Morgunblaðið - 20.01.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983
9
SUÐURHLÍÐAR
LÓD F. EINBÝLISHÚS
Einhver besta byggingarlóö sem er og
veröur til boöa í Reykjavík. Á lóöinni má
reisa einbýlishús, hæö, ris og hálfan
kjallara auk bílskúrs.
VESTURBÆR
LÍTIÐ STEINHÚS
M/BYGGINGARRÉTTI
Til sölu hús á einni hæö á góöum staö
viö Fálkagötu. i húsinu er vel meö farin
4ra herb. íbúö. Verd 1.200 þús.
FÍFUSEL
4RA HERBERGJA
Urvalsgóö ibúö á 1. hæö. Stofa, 3
svefnherb., eldhús, þvottaherb. o.f. á
hæöinni. Aukaherb. á jaröhæö.
VESTURBERG
4—5 HERB. — LAUS STRAX
Sérlega falleg og myndarleg ibúö á 2.
hæö í vel staösettu fjölbýlishúsi. íbúöin
er m.a. 1 stofa, sjónvarpshol, 3 svefn-
herbergi. Mikiö útsýni. Verö 1300 þús.
KARLAGATA
PARHÚS
Hús á 3 hæöum. Á miöhæö eru 2 stofur,
eldhús og TV-hol. Á efri hæö stofa, 2
svefnherbergi og baö (mætti hafa fyrir
ibuö). i kjallara: 3 herbergi, þvottahús
og geymsla. Laust eftir samkomulagi.
ASPARFELL
2JA HERBERGJA
2ja herbergja ibúö á 5. hæö í lyftuhúsi,
ca. 60 fm. Verö 770—800 þús.
FÁLKAGATA
3JA HERB. — 1. HÆÐ
ibúöin er ca. 70 fm og skiptist í 1 stofu,
2 herbergi meö skápum o.fl. Sér hiti.
AUSTURBRÚN
2JA HERB.
Falleg 2ja herb. íbúö á 10. hæö í lyftu-
húsi meö suöur svölum. Laus fljótlega.
DALSEL
4RA HERB. +
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Vönduö ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Hægt
aö hafa innangengt í einstaklingsibúö
sem fylgir á jaröhæö. Bílskýli.
VESTURBÆR
RAÐHÚS VIÐ BOÐAGRANDA
Til sölu og afhendingar strax vel staö-
sett og fallegt raöhús á tveimur hæöum,
alls um 200 fm, meö innbyggöum bíl-
skúr. Húsiö er fokhelt og glerjaö.
RAÐHÚS
MOSFELLSSVEIT
Nýtt, svo til fullgert raöhús viö Brekku-
tanga, 2 hæöir og kjallari (nýtist sem
sér íbúö), samtals ca. 290 fm. Verö ca.
2.2 millj.
Atli Yagnsson lðgfr.
Suóurlandsbraut 18
84433 82110
I Viö Hamraborg
| Glæsileg og rúmgóö 3ja
j herb. íbúö. Bílskýli fylgir.
I í Gamla bænum
| 3ja herb. íb. á 1. hæö í
| steinhúsi. Svalir.
| í Heimahverfi
■ Rúmg. 3ja Ijerb. jarðhæð
| Viö Kríuhóla
1 Góö 3ja herb. íb. Skipti j
■ æskileg á 4ra herb.
| Við Jörfabakka
■ Góð 4ra herb. íb.
| Við írabakka
■ Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö.
■ Tvennar svalir. Sala eöa sk.
! á húsi í Stykkishólmi.
! í Vesturbæ
I Góð 4ra herb. íb. ásamt 2
■ herb. í kj.
[ Vesturbær
• Rúmg. 6 herb. hæö ca. 140
I fm. Góðar svalir. Sér hiti.
| Möguleiki að taka ódýrari
| íbúö upp í kaupverö.
| Einbýlishús
| Nýtt hús á 2 hæðum. Ca. |
■ 130 fm hvor hæö. Ca. tb. |
| undir tréverk. Bílskúr fylgir. ■
I skipti möguleg á sérhæö ■
eða raðhúsi.
