Morgunblaðið - 20.01.1983, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983
35
félk í
fréttum
Hjónaband
í molum
+ Gítarleikarinn Andy Summers í
hljómsveitinni Police kennir framan-
um um þá staðreynd að hjónaband
hans er í molum.
.Þ. ð versta viö þrjú fyrstu árin í
Police ir aö hjónaband mitt tók
smátt o. ■ smátt að leysast uþp. Þrýst-
ingurinn g streitan varð of mikil og
það kom .. ð því aö Kate kvaöst ekkl
geta tekiö þátt í þessu lengur", segir
Andy, sem er 34 ára gamall.
Brigitte fyrir rétti
+ Franska leikkonan Brigitte Bardot sést hér í fylgd lögmanns síns
í bænum Draguignan í Frakklandi, en þar kom hún fyrir rétt í gær
vegna méls sem var höföað á hendur henni eftir aö hún sakaöl
blómasölukonu nokkra um aö hafa banaö ketti sínum meö slæmri
meðferö.
+ Mynd þessi sýnir sovéska túlkinn Vladimir Chernov á Heath-
row-flugvelli síöastliöinn sunnudag, en hann fór þá áleiöis til
Moskvu ásamt eiginkonu sinni Valentinu og syninum Antoni, sem
er sjö ára gamall. Honum var sem kunnugt er vísaö frá Bretlandi í
síöastliöinni viku fyrir njósnir, en þar var hann starfsmaöur alþjóð-
lega hveitiráösins, sem hefur aösetur í Lundúnum.
Chernov og f jölskylda
FrökenBer-
muda í fangelsi
í Lundúnum
+ Þegar vinir hvöttu Heather
Ross, 22 ára gamla, til aö taka
þátt í fegurðarsamkeppni um titil-
inn Fröken Bermuda og síöar
Fröken Heimur, voru foreldar
hennar mótfallnir því, vegna þess
að þau höföu þá trú aö hún myndi
komast í kynni viö miöur ábyggi-
legt fólk. Þau höföu rétt fyrir sér.
Fröken Ross var í síöastliöinni
viku dæmd í þriggja ára fangelsi í
Lundúnum fyrir tilraun til aö
smygla einu kílói af kókaíni til
Bretlands, en hún var á heimleiö til
Bermuda frá Amsterdam meö
millilendingu á Heathrow-flugvelli.
Hún upplýsti viö vitnaleiöslur aö
maður nokkur, sem hún haföi
kynnst meöan á fegurðarsam-
keppninni stóö, heföi lokkaö sig til
aö taka pakka þennan meö frá
Amsterdam til Bermuda gegn
20.000 dollara greiöslu. Maöur
þessi situr nú t fangelsi í Bretlandi
og kvaö vera meölimur í ítölsku
mafíunni.
Talið er aö Heather veröi hugs-
anlega látin laus gegn tryggingu
eftir eitt og hálft ár, ef hegöan
hennar í prísundinni veröur til
sóma.
SMðRNUNARHHEOSlA
Mat opinberra
fjárfestingavalkosta
Tilgangur nómskeiósins or aö kynna helstu hag-
fræöilegu aöferóir sem aö gagni koma viö mat og
forgangsrööun opinberra fjárfestingavalkosta. Efni:
M.a. veröur fjallað um helstu aöferöir og forsendur
viö: L®íöb#in«nd'
— mat og val opinberra fjórfest-
ingavalkosta
— forgangsröðun verklegra
framkvæmda
— ákvöröun framkvæmdahraða
— ákvörðun um endurnýjun
eldri mannvirkja
— ákvörðun um gangsetningu
nýrra mannvirkja og niöurrif
eldri mannvirkja.
xw
Kristién Jóhanntson
cand. merc.
Námskeiðið er einkum ætlað starfsmönnum sveit-
arfélaga, ríkisfyrirtækja og annarra aöila, er hafa
með höndum skipulagningu og/eða ákvöröun um
verklegar framkvæmdir. (Æskilegt er að þátttak-
endur kunni skil á undirstööuatriöum í rekstrar-
hagfræöi).
Tími: 25.—28. janúar kl. 09.00—12.00.
Staður: Síðumúli 23, 3. hæð.
Þátttaka tilkynnist til
Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
A STJÚRNUNARFÉLAG
ISLANDS
SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930
V
SUORNUNARFRffASlA
Notkun tölvu við
stjórnun fyrirtækja
Tölvur hafa hingaö til mest veriö nýttar
til aö sinna grundvallarþáttum í rekstri
fyrirtækja. Þetta námskeiö mun taka
fyrir hvernig tölvur geta nýst viö stjórn-
un fyrirtækja. Þátttakendur munu ööl-
ast innsýn í ýmis hjálpartæki, sem nú
fyrirfinnast á þessu sviöi og fá tækifæri
til aó æfa sig á þau meö tölvubúnaði
Stjórnunarfélagsins.
Efni:
— Upplýsingaþörf stjórnenda og lausn
vandamála meö tölvum
— Kynning og æfingar á Easytrieve
— Kynning og æfingar á SuperCalc
— Stjórnun og stjórnskipulegar breyt-
ingar vegna tölvuvæöingar
— Tölvubankar og notkun þeirra
— Kynning og æfingar á ADI/ADRS
— Notkun grafískra litaskyggna.
Námskeiðið er ætlað framkvæmda-
stjórum smærri og meöalstórra fyrir-
tækja og stjórnendum stofnana og
stærri deilda innan þeirra.
Auk Árna og Hjartar kenna á námskeiðinu Jón Erlends-
son frá Rannsóknarráði ríkisins, Halldór Gunnarsson frá
Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar, Gunnar
Linnet frá IBM og Páll Gestsson, flugumferöastjóri.
Leiðbeinendur:
Hjörtur Hjartar,
rekstrar-
hagfræðingur