Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983
HUSEIGNIN
*Sími 28511 ’rf'py
Skólavörðustígur 18, 2.hæð.
Opið kl. 9—19.
Vegna aukinnar eftir-
spurnar undanfarið
vantar allar geröir fast-
eigna á skrá.
Furugrund — 3ja herb.
Góð 90 fm íbúó í 2ja hæöa
blokk + aukaherb. í kjallara.
Suöur svalir. Skipti koma til
greina á 110—120 fm íbúö á
Reykjavíkursvæöinu. Verö 1,1
millj.
Hamrahlíö — 3ja herb.
Björt 90 fm ibúð i kjallara. Verö
950 þús. Skipti koma til greina
á 2ja herb. íbúð í Reykjavík.
Miðtún — 3ja herb.
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1.
hæð. Nýlegar innréttingar.
Bilskúrsréttur. Verð tilboð.
Furugrund —
2ja íbúða eign
3ja herb. íbúö á hæö + einstakl-
ingsibúö í kjallara. Skemmtileg
eign. Verð 1300 þús.
Austurberg — 4ra herb.
Mjög góö tæplega 100 fm íbúö
á 3. hæó auk bílskúrs. Góó
teþpi. Suöur svalir. Lítil veð-
bönd. Verö 1.150—2 millj.
Mosfellssveit —
makaskipti
150 fm hæó í ca. 20 ára gömlu
húsi. Nýlegar innréttingar. 4
svefnherbergi, stofa, stórt eldh-
ús og baö. Tvöfalt gler. Skipti
æskileg á 3ja—4ra herb. ibúó á
Reykjavíkursvæöinu.
Borgarholtsbr.- sérhæð
113 fm sérhæö auk bílskúrs.
Tvöfallt nýtt gler, þvottahús á
hæóinni. Verö 1,6—1,7 millj.
Brávallagata — 4 herb.
100 fm íbúð á 4. hæð í stein-
húsi. Nýjar innréttingar á baöi.
Tvöfalt gler. Suöur svalir og sór
kynding. Skipti koma til greina
á 4ra til 6 herb. íbúö á Reykja-
víkursvæðinu.
Seljabraut
3ja—4ra herb.
115 fm íbúð á 4. hæö. 2 svefn-
herb., hol, stór stofa, búr. Bíl-
skýli fylgir. Bein sala.
Hæðarbyggð - Garðabæ
3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö.
Rúmlega tilbúin undir tréverk.
Einnig er 50 fm ibúöarhúsnæöi
fokhelt.
Byggðaholt Mosfellssv.
143 fm auk bílskúrs. 4 svefn-
herb., hol og stofa. Skipti
möguleg á 3ja til 5 herb. íbúð.
Álfaskeiö — 4ra herb.
100 fm íbúð ásamt bílskúr.
Verð 1250 þús.
Kársnesbraut —
einbýli
Ca. 125 fm jarnvarið timburhús
auk bílskúrs á 2 hæðum. Ris:
eitt herbergi og hol. Og hæö:
stofa, eldhús, baö, þvottahús
og 2 svefnherb. sem eru í viöb-
yggingu. Lítil veðbönd. Verö 1,1
millj.
Einbýli —
Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim
hæðum. Neöri hæðin er óklár-
uö. Skipti koma, til greina á
sérhæð eóa minni eign á
Reykjavíkursvæöinu.
Hjarðarland —
Mosfellssveit
835 fm eignarlóó ásamt teikn-
ingum aö 270 fm einbýlishúsi á
2 hæöum. Teikningar á skrif-
stofunni.
Vestmannaeyjar
Höfum fengiö til sölu 2 hæöir
um 100 fm að flatarmáli hvor.
ibúðirnar eru í topp standi, ný
innréttaðar í gömlum stíl, selj-
ast saman eða í sitt hvoru lagi.
Bein sala. Verð 990 þús. Öll
skipti koma til greina.
Höfum fengið kaupanda af
toppeign í Þmgholtunum.