Höfum fjársterkan
kaupanda aö einbýli í nágr. !
Borgarspítala nágr. Land- ■
spítala.
BeneJlkt Halldórsson sölusl) |
HJaltl Stelnþórsson hdl
CAslaf Mr TrygRvason hdt
26600
allir þurfa þak yfir höfudið
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í
blokk. Verö 770 þús.
ÁLFTAHÓLAR
5 herb. ca. 117 fm íbúö í háhýsi. Suöur
svalir. Laus strax. Verö 1.250 þús.
BLÖNDUBAKKI
3ja herb. ca. 95 fm ibúö á 3. hæö í
blokk, auk herb. í kjallara. Verö 1.050
þús.
BREIÐVANGUR
Glæsileg 130 fm 5 herb. endaíbúö á 4.
hæö í blokk. Bílskúr fylgir. Þvottaherb. i
ibúöinni. Mikiö útsýni. Verö 1.550 þús.
FELLSMÚLI
6 herb. ca. 135 fm íbúö á 2. hæö í
blokk. íbúóin er stofa, húsbóndaherb.,
4 svefnherb., eldhús, baöherb., gesta
snyrting, þvottaherb. og búr. Sér hiti.
Stórar suöur svalir. Sameígn i sérflokki.
Laus eftir samkomulagi. Verö 1.700
þús.
GARÐABÆR
Einbýlishús á einni hæö um 200 fm. auk
50 fm bilskúrs. Húsiö. er stofa, 4 svefn-
herb. á sér gangi, forstofuherb., eldhús,
þvottaherb., baöherb. o.fl. Arin í stofu.
Hús i góöu ástandi. Til afh. strax. Verö
3,0 millj.
SKEIFAN
lönaöarhúsnæöi ca. 225 fm meö
ca. 4,20 m lofthæó. Stórar innakst-
urshuröir. Ath. 20 einakbílastæói
fylgja, Einstakt tækifæri fyrir t.d.
bílaleigur, bilaverkstæói eóa álika
fyrirtæki til aö eignast husnæöi á
mjög eftirsóttum staö. Verö 2,0
millj.
GRETTISGATA
3ja herb. ca. 66 fm samþykkt kjallara-
íbúö. Sér hiti. Verö 790 þús.
HVASSALEITI
3ja—4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 4. hæö
í blokk. 22 fm bílskúr fylgir. Verö 1.350
þús.
KJARRHÓLMI
4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb. í íbúöinni. Búr inn af eld-
húsi. Stórar suöur svalir. Frág. lóö. Verö
1.150 þús.
KRUMMAHÓLAR
2ja og 3ja herb. íbúöir í háhýsum. Verö
750—970 þús.
LÆKJARFIT
3ja herb. ca. 70 fm risíbúö. Sér hiti.
Verö 620 þús.
MELGERÐI
Einbýlishús sem er hæð og ris ca. 80 fm
aö grfl. Hæöin er tvær samliggjandi
stofur, 2 svefnherb., eldhús, þvotta-
herb. og forstofa. í risinu sem var
endurbyggt 1975 eru 3—4 svefnherb.,
stór skáli og sturtubaö. Hús í góöu
ástandi. Bílskúr fylgir. Ræktuö lóö. Verö
2,8 millj.
RAUÐALÆKUR
5 herb. ca. 140 fm íbúö á efstu hæö (3)
i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Ný eldhúsinn-
rétting. Laus á næstunni. Verö 1.600
þús.
TORFUFELL
Raöhús á einni hæö ca. 140 fm 5 herb.
íbúö. Bilskúr. Ákveöin sala. Verö 1.800
þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Kári F. Guðbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
EIGNAÞJÓNUSf AN
FASTEIGNA OG SKÍPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstigs).
SÍMAR 26650—27380.
Til sölu m.a.:
Viö Kaplaskjólsveg
Góð 4ra herb. endaíbúö á 1.
hæö i snyrtilegri blokk.
Viö Njálsgötu
4ra herb. hæö og ris i steinhúsi.
Mögulegt að breyta í 2 litlar
íbúðir. Laust strax.
íbúðar- og skrifstofu-
húsn.
