Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 Hjartans þakkir til barna minna, fjölskyldna þeirra, samstarfsfólks og vina er glöddu mig á 75 ára afmæli mínu með góðum gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll á nýju ári, Eiríkur Gudmundsson, Akureyri. MSMÍqíÉí® LINA LANGSOKKUR Á FERÐINNI heimsókn í búningsherbergi Línu í Þjóö- leikhúsinu. HVER VILL LOSNA VIÐ AUKAKÍLÓIN? árangursríkasta megrunaraöferöin. HVERNIG Á GÓÐ HEIMILISLÝSING AÐ VERA? - nokkrar almennar leiðbeiningar. Föstudagsblaðið er gott forskot ú helginu Þakka hinum mörgu sem glöddu mig með hlýhug, heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttatíu ára afmæli mínu. Ingólfur Davíðsson. STJÚRNUNARFRfEflSLA Ritaranámskeið Tilgangur námskeiðsins er aö auka hæfni ritara viö skipulagn- ingu, bréfaskrittir, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. Ennfremur aö kynna nýjustu tækni viö skrifstofustörf og bréfa- skrlftir L»idb«inandi: Efni. — Bréfaskriftir og skjalavarsla. — Símsvörun og afgreiösla viöskipta- vina. — Skipulagning og tímástjórnun. — Ritvinnslukynning. Ahersla veröur lögö á aö auka sjálfs- traust ritara meö þaö fyrir augum aö nýta starfsorku hans viö hin almennu störf betur og undirbúa hann til aö auka ábyrgö sína og sjálfstæöi í starfi (fram- tíöinni. Nauðsynlegt er að þátttakendur hafi nokkra reynslu sem ritarar og innsýn f öll almenn skrifstofustörf. Staður: Síöumúli 23, 3. hæð. Tími: 2.—4. febrúar kl. 14—18 og 5. febrúar kl. 09—13. QuújohniM rttvlnnsluk*nnari Tollskjöl og verðútreikningur Markmið námskeiösins er aö auka þekkfngu þelrra sem inn- flutning stunda og stuöla þar meö aö bættum afköstum og tímasparnaöi hjá viökomandi aöilum. Efni. — Helstu skjöl og eyöublöð viö toll- afgreiöslu og notkun þeirra. — Meginþættir laga og reglugerðir er gilda viö tollafgreiðslu vara. — Grundvallaratriöi totlflokkunar. — Helstu reglur viö veröútreikning. — Gerö veröa raunhæf verkefnl. Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem stunda innflutning í smáum stíl og iön- rekendum sem ekki hafa mikinn inn- flutning. Einnig er námskeiöiö kjöriö fyrir þá sem eru aö hefja eöa hyggjast hefja störf viö tollskýrslugerö og verö- útreikninga. Staöur: Síðumúla 23. Tími: 1.—4. febrúar ki. 09—12. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfólagsins í síma 82930. Kart QarSarason viðakipta- fræðingur. A STJÖRNUNARFÉIAG ISUUIDS SfÐUMÚLA 23 SfMI 82930 Vaxandi atvinnu- leysi í Hollandi FJÖLDI atvinnulausra í Hollandi jókst enn í síðasta mánuði og varð þá meiri en nokkru sinni frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Eru nú atvinnulausir meira en 14% allra vinnufærra manna í landinu. í lok desember voru 615.700 manns atvinnulausir í Hollandi og hafði þeim fjölgað um 14.400 frá því í nóvemver. Khadafy í Búlgaríu Sofía, Húlgaríu, 19. janúar. AP. MOAMMAR Khadafy, leiðtogi Líb- ýu hitti í dag forseta Búlgaríu að máli og lýsti yfir stuðningi við hinar nýju griðatillögur Varsjárbandalags- ins, samkvæmt fregnum frá ríkis- reknu fréttastofunni BTA. BTA sagði Khadafy hafa komið til höfuðborgarinnar í gær, mánu- dag, og hefði hann setið á fundum með forseta landsins og flokks- leiðtogum í tvígang, þar sem hann hefði lýst yfir áðurnefndum stuðn- ingi og gagnrýnt stjórnvöld í Bandaríkjunum og ísrael. Ekki hefur verið gefin út nein dagskrá um för Khadafys í Búlg- aríu né gefin ástæða fyrir fundum hans með leiðtogum nú af opin- berri hálfu í landinu. Fyrsta ítalska glasabarnið FYRSTA „glasabarn" á Ítalíu fædd- ist fyrir viku, stúlkubarn og heilsast móður og barni vel. Telpan vó 2,4 kg. Dr. Vincenzo Abate, sem hefur sérhæft sig í þeim læknisfræði- legu hliðum, sem snerta ófrjósemi, var viðstaddur fæðinguna. Hann sagði fréttamönnum að önnur ítölsk kona myndi innan tíðar fæða glasabarn númer tvö. Salvatore Abbisogno, faðir telp- unnar, sagði að hann og kona hans hafi gifzt fyrir fimmtán árum. Þau hafi margsinnis reynt að fjá kjörbarn, en það væri greinilega auðveldara að eignast glasabarn en kjörbarn. í sérf lokki r Skoda 120 GLS árg ’80. Toppvagn Chrysler LE Baron T/C árg. ’79. Alfa Romeo Alfetta 2,0 árg. ’77. Subaru fjórdrifinn skutvagn árg. Skoda 120 L árg. ’79. Flösku- á nýjum nagladekkjum. Kemur á götu 1981. Leðurklædd- Hreinræktaður gæðingur. Vetr- ’80. Er á góðu verði miðað við grænn. Vetrardekk fylgja^ ur með helling af tökkum. ardekk á felgum fylgja. snögga sölu. 6 MJUiAOK JIBYRGÐ CHRYSI.HR SK®DA a/fu íicrne* JOFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.