
aó stjórn Klaóamannafé-
lags Islands hafói ávitað
hann fyrir aö vilja loka
fiokksþingi framsiiknar-
manna fyrir blaóamönn-
um. Af því tilefni var spurt
hér i Staksteinum: „Kn
menn hljóta aö spyrja eftir
framgöngu llelga H. Jóns-
sonar, fréttamanns, í lok-
unarmálinu á fiokksþingi
framsóknarmanna, þar
sem hann var meóal full-
trúa, enda einn af áhrifa-
mönnum flokksins og
varaþingmaöur, hvort hann
sem fréttamaóur sjái aldrei
„atburði í gegnum pólitískt
sjóngler"? Kemur fram-
sóknarandinn aóeins yfir
hann á þingum framsókn-
armanna? llvort skrifar
Helgi H. Jónsson grein
sína sem frantsóknarmaó-
ur eða fréttamaöur? Kða er
hún kannski skrifuð í
glerhúsi?" Knn er beöiö
svara vió þessum spurning-
um.
HITABLASARAR
m
P þuRf ARMULA'n
6 vikna námskeið að hefjast. Einkum fyrir heimavinn-
andi húsmæður. Holl og góð hreyfing. Morguntímar,
dagtímar. Leiðbeinandi Garöar Alfonsson.
Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur,
Gnoðarvogi 1.
Verksmiðjuútsala
Þar sem Fatageröin Flík hættir, seljum við lager-
inn eins og hann leggur sig:
Buxur alls konar, ótrúlegt verð.
Metravara, enn ótrúlegra verö.
Tvinnapokar, belti o.fl., o.fl.
Komið og geriö verulega góð kaup
að Ármúla 36
(Selmúlamegin) 2. hæð.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10.00—18.00,
LAUGARD. 10.00—16.00.