Um 200 fm í góðu steinhúsi í
hjarta borgarinnar. Teikn. á
skrifstofunni.
Sérhæðir í Hafnarfirði
og Kópavogi
Höfum trausta kaupendur aö
ýmsum stærðum íbúöa og
húseigna. Góðfúslega hafið
samband við okkur í simum
26650 og 27380 en á kvöldin
viö sölumenn í heimasímum.
Lögm. Högni Jonsson hdl
Sölum.: Örn Scheving. Sími 86489.
Hólmar Finnbogason. Simi 76713.
81066
Leitid ekki langt yftr skammt
Lyngmóar + bílskúr
Mjög falleg ca. 70 fm 2ja herb.
íbúö á 3. hæð ásamt bilskúr
Sér vottaherb. + búr. Bein sala.
Verö 950 þús. tíl 1 millj.
Kríuhólar
2ja herb. falleg ca. 52 fm íbúö á
4. hæð. íbúð í toppstandi. Útb.
ca. 560 þús.
Álfaskeið með bílskúr
Góð 2ja herb. 67 fm íbúð á 1.
hæð ásamt bilskúr. Verö 900
þús.
Hraunstígur — Hafn.
Góö 2ja herb. 56 fm íbúð á
jaröhæö í tvíbýiishúsi. Veró 790
þús.
Skólagerði
Góö 3ja herb. ca. 100 fm ibúö á
jaröhæð. Mikið endurnýjuö
eign. Sérhiti. Sér inngangur. Út-
borgun 780 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 3.
hæð í enda. Góð ibúð. Verð 1
millj.
Dvergbakki
2ja herb. 86 fm ibúö á 3. hæö.
Laus 1. september. Bein sala.
Verð 950 þús.
Langholtsvegur
Mjög góð 3ja — 4ra herb. 96
fm íbúö á jaröhæð í nýlegu tví-
býlishúsi. Sér inng. og hiti. Sér
þvottaherb., og geymsla inni í
ib. Verð 1100 þús.
Otrateigur
4ra herb. falleg ca. 100 fm efri
sérhæð í tvibýlishúsi. Bílskúr.
Utb. 950 þús.
Borgarholtsbraut
Fatleg 4ra—5 herb. ca. 115 fm
neöri sérhæð i tvíbýlishúsi.
íbúðin er mikið endurnýjuð,
m.a. nýtt gler og gluggar, nýtt
eldhús og bað. ibúð í topp-
standi. Bílskúr. Útb. 1250 þús.
Hraunbær
Góð 4ra—5 herb. ca. 120 fm
íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb.,
stórir skápar í herb. og holi.
Suður svalir. Verð 1300 þús.
Þverbrekka
Mjög góð 4ra—5 herþ. 117 fm
íb. á 2. hæð. Sér þvottaherb.
Laus 15. febr. Verð 1.250-1.300
þus.
Álfheimar
Mjög falleg 120 fm 4ra herb. íb.
á 4. hæð auk 60 fm pláss í risi.
Mikið endurnýjuð eign í góðu
ástandi. Verð 1400 þús.
Eiðistorg —
Seitjarnarnesi
Stórglæsileg ca. 190 fm pent-
house-íbúö á 3 hæðum sem
nýst getur bæði sem ein eða
tvær íbúðir. Ibúðin er 2 eldhús
og 2 snyrtingar. Fullklárað
bílskýli. Skipti möguleg á minni
eign. Útb. 1540 þús.
Sérhæð
Höfum til sölu 160 fm nýja
topp-sérhæð á góðum stað i
Austurborginni. íbúðin er futl-
frágengin að öðru leyti en því
að eldhúsinnréttingu vantar,
auk teppa. ibúðin er laus strax.
Túngata Álftanesi
140 fm fallegt einbýlishús á ein-
ni hæð ásamt bílskúr. Húsið
skiptist í 4 svefnherb., stofur,
borðstofu auk eldhuss og
þvottaherbergis.
Mosfellssveít
Höfum i sölu plötu að skemmti-
legu einbýlishúsi sem einnig er
hugsanlegt að selja fokhelt. Til
greina koma skipti á lítilli ibúð.