HEIÐARÁS
Vandað ca. 340 fm fokhelt hús,
möguleiki aö hafa 2 íbúöir á
jaröhæö. Teikn. á skrifstofunni.
HELLISGATA HF.
Vandað nýuppgert einbýli á 2
hæöum auk óinnréttaös riss.
Verö 1600 þús.
ENGIHJALLI
Mjög vönduó og rúmgóö 4ra
herb. íbúö á 2. hæö. Verö 1300
þús.
KJARRHÓLMI
Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð.
Þvottahús i íbúöinni. Verö 1150
þús.
FRAMNESVEGUR
137 fm sérhæð 4ra—5 herb.
Mikið útsýni. Verð 1350 þús.
SELJABRAUT
3ja—4ra herb. sérlega falleg og
vönduð ibúö á hálfri annarri
hæö. Vandaö fullfrágengiö
bílskýli. Verö 1350 þús.
BRÆÐRABORG-
ARSTÍGUR
4ra herb. ca. 100 fm hæð í þrí-
býlishúsi. Verö 1100 þús.
LAUGARNES
Vönduö 3ja herb. íbúö á 5. hæö
i lyftuhúsi. Eingöngu í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð í sama
hverfi.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Allir þurfa híbýlí
r 26277
★ Skerjafjörður —
Einbýli
Mikið uppgert einbýlishús, hæö
og ris. Á ca. 800 fm lóð. En
þarfnast endanlegrar stand-
setningar. Getur losnað fljót-
lega. Ákv. sala.
★ Sérhæð —
Selvogsgrunnur
Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm
íbúð. íbúðin er 3 svefnherbergi,
2 stofur, sjónvarpshol, eldhús
og baö. Allt sér.
★ í smíðum
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
Seláshverfi, Breiöholti, einnig
nokkrar lóöir á stór-Reykjavík-
ursvæöinu.
★ Einbýli — Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæö
og ris. Húsiö er íbúöarhæft, ris
tilbúið undir tréverk. Ákveðin
sala.
★ Háaleitisbraut
— 5 herb.
Mjög góö íbúö á 1. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., 2
stofur, eldhús, þvottur og búr.
Tvennar svalir. Bílskúrsréttur.
Ákv. sala.
★ Skrifstofu og
iðnaðarhúsnæði
Vagnhöföi ca. 480 fm.
Brautarholt ca. 400 fm.
★ Birkihlíö lóð
Ath. lóð í suöurhlíöum. Bein
sala. Uppl. á skrifst.
Höfum fjársterka kaup-
endur að öllum stærð-
um íbúða. Verðleggjum
samdægurs.
HÍBÝU & SKIP
Garðastrnti 38. Sími 26277.
Gisli Óbfsson.
Sólustj Hjörleifur Jón Ólafsson
Hringsson, sími 45425. lögmaöur.
Lán til orkusparn-
aðar á togskipum
Sjávarútvegsráðuneytiö hefur nú
ákveöið aö verja nokkru fé til lán-
veitinga til aöstoðar einstökum út-
geröum vegna orkusparandi aögeröa
á skipum þeirra. Fyrst um sinn er
ætlunin að aöstoða einvörðungu þau
skip, sem falla undir skrapdagakerfi
ráðuneytisins og stunduöu eingöngu
togveiöar á árinu 1982 og hyggjast
breyta yfir í svartolíunotkun, segir
meðal annars í fréttatilkynningu frá
sjávarútvegsráðuneytinu.
Þar segir ennfremur, að láns-
fjárupphæð í hverju tilfelli verði
allt að 450.000 krónur, en aldrei
hærri en 80% af heildarkostnaði
við breytinguna. Lánin verði
bundin lánskjaravísitölu en vaxta-
laus til eins árs með þremur af-
borgunum. Umsóknir um lán skuli
sendar ráðuneytinu ásamt stað-
festri verklýsingu og kostnaðar-
áætlun.
