Morgunblaðið - 20.01.1983, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.01.1983, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 t Elskulegur sonur, bróðir og faöir, ÁSGEIR RAGNAR SIGURÐSSON, andaðist 16. janúar. Fyrir hönd systkina, barna og annarra vandamanna. Ingibjörg Jónsdóttir, Sigurður Kr. Þórðarson. t Móðir mín, KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, Dúfnahólum 2, lést í Borgarspítalanum 17. janúar. Jarðarförin auglýst síöar. Sigríður Vigfúsdóttir. t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, FRIORIK ÞORVALDSSON frá Borgarnesi, Austurbrún 27, andaöist í Landakotsspítalanum 18. janúar. Helga Ólafsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móöir okkar, HULDA BJÖRNSDÓTTIR, lézt hinn 18. janúar. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 26. janúar kl. 15.00. Fyrir hönd okkar og annarra ættingja. Rannveig Pálsdóttir, Björn Pálsson. t Konan min og móöir okkar, dóttir og tengdadóttir, SIGURLÍNA MARGRÉT ASBERGSDÓTTIR, Brúarási 8, Reykjavík, sem andaöist í Landspítalanum 13. janúar sl. veröur jarösungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 21. janúar kl. 13.30. Ólafur Hjaltason og börn, Sólveíg Jónsdóttir, Ásberg Sigurðsson, Karen Gestsson, Hjalti Gestsson. t Móöir min, HELGA GESTSDÓTTIR, Mel, Þykkvabæ, veröur jarösungin frá Hábæjarkirkju, laugardaginn 22. janúar kl. 2 e.h. Þóra Jónsdóttir. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, TORPI MAGNÚSSON, Hvammi, Hvítársíðu, veröur jarösunginn frá Gilsbakkakirkju, laugardaginn 22. janúar kl. 14. Bílferð verður frá Bifreiöastöö Islands kl. 9.30 sama dag. Jóhanna Egilsdóttir og börn. t Konan mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma, MARGRÉT SIGUROARDÓTTIR, Fagradal, Mýrdal, verður jarðsungin frá Víkurkirkju, laugardaginn 22. janúar kl. 14.00. Ferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 14.00 á föstudag. Jónas Jakobsson, dætur, tengdasynir og barnabörn. Snorra Benediktsdótt- ir — Minningarorð Fædd 12. júlí 1892 Dáin 8. janúar 1983 Hinn 22. febrúar 1981 var troð- fullt hús í Sigtúni þegar ættfólk Reykjahlíðarættar minntist 200 ára afmælis ættföðurins, sr. Jóns Þorsteinssonar. Þá hylltum við sérstaklega eina þálifandi barnabarnið, Snorru Benediktsdóttur, sem var fædd 12. júlí 1892, en hún lést 8. janúar sl. í Landak'btsspítala. Snorra var dóttir Benedikts Jónssonar (Þorsteinssonar), sem fæddist í Reykjahlíð 15. maí 1833, og seinni konu Benedikts, Guðrún- ar Björnsdóttur, f. 3. febn 1864, en hún var dóttir Björns Þorleifsson- ar, bónda á Karlsskála. Benedikt, langafi minn, eignað- ist alls 16 börn í tveimur hjóna- böndum. Fyrstu sex börn hans og Guðrúnar Snorradóttur dóu öll ung, en meðal þeirra fjögurra sem náðu fullorðinsaldri var móðurafi minn, Ágúst Benediktsson, versl- unarstjóri á ísafirði, fæddur 27. júlí 1859, dáinn 14. maí 1901. t Móöir okkar, JÓRUNN SIGURDARDÓTTIR, Ysta-Skála, veröur jarösungin frá Ásólfsskálakirkju, laugardaginn 22. janúar kl. 2. Bióm og kransar afþökkuö, en þeir sem vilja minnast hennar eru beðnir aö láta sjúkrahúsiö Sólvang njóta þess. Bílferö veröur frá Umferöarmiöstöölnni kl. 10.00. Börnin. Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR VIGFÚSSON, fyrrv. borgarfulltrúi, Heiöargeröi 8, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 21. janúar kl. 3 e.h. Marta Krietmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Sólveig Ásgeirsdóttir, Hrafnhildur Guömundsdóttir, Gylfi Sigurðsson, Kristrún Guðmundsdóttir, Daníel Gunnarsson, Edda Sigrún Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn, sonur, faöir, tengdafaöir og afi, AGNAR LÍNDAL HANNESSON, veröur jarösunginn frá Hallgrimskirkju, fimmtudaginn 20. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeir sem vilja minnast hins látna láti Hallgrímskirkju njóta þess. Jaröað veröur í Gufuneskirkjugarði. Mikala J. Hannesson, Sigurrós Jóhannsdóttir, Karl Oskar Agnarsson, Gísli Líndal Agnarsson, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Sigurður Agnarsson, Sígurrós Agnarsdóttír, Daníel Agnarsson, barnabörn og systkini hins látna. t Jarðarför eiginkonu minnar og móöur okkar, GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR, Stórholti 17, fer fram frá Háteigskirkju í dag, fimmtudag 20. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarsjóö Landa- kotsspítala. Sveinbjörn Tímóteusson, Helga Sveínbjörnsdóttir, Pétur Sveinbjarnarson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför unnustu minnar, móöur og dóttur okkar, HÓLMFRÍDAR HULDU GUNNLAUGSDÓTTUR, Sæhóli 46, Grundarfiröi. Þorvarður Lárusson, Siguröur Einarsson, Sigríður Hannesdóttir, Inga Einarsdóttir, Gunnlaugur Jónsson, Guðmundur Freyr Guðmundsson, Einar Einarsson, Svandís Vilmundardóttir. + Bróöir okkar, GUOMUNOURJÓHANNESSON frá Fremri-Fitjum, veröur jarðsunginn frá Hvammstangakirkju, föstudaginn 21. þ.m. kl. 2. Bilferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 8.00 sama dag. Systkini hins látna. + Þökkum hlýjar samúöarkveöjur og vinarhug vegna andláts og útfarar SÓLVEIGAR JÓNSDÓTTUR, Bollagötu 12. Kristinn Gunnlaugsson. Börn Benedikts og Guðrúnar Björnsdóttur voru: Guðrún f. 3. ágúst 1883, gift 'Chr. Fr. Nielscn, kaupmanni, Hallgrímur, stór- kaupmaður og alþingismaður, f. 20. júlí 1885, kvæntur Áslaugu dóttur Geirs T. Zoéga, rektors og orðabókahöfundar. Hildur Val- gerður, f. 17. ágúst 1887, d. 13 marz 1904. Sólveig Boel, f. 14. júlí 1890, gift Carl Hansen og var bú- sett i Kaupmannahöfn. Snorra, sem hér er minnst, og yngst barn- anna var Elísabet, f. 28. maí 1895, gift Ólafi Kvaran, ritsímastjóra. Benedikt, faðir Snorru, varð blindur 55 ára gamall og voru börn hans og Guðrúnar Björns- dóttur því öll tekin í fóstur af ágætisfólki, nema Snorra sem alltaf bjó með móður sinni, þar til Guðrún lézt 16. okt 1929. Þá varð Snorra heimilismaður hjá Hallgrími bróður sínum og frú Áslaugu um 23 ára skeið og síðan 3 ár hjá Ernu og Geir Hallgríms- syni. Frá 1954 til 1977 bjó hún hjá Valgerði vinkonu sinni Einars- dóttur, ekkju Þorláks Björnsson- ar, en fór síðan á heimilið á Norð- urbrún 1. Síðustu árin var Snorra langdvölum á heimili Ingileifar bróðurdóttur sinnar og á Landa- kotsspítala. Fallegt var að sjá með hvílíkri natni Inga annaðist föð- ursystur sína síðustu og erfiðustu árin. Það er óhætt að segja, að Snorru hafi orðið vel til vina á langri ævi og hún gerði sér far um að rækta vináttuna. Tryggð hennar við ætt- ingja og vini var einstök og allt til hinztu stundar fylgdist hún með hvað þeim leið. Gladdist og hryggðist með þeim eftir atvikum. Ævistarf sitt vann Snorra við heildverzlun Hallgríms bróður síns, en þar vann hún í rúmlega 40 ár. Snorra var alla tíð umvafin hlýju og kærleika sinna nánustu og hún mundi vilja þakka fjöl- skyldu Hallgríms bróður síns, Valgerði Einarsdóttur og systur- dóttur sinni, Guðrúnu Halldórs- son, sem alltaf var reiðubúin að veita aðstoð. Það er þeim mikill sómi hversu þau létu sér annt um hana á langri ævi. Við sjáum ekki lengur bliða brosið hennar Snorru, en blessum nú minningu hógværrar sæmd- arkonu, sem aldrei mátti vamm sitt vita. Ágúst Bjarnason Kallið er komið — og Snorra farin, — farin til Guðs og fengið hvíld og frið. Snorra fæddist 12. júlí 1892 og var dóttir hjónanna Guðrúnar Björnsdóttur og Benedikts Jóns- sonar, sem var einn af Reykjahlíð- arbræðrum. Heimilið var leyst upp þegar Benedikt varð blindur og fluttust þær mæðgur síðar til Reykjavíkur. Eftir lát móður sinnar bjó Snorra hjá bróður sín- um og mágkonu, Hallgrími og Ás- laugu Geirsdóttur Zoega en síðar með vinkonu sinni Valgerði Ein- arsdóttur sem nú er látin. Fljótlega eftir komu sína til Reykjavíkur hóf Snorra störf hjá Landsímanum og var hún ein af fyrstu símastúlkunum. Síðar og lengst af vann Snorra hjá bróður sínum Hallgrími. Hún var að allra dómi feiki dugleg og samviskusöm í sinni vinnu og vann fram að átt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.