Granaskjól
Höfum til sölumeðferðar mjög
skemmtilegt ca. 280 fm einbýl-
ishús á 2. hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Húsið er til-
búið aö utan með gleri i glugg-
um og fokhelt að innan. Teikn.
og uppl. á skrifstofunni.
Húsafell
FASTEiGNASAtA Langholtsvegl 115
( Bæiarleiöahusinu ) simr 8 10 66
Adalsteum Pétursson
Beiyur Guönason hd'
Askriftarsiminn cr 8M).U
Einbýlishús í Garðabæ
170 fm vandaó einbýlishús á einni hæó.
Húsió er m.a. 4 svefnherb., stofur, hol
o.fl. Tvöf. bilskúr. Glæsilegt útsýni.
Verö 2,9 millj.
Raðhús í Fossvogi
Vorum aö fá í sölu mjög vandaö raöhús
sem skiptist þannig: Nióri eru 4 svefn-
herb., baöh., þvottaherb. og geymsla.
Uppi er eldhús, gestasnyrting, hol og
stofur. Stþrar suöursvalir. Allar innr. i
sérflokki. Upplýs. á skrifstofunni.
Við Bláskóga
250 fm glæsilegt einbýlishús á 2 hæö-
um. 30 fm bílskúr Glæsilegt útsýni.
Möguleiki á litilli ibúö i kjallara. Akveóin
sala. Litió áhvilandi. Allar nánari upplýs.
á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Noröurbænum Hf.
Einlyft nýlegt 147 fm einbýlishús m.
tvöf. bilskúr. Góö lóö. Teikningar og all-
ar nánari upplýs. a skrifst.
Einbýli v. Miðborgina
Gamalt einbýli, hús úr timbri á 3. hæö-
um samtals um 170 fm. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni. Eignarlóö.
Einbýlishús í Lundunum
Einlyft einbýlishús ca. 100 fm m. 37 fm
bilskúr. Verö 1,8 millj.
Glæsilegt ráðhús
í Fljótaseli
Raöhús sem er samtals aö grunnfleti
250 fm. Lítil snotur 2ja herb. ibúö i kjall-
ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari
upplýs. á skrifstofunni. Skipti á 4ra
herb. ibúö í Seljahverfi koma til greina.
Raðhús v/Vesturberg
Vorum aö fá til sölu 140 fm raöhús á
einni hæð. 36 fm góöur bilskúr. Ákveöin
sala. Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Viö Hvassaleiti
m. bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Bílskúr.
Verö 1.500 þús.
Einbýlishús
viö Óðinsgötu
4ra—5 herb. rúmlega 100 fm gott ein-
býli á 2. hæöum (bakhús). Eignarlóð.
Ekkert áhvílandi. Verö 1.250 þúe.
Hæö á Melunum
125 fm 5 herb. hæö. Bilskúrsréttur.
Ibúóin er m.a. 2 stofur, 3 herb. o.fl. Sér
hitalögn. Tvennar svalir.
Við Vesturberg
4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 2. hæö.
Verö 1.300 þús.
Viö Þingholtsstræti
Óvenju skemmtileg íbúö á efri hæö.
Tvennar svalir. Ibúöin er öll nýstandsett
m.a. baöherb., ný eldhúsinnr. og fl.
Verö 1.200—1.250 þús.
Engihjalla
3ja herb. 90 fm góö ibúö á 5. hæö. Verö
950 þús.
Við Laugarnesveg
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 4. hæö.
Suöursvalir Verö 950 þús.
Við Njarðargötu
2ja—3ja herb. stórglæsileg ibúö á 1.
hæö. Ný eldhúsinnr. o.fl. Verö 850—900
þús.
Við Efstasund
2ja herb. snotur íbúö á 1. hæö. Viö-
arklædd stofa. Góö lóö. Verö 750—780
þús.
Við Eyjabakka
2ja herb. 65 fm góö ibúö á 1. hæó Verö
850 þús.
I
icinftmiÐLuoin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SlMI 27711
Solustjori Sverrir Knstmssori
Valtyr Sigurösson logtr
Þorleitur Guömundsson s 'i.maði
I inncto.nn Befh hrl Simi 'j5?'