í fréttatilkynningunni segir
Einbýli — tvíbýli
Vorum aö fá til sölu 310 fm nylegt vand-
aó hús í Kópavogi. Á efri hæö eru stórar
saml. stofur, eldhús, baóherb. og 4
svefnherb 40 fm svalir. Á neöri hæó
eru 2 til 3 herb., eldhúsaóstaöa, w.c.,
þvottaherb., búr o.fl. Innbyggöur bil-
skúr. Gott skáparými. Arinn í stofu.
Vönduö eign. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Einbýlishús í Kópavogi
6 herb. 150 fm vandaö einbylishus meö
40 fm bílskúr á rólegum og góöum staö
sunnan megin í Kópavogi. Verö 2,8 til 3
millj.
Einbýlishús Garöabæ
6 til 7 herb. 160 fm Qýlegt næstum full-
búió timburhús vió Adtoúö. Innbyggóur
tvöfaldur biiskúr i kjallara ásamt 40 fm
hobbyherb. Verö 2,1 millj.
Einbýlishús
Smáíbúðahverfi
Til sölu 150 fm gott einbýlishús ásamt
35 fm bilskur. Á hæöinni eru saml. stof-
ur, eldhus, þvottaherb . 2 herb. og
baöherb í risi eru 4 svefnherb. og
baóherb Getur losnað fljótl. Verö 2,5
millj. Bein sala eóa skipti á góöri ibúó i
Smáibuöahverfi. Espigeröi eða Foss-
vogi.
Einbýlishús Hafnarf.
125 fm snoturt hús viö ^eykjavíkurveg.
Nióri eru 3 litlar saml. stofur, eldhus og
baöherb Svalir út af boröstofu. Uppi er
2 til 3 herb. og sjónvarpshol I kjallara
er þvottaherb og geymslur Góö lóö.
Verö 1.550 — 1.600 þús.
Raðhús í Fossvogi
216 fm vandaö raöhús. Húsiö skiptist í
stórar stofur. húsbóndaherb., rúmgott
eldhus, 3 svefnherb., o.fl. Suöur svalir.
25 fm bílskúf Verö 2,8 millj.
Raðhús við Frostaskjól
í smíðum
155 fm endaraóhús. Húsiö ath. fullfrág.
aö utan en fokhelt aö inna. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
Sérhæð í Kópavogi
5 til 6 herb. nýleg efri sér hæö, 140 fm,
í austurbænum. 4 svefnherb., 30 fm
bilskur Verö 1.850—1.900 þú«.
Hæð í Laugarásnum
4ra herb. 110 fm ibúö á efri hæö meö
30 fm svölum. Útsýni yfir Laugardalinn.
Ibúóarherb. í kjallara Verö 1,8 millj.
Sérhæð v/Þinghólsbraut
3ja herb. 120 fm nýleg vönduö sérhæö.
Stórar stofur, suóur svalir. Laus strax.
Verö 1.250 þút.
Við Leifsgötu
4ra fil 5 herb. 105 fm góó ibúó á 2. hæó
i steinhúsi. Laus fljótl. Veró 1,1 millj.
Við Eyjabakka
3ja herb. 90 fm vönduó íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. í ibúóinni. Verö
1.150—1.200 þús.
Við Álftamýri
3ja herb. 75 fm góö ibúö á 4. hæö.
Suöur svalir Veró 1.050 þút.
Við Hraunbær
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 1. hæö.
Suöur svalir. Laus strax. Veró 800—850
þút.
Við Njálsgötu
3ja herb. 70 fm snotur ibúö á 1. hæö í
steinhúsi Veró 800 til 850 þút.
Nærri miðborginni
2ja til 3ja herb. 65 fm snotur kjallara-
ibúó. Sér inng. Sér hiti. Laus fljótl. Veró
725 þús.
