Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 „Super Cup-keppnin“ BARCELONA sigraM Aston Villa í gasrfcvöldi 1—0 ar liöin léku í „Super Cup“-keppni Evrópuliöa í Barcelona. Aston Villa eru núver- andi Evrópumeistarar í knatt- spyrnu en lið Barcelona sigraði í Evrópukeppni bikarhafa á síðasta ári. Leikmenn Barcelona höföu yfir- höndina í fyrri hálfleiknum og sóttu þá mun meira, en tókst ekki aó brjóta á bak aftur sterka vöm Ast- on Villa. Þá átti hinn ungi mark- vöröur Villa Nigel Spinks góöan leik í markinu. i fyrri hálfleiknum varöi Spinks fimm sinnum á meist- aralegan hátt þrumuskot utan af velli frá Bernd Schuster. Villa átti ekki mörg tækifæri í fyrri hálfleikn- um. Eina mark leiksins kom á 52. mínútu. Marcos í liöi Barcelona lék laglega á tvo varnarmenn og átti síöan þrumuskot í bláhorn marks- ins óverjandi fyrir Spinks. Skot Marcos var rétt utan viö víta- teiginn. Tony Morley og Nigel Spink voru bestu menn Aston Villa en besti maöur á vellinum var Þjóö- verjinn Bernd Schuster sem átti framúrskarandi snjallan leik á miöjunni og var maöurinn á bak viö allar sóknir Barcelona-liðsins. Áhorfendur á leiknum voru 50.000. Liöin voru þannig skipuö: • Bernd Schuster Barcelona var besti maður vallarins í gærkvöldi. Þótti sýna framúrskarandi góða knattspyrnu. Aston Villa: Nigel Spinks, Mark Jones, Allan Evans, Ken McNaught, Gary Williams, Des Bremner, Dennis Mortimer, Gord- on Cowans, Tony Morley, Peter Withe, Gary Shaw. Barcelona: Javier Urrutic- oechea, Jose Vicente Sanchez, Jose Ramon Alexanco, Miguel „Migueli" Bernardo, Julio Alberto, Angel Alonso, Bernd Schuster, Meistaramót íslands innanhúss MEISTARAMÓT íslands inn- anhúss fer fram í Laugar- dalshöll og Baldurshaga dagana 5. og 6. febrúar næstkomandi. Keppnis- greinar verða þessar: Laugardagur: Laugardalshöll kl. 11.15: 800 m hástökk og kúluvarp karla, 800 m kvenna. Baldurshagi kl. 14.00: 50 m og langstökk karla, 50 m kvenna. Sunnudagur: Laugardalshöll kl. 10.00: 1500 m og 4x3 hringlr boö- hlaup karia, hástökk, kúlu- varp og 4x3 hringja boöhiaup kvenna. Baldurshagi kl. 14.00: 50 m grind og þrístökk karla, 50 metra grind og langstökk kvenna. Keppni i stangarstökki fer fram síðar. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi, kr. 30 á ein- staklingsgrein, skulu berast skrifstofu FRÍ, íþróttamiö- stööinni Laugardal, eöa póst- hólf 1099, í síóasta lagi miö- vikudaginn 2. febrúar. Firmakeppní Vals í körfuknattleik DAGNA 29. og 30. janúar heldur körfuknattleiksdeíld Vals firmakeppni sína í körfuknattleik, en hún hefur átt miklum vinsældum aö fagna. Allar upplýsingar um keppnina er hægt að fá í Valsheimilinu aö Hlíðarenda. 13 leiöbeinendur sóttu skíðakennslu- námskeið á vegum SKÍ DAGANA 5.—10. þ.m. var haldiö í Hveradölum sktða- kennaranámskeið á vegum Skíðasambands íslands. Leiðbeinandi var Arne Bakkelokken frá norska skiðakennarasambandinu og er þetta námskeið viður- kennt af því. Þátttakendur voru 13 manns, flestir úr Reykjavík. Voru þátttakendur mjög ánægðir með námskeiðiö þrátt fyrir að veður hafi verið frekar leiöínlegt allan tím- ann. Vegna hinnar miklu fjölg- unar þeirra er stunda skíöi er nauösynlegt að fjölga menntuðum skíðakennurum til að kenna undirstöðuatrið- in. Vonast er til aö hægt verði að halda annað námskeiö á Akureyri t apríl. IS mætir Haukum í KVÖLD kl. 20.00 leika í íþrótta- húsi Kennaraháskólans liö ÍS og Hauka í 1. deildinni í körfuknatt- leik. Er þessi leikur mjög þýð- ingarmikill fyrir bæði liöin í bar- áttunni um toppsætiö í deildinni í vetur og má því búast við hörku- spennandi leik. Stjörnugjöfin Fram: Viðar Þorkelsson ★★★ Símon Ólafsson ★★ Þorvaldur Geirsson ★★ Ómar Þráinsson ★★ UMFN: Valur Ingimundarson ★★★ Ingimar Jónsson ★★ Gunnar Þorvarðarson ★★ Sturla Örlygsson ★★ Árni Lárusson ★ Oddný náði sínu bezta ODDNÝ Árnadóttir ÍR náði sínum bezta árangri í 50 metra hlaupi þegar hún hljóp á 6,5 sek. á inn- anfélagsmóti ÍR-inga í Baldurs- haga á mánudagskvöld. Á mótinu jafnaði Jóhann Jóhannsson sinn bezta árangur í 50 metrum, hljóp á 5,9 sekúndum. Úrslitin í mótinu uröu annars þessi: 50 m kvenna: 1. Oddný Árnadóttir ÍR 6,5 2. Bryndís Hólm ÍR 6,8 3. —4. Guörún Haröardóttir ÍR 7,1 3.