Heímasimi sölum. 30483.
reglulega af
öllum
fjöldanum!
Jllor^nnXiInMíi
EIGIMASALAN
REYKJAVIK •
í MIÐBORGINNI
2ja--3ja herb. kjallaraibuó v. Garöa-
stræti. Skiptist i rúmg. sv.herb. m.
skápum, saml. stofur m. góöum tepp-
um, stórt baðherbergi og eldhús. Tvöf.
verksm.gler. Sér hiti.
V/HVERFISGÖTU
ÓDÝR ÍBÚÐ, LAUS
2ja herb. kjallaraibúö v. Hverfisgötu
(bakhús). Til afh. nú þegar.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. 65 fm ib. á 1. hæö i fjölbýlísh.
(snýr ekki út aö Kleppsv.) Snyrtileg ibúö
m sér þvottaherb og sér hita. Laus e.
skL
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. jaröhæö. fbúöin sem er tæpl
100 fm er öll i mjög góöu ástandi. Ný
eldh.innrétting. Tvöf. verksm.gler. Laus
e. skil.
DALSEL
M/BÍLSKÝLI
4ra—5 herb. sérl vönduó og skemmti-
leg ibúö á 1. hæö i fjölbýllsh. AHar inn-
réttingar Sérsmiöaóar. Hlutd. i mjög
góöu bilskýli fylgir. Góö sameign
V/HJALLABRAUT
LAUS STRAX
5 herb. rumgóö ibuó á hæö i fjölbýlish.
v/Hjallabraut. 3 sv.herbergi, 2 stofur og
húsb.herbergi. Sér þvottaherbergi innaf
eldhúsi. Ibúöin er öll i mjög góöu
ástandi. Góö minni eign gæti gengió
uppí kaupin. Ttl afh. nú þegar.
V/KÁRASTÍG
Járnkl. timburhús sem er kjallari, 2
hæöir og ris. (m. 3 ibúöum). Húsiö
þarfnast standsetningar. Akv. sala.
Laust e. skil.
V/STÓRAGERÐI
BÍLSKÚRSRÉTTI
4ra herb. 117 fm góó ibuö (endi) á 3.
hæö «fjölbylish. S.svalir. Mtkiö útsýni.
FOSSVOGSHVERFI
5 herb. 135 fm glæsil ibúö á 2. hæö
v/Ketduland. 4 sv.herbergi. Sér þvotta-
herb. innaf eldhúsi. Stórar s.svalir.
Glæsil útsýni. Ákv. sala. Góö minni
eign gæti gengiö uppí kaupin.
EINBÝLISHÚS
V/YFIRBYGGINGARÉTT
Einbylish. á góöum staö i Vesturborg-
inni. Yfirb.réttur fyrir 2 ibúóir ofaná er
fyrir hendi.
EIGMASALAiM
REYKJAVÍK
lngólfsstr»ti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
26933
Ljosheimar
^ 2ja herb. falleg íbúö á 9.
A hæd. Getur losnaö fljót-
A lega
Krummaholar
2ja herb. 55 Im íbúð á 2.
hæð. Bilskýlí.
Eiöistorg
Glæsileg ca. 190 fm pent-
house á þremur hæðum.
Bílskýli. Útb. 1540 þús.
* Tvíbýlishús
A Sænskt timburhús við
A Nesveg, sem getur nýst
$ sem einbýlis- eða tvíbýl-
& ishús. Góður bílskúr.
* Otrateigur
Vandað raöhús sem er
A kjallari og tvær hæðir. í
A kjallara getur verið sér
íbúð. Bílskúr.
Arnarhraun
i
Vandað einbýlishús, með
möguleika á sér íbúð á
jaröhæð. Góður bílskúr.
Garðabær
Nýtt innflutt einbýlíshús
með tvöföldum bílskúr.
mlSfaðurinn %
Hafnarstr 20. •. 20933,
(Nýja húsinu viö Lækjartorg) V
j, Daníat Árnaaon, lógg. -r
£ faatatgnasali £
&&&&&&&&&&&&&&&&&&