<<5^, FASTEIGNA
LM1 MARKAÐURINN
f '~mJ ] Oðmsgotu 4 s.mar 11540 - 21 700
| f J6n Guðmundsson Leð E Love logfr
ennfremur, að á síðustu árum hafi
ráðuneytið í auknum mæli beitt
sér fyrir orkusparnaði í sjávarút-
vegi og hafi meðal annars staðið
fyrir ráðstefnu um orkusparnað í
fiskveiðum í nóvember síðastliðn-
NÚ ERU uppi stórar ráðagerðir hjá
okkur í Fríkirkjunni og mikil til-
hlökkun, því á sunnudaginn kemur,
hinn 23. janúar kl. 19.00, höldum við
stórskemmtikvöld safnaðarins í
Oddfellow-húsinu við Vonarstræti.
Að þessu sinni verður breytt út af
venjunni og gerður mannfagnaður
með nýju sniði: snæddur þorramat-
ur, hlýtt á skemmtidagskrá og stig-
inn dans fram á nótt.
FASTEIGNASALAN
Kirkjutorgi 6.
Krummahólar — 2ja herb. íbúö
á 3. haeð ca. 55 fm. Verö 750
þús.
Krummahólar — 2ja herb. íbúö
á 4. hæð ca. 55 fm. Verö 730
þús.
Vitastígur — 2ja herb. íbúö á 3.
hæð ca. 70 fm. Verö 850 þús.
Dalaland — 2ja herb. íbúö á 1.
hæö ca. 53 fm, sér garöur. Verö
800 þús.
Furugrund — 3ja herb. íbúö á
3. hæö ca. 89 fm. Verö 970 þús.
Engihjalli — 3ja herb. íbúö á 4.
hæö ca. 90 fm. Verö 970 þús.
SLéttahraun — 3ja herb. íbúö
á 3. hæð ca. 93 fm. Verö 950
þús.
Irabakki — 3ja herb. íbúö á 3.
hæð ca. 89 fm. Verö 980 þús.
Gaukshólar — 3ja herb. íbúö á
2. hæö ca. 87 fm. Verö 950 þús.
Dvergabakki — 3ja herb. íbúö
á 1. hæö ca. 86 fm. Verð 950
þús.
Dvergabakki — 3ja herb. ibúö
á 3. hæð ca. 86 fm. Verð 950
þús.
Æsufell — 3ja herb. íbúð á 3.
hæð ca. 88 fm. Verö 950 þús.
Blöndubakki — 4ra herb.
íbúð á 4. hæö ca. 110 fm, herb.
í kjallara. Verö 1,2 millj.
Jörfabakki — 4ra herb. ibúö á
3. ^ hæð ca. 110 fm. Verö 1.750
þús.
Austurberg — 4ra herb. íbúö á
jarðhæö ca. 97 fm. Verö 1.050
þús.
Fífusel — raöhús — Raöhús á 3
hæð ca. 95 fm. Verð 1.150 þús.
Blönduhltð — 4ra herb. rishæö
ca. 84 fm. Verö 1,2 millj.
Framnesvegur — 4ra herb.
hæö og ris ca. 105 fm. Verö 1
millj.
Fífusel — raöhús — raöhús á 3
hæðum, tilbúiö undir tróverk
ca. 195 fm. Bílskýlisréttur. Verð
1,6 millj.
Torfufell — raöhús — Fallegt
raöhús á einni hæö ca. 150 fm.
Verö 1,6 millj.
Mosfellssveit — einbýlishús
— Glæsilegt hús á 2 hæöum
ca. 240 fm. Verö 2,3 millj.
Suðurgata — Hafnarf. 3ja
herb. íbúö ca. 90 fm. Verö 900
þus.
Faxabraut — Kefl. 3ja herb.
ibúö ca. 90 fm. Verö 500 þús.
Vantar — höfum nú
strax trausta
kaupendur aö:
2ja herb. íbúö í Breiðholti eöa
Kóþavogi, góöar greiöslur í
boði.
2ja herb. íbúö á verðinu
600—650 þús. má þarfnast lag-
færingar.
3ja herb. íbúö í Fossvogi eöa
nálægu hverfi, margt kemur til
greina, mjög góö útb. í boöi.
3ja og 4ra herb. ibúö í Fossvogi
eða nálægum hverfum, góöar
greiöslur í boöi.
