Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 Pétur Guömundsson skorar hér M sf 2S stígum sínum ( loiknum ( g»r, sn Pétur stóð sig frábtsrlsga vsl. Hann var góöur bssöi í vörn og sókn og hírti fjöldamörg fréköst. Lfósmynd köe. „Stoltur yfir sigrinum“ „Jé, nú sr ég svo sannarlsga til í að rabba við þig. Ég sr væg- ast sagt alveg ólmur ( það,“ sagði Jím Ooolsy, bjélfari ÍR, sftir Isikinn í gær. „Eg sr mjög stoltur yfir þv( að hafa unnið þsnnan Isik. Við lékum frébær- an varnarlsik í fyrri hélflsiknum sn í þsim ssinni þrsyttumst við. Við Isikum vsnjulega maður-é- mann-vörn, sn ég taldi bstra aö leika svæðisvörn í þstta skipti, þar ssm Axsl og Jón Kr. sru mjög góðir í því að komast að körfunni, og varnarleikur okkar tókst eins og bsst varö é koaið,“ sagði Doolsy. „Allir fimm leikmenn iBK berj- ast ætíö eins og Ijón og gefast aldrei upp. Þess vegna eru þeir mjög gott lið og þess vegna urö- um viö aö berjast mjög vel. Við þurftum svo sannarlega á þess- um sigri aö halda og allir þeir sjö ÍR-ingar sem komu inn á í kvöld léku vel. Þeir þrír sem ekki komu inn á hvöttu félaga sína vel allan tímann og þannig á þetta aö vera. Þó ég vilji helst ekki hrósa ein- stökum leikmanni i mínu liöi, verö ég aö segja aö Pétur var stórkostlegur, sagöi Dooley sæll og glaöur, enda annaö vart viö hæfi. — 8H. íkvöld í kvöld fsr einn leikur fram ( úrvalsdeildínni í körfuknattlsik. Hjarðvík og Valur mætaat i Njarð- vík. Leikurinn hsfat kl. 20.00. Þé ar einnig leikur í handboltanum. Fram og KR Isika í 1. deildinni kl. 20.00 og strax é eftir mætast Fram og Haukar ( 1. flokki karla. Béðir isikirnir vsrða í Höllinni. Frábær varnarleikur ÍR og stórleikur Péturs „ÍR-ingarnir éttu sigurinn skilið — þeir voru bstra liöið. En viö hsföum átt aö gsta unnið þé sf við hsfðum haldið haus og hitt betur úr vítaköstunum. Vítanýt- ingin hjá okkur var ekki nsma 50%,“ sagði Axsl Nikulésson, Ksflvíkingur, sftir Isik ÍR og ÍBK í úrvalsdeildinni ( gærkvöldi. ÍR- ingar fóru með sigur af hólmi — skoruðu 72 stig gsgn 66 stigum ÍBK. ÍR var yfir 34:25 í hélfleik. „ÍR-liöiö er mun sterkara nú en fyrir jól og nú kunna þeir loksins aö nota Pétur rétt,“ sagöi Axel. Þrátt fyrir lágt skor í hálfleiknum skyldi enginn halda aö fyrri hálf- leikurinn hafi veriö lélegur. Þvert á móti var hann stórskemmtilegur og einkenndist fyrst og fremst af frábærum varnarleik ÍR-inga. Pét- ur Guðmundsson átti hreint frá- bæran fyrri hálfleik, skoraöi þá 20 stig og hirti hvorki meira né minna en 15 fráköst. Hefur Pétur ekki leikiö betur í annan tíma, og aörir ÍR-ingar lögöu sig einnig alla fram. I upphafi seinni hálfleiksins voru ÍR-ingar ekki sannfærandi, og virt- ust vera að missa leikinn út úr höndunum á sér. Keflvíkingar náöu aö jafna 44:44 á 7. mín. og Axel Nikulásson kom liöinu svo eitt stig yfir úr vítakasti. Keflvíkingar héldu mjög naumri forystu um tíma en er níu og hálf mín. voru til leiksloka kom Kristinn Jörundsson ÍR yfir á ný. Síöan skiptust liöin á um aö hafa forystu í stuttan tíma, en ÍR náöi yfirhöndinni á nýjan leik og er fimm og hálf mín. voru eftir kórón- aöi Pétur stórleik meö því aö troöa knettinum stórgiæsilega ofan ( körfuna — staöan 60:55 fyrir ÍR og eftir þaö varö ekki aftur snúiö. Keflvíkingar náöu ekki aö ógna sigrinum, og eins og Axel sagöi var hér um veröskuldaöan sigur aö ræöa. Eins og fram kom áöur var Pét- ur hreint stórkostlegur í fyrri hálf- leik. Hann var ekki eins áberandi í þeim síöari en lék samt vel. Gylfi Þorkelsson lék einnig mjög vel og Hreinn bróöir hans var góöur í seinni hálfleik. Þessir voru áber- andi bestir í liöinu. Keflvíkingar voru mjög jafnir. Jón Kr., Þor- steinn, Miley, Björn Víkingur og Axel geta allir leikiö betur en þeir geröu nú en engu aö síður eru þeir alltaf erfiöir mótherjar. Viðar Vign- isson lók ekki mikiö með en tókst vel upp, i vörninni sérstaklega. Dómarar voru Hörður Túliníus og Þráinn Skúlason og dæmdu þeir erfiöan leik nokkuö vel. Stigin. ÍR: Pétur Uuómundsson 26, t.j Ifi Þor- kclsson 18, Kristinn JörundtMon 9, Hreinn l>or- kelsNon 8, Jón Jörundsson 5, Kolbeinn Kristins- son 4 og lljörtur Oddsson 2. ÍBK: Axel Nikulás- son 15, Jón Kr. (.