Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 11

Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 11 Stjórn Sambands íslenzkra kaupskipaútgeröa. Á myndinni eru (f.v.) í efri röð: Magnús Gunnarsson, Finnbogi Kjeld, Þorvaldur Jónsson og Guðni Ásgeirsson. í neðri röð (f.v.) Hörður Sigurgestsson, Ragnar Kjartansson og Axel Gíslason. Stofnað samband kaupskipaútgerða STOFNAÐ hefur verið Samband ís- lenzkra kaupskipaútgerða. Stofn- fundurinn var haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 18. janúar. Að stofnun- inni stóðu Eimskipafélag íslands, Hafskip, Skipafélagið Nes, Nesskip, skipadeild SÍS, Skipafélagið Vikur og skiparekstur Gunnars Guðjóns- sonar. Á vegum kaupskipaútgerðanna, sem að stofnun sambandsins stóðu, eru í siglingum 45 kaupskip og samtals er starfsmannafjöldi þeirra milli 1400 og 1500. Megin verkefni hins nýstofnaða sam- bands verður að sinna ýmsum sameiginlegum fagmálum útgerð- anna, eins og segir í frétt frá sam- bandinu. I stjórn sambandsins voru kjörnir Ragnar Kjartansson, formaður, Axel Gíslason, varafor- maður, og meðstjórnendur þeir Finnbogi Kjeld, Guðmundur Ás- geirsson, Hörður Sigurgestsson, Magnús Gunnarsson og Þorvaldur Jónsson. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 265S5 — 15920 Raöhús og einbýli Mýrarás Ca. 170 fm einbýlishus á einni hæö ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er tilbúið undir tréverk. Verð 2,3 millj. Hagaland Mos. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bíl- skúrsplata. Verö 2 millj. Heiðarás Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús. Mökuleiki á sér ibúö í húsinu. Teikn á skrifstofunni. Verö 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki aö greiöa hluta verös meö verö- tryggöu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verö 1,6 til 1,7 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raöhús á þremur haeðum. Mikiö endurnýjaö. Verð 1,5 millj. Serhæöir Skaftahlíð 120 fm íbúö á 1. hæð í þríbýl- ishúsi ásamt bílskúr. Ibúöin skiptist í 3 svefnherb., 2 sam- liggjandi stofur, hol, eldhús og baö. Skaftahlíð 80 fm íbúö á jaröhæö i þríbýl- ishúsi. ibúðin skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldhús og baö. Verð 1 millj. Laufás Garðabæ Ca. 140 fm neöri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli í Garöabæ. Verð 1800 þús. Nökkvavogur 110 fm miðhæö í þríbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. Verö 1,5 millj. 4ra—5 herbergja Kríuhólar Ca. 136 fm íbúö á 4. hæö. Get- ur verið laus fljótlega. Verö 1350 þús. Bergstaðastræti 100 fm íbúö á jaröhæð. Mjög skemmtilega innréttuö íbúð. Verð 1200 þús. Krummahólar Ca. 117 fm ásamt bílskúrsrétti. Verð 1200 þús. Álfheimar 120 fm íbúö ásamt aukaherb. í kjallara. Öll nýendurnýjuö. Verð 1400 þús. Silfurteigur 90 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlis- húsi. Mjög mikil sameign. Sam- eiginlegur tvöfaldur bílskúr. Jöklasel 96 fm á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Ný og vönduö íbúö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1,1—1,2 millj. 3ja herbergja Eskihlíð 85 fm íb. á 2. hæö ásamt auka- herb. í risi og í kjallara. Verö 1000 — 1050 þús. Hofteigur 80 fm íb. í kj. ásamt hlutdeild í bílskúr. Kársnesbraut 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Mjög gott útsýni. Af- hendist tilbúin undir tréverk. Verð 1200—1300 þús. Eyjabakki 90 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Verð 1 millj. Furugrund 90 fm íbúð í 2ja hæða blokk ásamt sér herb. í kjallara. Verö 1,1 millj. Krummahólar 85 fm ibúö á 1. hæö ásamt bílskúr. ibúöin afh. tilbúin undir tréverk. Verö 1200 þús. 2ja herbergja Kríuhólar 55 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Verð 750—800 þús. Asparfell Ca. 65 fm íbúö á 1. hæö. Falleg íbúö. Verö 830 þús. ibúö meö bílskúr. I Lögm. Gunnar Guöm. hdl. siixiixM&fSÍisii: IISIirilSHSilSMSI SIISIISMSWXMSIi: nsnsNsnsnsMsi —■-IISIISIISMS’*' m m -H= m m Ibúðir til sölu Viö höfum um áratuga skeiö byggt íbuöir til sölu. Viö höfum ekki byggt ódýrustu íbúðir í Reykjavík, ef metinn er herbergjafjöldi og verö. Kaupendur okkar hafa þó, eftir því sem viö best vitum, veriö ánægöir meö viöskiptin og í þeim tilvikum sem þeir hafa, einhverra hluta vegna, viljaö skipta um eignir, hafa þeir komist aö því, aö eign þeirra hefur staöiö fyrir sínu í raunviröi og gott betur. Hafið þér hugieitt kosti þess að búa miðsvæðis í Reykjavík? Ef þú hefur hug á verulega stórri og glæsilegri íbúö í sambýli í nýja miö- bænum í Reykjavík, þarft fá svefn- herbergi (1—3) en aö ööru leyti rumt um þig, þá bjóöum viö þig velkominn í hóp viðskiptavina Armannsfells hf. «,»11: pími. á 9 mM.___ VSBBM ■ Llf; á: 7 Ji—:—tl j 1 Wá Ií^ví ii iffj fi i I | . 1 á jfib i i Q wjJLiJI n 1« U1 vtm 1 S 4Liill Allar nánari upplýsingar veitum við góðfúslega í skrifstofunni, Funahöfða 19, en afhending þessara íbúða verður næsta haust. Við bendum á eindaga húsnæðismálastjórnar 31. janúar nk. og er mikil- vægt að gengiö sé frá kaupsamningum fyrir þann tíma. ARMANNSFELL HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.