-4. Guöbjörg Siguröard. ÍR 7,2 5.—6 Kolbrún Sævarsdóttir ÍR 7,2 50 m karla: 1. Jóhann Jóhannsson ÍR 2. Kristján Haröarson Á 3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 4. Erling Jóhannsson UMSÓ 50 m grind kvenna: I.Bryndís Hólm ÍR 5,9 6,0 6,2 6,3 8,0 Barcelona sigraði Evrópumeistarana Vigtor Munoz, Marcos Alonso, Enrique „Quini" Castro, Francisco Carrasco. Óvænt úrslit: Tottenham tapaði 1—4 ÞAD urðu svo sannarlega óvænt úrslit f enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 2. deildarliðið Burnley vann stórsigur, 4—1, á Totten- ham. Og þaö sem meira var, það var leikið á heimavelli Tottenham og liöiö var með allar stórstjörnur sínar, Ardiies, Villa og Hoddle. En allt kom fyrir ekki. Burnley er f næstneösta sæti í 2. deild. Burn- ley hafði áður slegið tvö 1. deild- arliö út úr keppninni, Birming- ham og Coventry. Tottenham átti allan fyrri hálfleikinn en tókst ekki að skora. Á fyrstu mínútu síöari hálfleiks skoraði Gibson, 1—0, fyrir Tottenham. En skömmu síðar skoraði Graham Roberts sjálfsmark. Billy Hamil- ton skoraði næstu tvö mörk fyrir Burnley og Steve Taylor það fjórða. Manchester United vann líka stórt í gærkvöldi. Liðið sigraöi Nottingham Forest 4—1. Mc- Queen, Coppell og Robson skor- uöu. McQueen skoraöi tvö sér- lega falleg mörk. Enska ' knatt- spyrnan í Knatlspypna) Sigurður Pétur hefur verið ósigrandi í vetur HÖRKUKEPPNI var um flest sæti í öllum flokkum í Stjörnuhiaupi FH, sem haldið var í Hafnarfiröi á laugardag. i karlaflokki bar Sig- urður Pétur Sigmundsson FH sig- urorð af Gunnari Páli Jóakims- syni ÍR, en milli þeirra var hörku- keppni út allt hlaupið. Siguröur Pétur hefur veriö ósigrandi í hlaupum vetrarins, unnið öll sfn hlaup. Hrönn Guðmundsdóttir ÍR sigr- aöi hins vegar örugglega í kvennaflokki í fjarveru Ragnheið- ar Ólafsdóttur. Hrönn keppir nú undir merkjum ÍR-inga, var áður i UBK. Ómar Hólm FH, ungur og efni- legur hlaupari, sigraði i drengja- flokki, Finnbogi Gylfason FH f piltaflokki og Guörún Eysteins- dóttir FH í telpnaflokki. Úrslitin uröu annars sem hér segir: KAKI.AK ÍKI'MIK 4 KM: MÍN. Sijruróur I*. SigmundsN., Fll 13:34 (•unnar I*. Jóakimss., ÍK 13:36 llafslt inn Oskarss., ÍK 13:56 Kinar Sijruróss., I'BK 14:12 Si^hvatur I). (>uómundss., ÍH 14:17 (•unnar Kirgiss., ÍK 14:30 Magnús llaraldss., Fll 14:41 Stofán Fridgeirss., ÍK 14:47 Jóhann H. Jóhannss., ÍK 14:52 Keiknir Jónss., Á 15:15 Siguróur llaraldss., Fll 15:17 (•uómundur Olafss., ÍK 15:18 Ingvar (íaróarss., IISK 15:33 (iuómundur (iislason, Á 15:43 Ásgeir Theodórs. KK 17:00 • Siguröur Pétur er f mjög góöri æfingu um þessar mundir, og vinnur hvert hlaupið af öðru. Tórnas Zoe|>«. ÍK 19:19 KONIIK ( KIIMIK 4 KM.) MlN. Hrönn Ouðmundsd., fK 16:19 Rakel Oylfad., FH 18:58 Frióa Bjarnad., IIBK 19:07 Björg Kristjánsd. 21:23 DKKNGIK (3 KM) MÍN. Ómar Hólm, FH 10:19 Lýdur Skarphéóinss., FH 10:38 Viggó l*órir l*óriss., FH 11:17 Helgi Freyr Kristinss., FH 11:27 Vilhjálmur Krlendss., HSK 11:27 Siguróur Haraldss., HSI» 11:42 Kristján S. Ásgeirss., ÍK 11:52 PILTAR (1400 M) MÍN. Finnbogi (iylfas., FH 4:58 Kinar Páll Tamimi, FH 5:07 l»orsteinn (>íslas., Fll 5:10 Björn Péturss., Fll 5:24 Brynjar l*ór (iesLss., FH 6:20 Bogi U'ikniss., FH 6:43 Vióar (iunnarss., Fll 6:59 TELPIIR (1400 M) MÍN. (iuórún Kysteinsd., FH 5:32 Súsanna llelgad., FH 5:32,5 Anna Valdimarsd., FH 5:33,5 Ingibjörg Arnard., Fll 5:56 Aóalheióur Birgisd., FH 5:57 (iuómunda Kinarsd., FH 6:14 Sigrún Skarphéóinsd., Fll 6:18 (iuórún Zoega, l'BK 6:22 (iunnhildur Siguróard., Fll 6:45 Stjörnugjöfin VALUR: Steindór Gunnarsson ★ ★ Jakob Sigurðsson ★ ★ Einar Þorvaröarson ★ STJARNAN: Birkir Sveinsson ★ Magnús Teitsson ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.