íslason 14, l>orsteinn Bjarna- son 11, Brad Miley 10, Björn V íkingur 8 og Vióar Vignisson 8. —SH. Hörkuleik Víkings og Þröttar lauk með jafntefli ÞAD VAR gífurlegur hamagangur ( Höllinni í gærkvöldi þegar lið Þróttar og Víkings leiddu saman hesta sína 1 fyrstu deild karla ( handbolta. Samtals étta mönnum var vikið af leikvelli, af annars mistækum dómurum leiksins, þeim Ævari og Grétari. Létu leikmenn dóma þeirra fara í taug- arnar é sér sem aftur koetaöi brottrekstur af leikvelH. Lokatöl- ur leiksins urðu, þegar upp var staðið 23—23, en staðan I hélfleik var 14—11 Víkingum (vil. Þaö voru Þróttarar sem náöu forystunni meö mörkum þelrra Einars Sveinssonar og Ólafs H. Víkingar voru seinir aö taka viö sér og Þróttarar héldu sínu striki fram undir miöjan fyrri hálfleik, en þá ná Víkingar aö jafna 7—7, og gott betur, ná forystunni sem þeir halda í hálfleik 14—11. Þróttarar mlnnk- uöu muninn strax niöur i eitt marl^. í byrjun seinni hálfleiks meö mörk- um þeirra Magnúsar og Lárusar L„ og jafnræöi var meö liöunum allt undir miöjan seinni hálfleik, en þá var staöan oröin 16—16. Þá taka Víkingar hressilegan sprett, þ.e. a.s. þeir Viggó og Guömundur og snarbreyttu stööunni í 21 —16, og allt útlit fyrir vænan sigur. Þá hefst hins vegar þáttur dómaranna fyrir alvöru í leiknum, og viku þeir tveimur Víkingum svo til samtímis útaf og þeim þriöja tæplega tveim mínútum síöar. Enginn má viö margnum og Þróttarar söxuöu á forskotiö, og minnkuöu muninn niður í tvö mörk. Þá veröa Þróttar- ar fyrir bióötöku er Magnúsi var sýnt rauöa spjaldiö þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka, en hann kastaöi boltanum í einn Vík- inginn er haföi brotiö á honum. Þegar hór var komiö sögu var allt á suöupunkti, bæöi hjá leik- mönnum og dómurum, menn þeyttu boltanum í blindni í öllum æsingnum, og virtust alveg hafa gleymt því hvaö leikurinn gekk út á. Gísla Oskarssyni tókst samt sem áöur aö smeygja sér inn úr horninu og skora fyrir Þrótt og staðan 23—22. Víkingar byrja, en varla meira þar sem þeir missa boltann og Þróttarar komast í sókn, og þar var þaó Páll Ólafsson sem skoraöi jöfnunarmarkiö með þrumuskoti, 23—23, sanngjörn úr- slit. i liöi Víkings bar mest á Viggó Sigurössyni og Guömundi Guó- mundssyni en þeir skoruöu 15 mörk fyrir lið sitt, en einnig var Steinar Birgisson sterkur i vörn- inni. Lió Þróttar var nokkuö jafnt í þessum leik, en Páll Ólafsson bar af ásamt Ólafi H. sem var aðal- maöurinn í vörninni aö vanda. Mörk l>rótUr: Einar Sveinsson 5 (4v.), Páll Olaftwon 5, (iísli Oskarsson og Lárus Ingason 3, Magnús, Konráð og Láurs L. 2 hver og Ólafur H. eitt mark. Mörk Víkings: Viggó Sigurðsson 10, Ouð- mundur (íuðmundsson 5, Sigurður (iunnarsson 4. Steinar, Einar, Páll og Hilmar altk meé eitt mark hver. BJ. ESMDFÖT UNAN Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gæfu og gengis á nýju ári, tiíkynnum við þeim að við hjá ACO hf. höfum tekið við ESKOFOT umboðinu, og erum með til sýnis og sölu vélar og tæki til grafísks iðnaðar. Líttu inn til okkar að Laugavegi 168. Það verður tekið vel á móti þér! acohf Laugaveg 168

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.