4ra—5 herb. sérhæö meö
bflskúr.
Baldvin Jónsson hrl.
Jóhann Möller,
sími 14965 og 15545.
um ásamt orkusparnaðarnefnd
iðnaðarráðuneytisins. Nú hafi
ráðuneytið í samvinnu við fyrr-
greinda aðila gefið út erindi þau,
sem flutt voru á ráðstefnunni, til
dreifingar í öll stærri fiskiskip
landsmanna. í kjölfar ráðstefn-
unnar hafi sjávarútvegsráðherra
skipað nefnd til að vinna að
orkusparnaði í útgerð og sé henni
meðal annars ætlað að vera ráðu-
neytinu til ráðgjafar.
Það er Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar, sem annast undirbúning og
framkvæmd þessa gildis og hefur
þegar kvisast, að mjög sé vandað
til aðfanga og matargerðar, mikið
rætt um hangiket, lundabagga og
jafnvel súrsaða bringu. Hvítöl frá
Agli Skallagrímssyni ku verða
kneyfað ómælt, eins og sagt var til
forna. Meðal dagskráratriða má
nefna, að Árni Björnsson, þjóð-
háttafræðingur, skemmtir við-
stöddum með tónum og tali og
Jónas Ingimundarson spilar á pí-
anó.
Aðgöngumiðar verða seldir í
Versluninni Brynju, Laugavegi 29,
í dag og á morgun. Mikið væri
gaman að sjá sem flesta fríkirkju-
menn, karla og konur, og gesti
þeirra á þorrafagnaðinum við
Tjörnina á sunnudagskvöldið.
Gunnar Björnsson.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7.
Heimasímar sölumanna:
Þór Matthíasson 43690,
Gunnar Björnsson 18163.
Árbær — Einbýli
Mjög gott einbýlishús á einni
hæð, 153 fm, auk bílskúrs. 4
svefnherbergi, góöar stofur. Til
greina koma skipti á góöri eign
innan Elliöaáa.
Einbýli —
Langagerði
Hæð og ris, 160 fm, auk bíl-
skúrs. Húsiö er mikiö endurnýj-
aö. Til greina koma skipti á
góöri sérhæö eöa 4ra—5 her-
bergja íbúö.
Sérhæö — Kópavogi
Góö efri sérhæö í nýlegu húsi,
140 fm, auk bílskúrs. 4 svefn-
herbergi, góöar stofur.
4ra herb. - Nökkvavogur
Góö 110 fm, 4 herb. íbúö á 1.
hæð til sölu. Góðar innrótt-
ingar, góöur bílskúr.
4ra herb. — Lindargata
Góð 4ra herbergja íbúö í timb-
urhúsi. ibúöin er í góöu ástandi
með nýlegum innréttingum.
Stór bílskúr.
Ægisgata — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæö.
íbúðin er ca. 80—90 fm. Nýjar
innréttingar.
3ja herb. — Eyjabakki
Sérstakiega góö 3ja herbergja
íbúö á 2. hæö til sölu. íbúöin er
96 fm með góðum innréttingum
og þvottaherbergi í íbúðinni.
Góö eign.
2ja herb. — Hraunbær
Mjög góö 2ja herbergja íbúö á
1. hæð, 65 fm. Góö sameign.
íbúðin er laus strax.
Iðnaðar- og
verslunarhúsnæði
Viö Laugaveg, iönaöar- og
verslunarhúsnæöi til sölu. Hús-
iö er nýendurnýjað, og er á
tveimur hæðum. Byggingarrétt-
ur.
Keflavík
3ja herb. ibúð viö Vallargötu.
ibúöin er 75—80 fm. til sölu
strax.
Vantar
Góðar íbúðir af öllum stæröum
vantar. Góöir kaupendur.
Vantar
einbýlishús, raðhús, sérhæðir í
Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ
og Seltjarnarnesi.
Sigurður Sigfússon. s. 30008.
Lögfr»dingur: Björn Baldursson.
Fríkirkjan í Reykjavík:
Þorraskemmtun