Morgunblaðið - 05.02.1983, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983
4
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 23 — 4. FEBRÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 19,020 19,080
1 Sterlingspund 28,929 29,021
1 Kanadadollari 15,461 15,510
1 Dönsk króna 2,1824 2,1893
1 Norsk króna 2,6387 2,6471
1 Sænsk króna 2,5282 2,5362
1 Finnskt mark 3,4944 3,5054
1 Franskur franki 2,7027 2,7112
Belg. franki 0,3919 0,3932
Svissn. franki 9,3545 9.3840
Hollenzkt gyllini 6,9837 7,0057
1 V-þýzkt mark 7,6647 7,6889
1 ítölsk líra 0,01334 0,01338
1 Austurr. sch. 1,0915 1,0950
1 Portúg. escudo 0,2013 0,2019
1 Spánskur peseti 0,1450 0,1455
1 Japansktyen 0,07918 0,07943
1 írskt pund 25,539 25,620
(Sérstök
dráttarréttindi)
03/02 20,5107 20,5756
______________________________________________:________________:___________/
—
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
4FEBR . 1983
— TOLLGENGI I FEBR. —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 20,988 18,790
1 Sterlingspund 31,923 28,899
1 Kanadadollari 17,061 15,202
1 Dönsk króna 2,4082 2,1955
1 Norsk króna 2,9118 2,6305
1 Sænsk króna 2,7898 2,5344
1 Finnskt mark 3,8559 3,4816
1 Franskur franki 2,9823 2,7252
1 Belg. franki 0,4325 0,3938
1 Svissn. franki 10,3224 9,4452
1 Hollenzk florina 7,7063 7,0217
1 V-þýzkt mark 8,4578 7,7230
1 ítölsk líra 0,01472 0,01341
1 Austurr. sch. 1,2045 1,0998
1 Portúg. escudo 0,2221 0,2031
1 Spánskur peseti 0,1601 0,1456
1 Japanskt yen 0,08737 0,07943
1 írskt pund 28,182 25,691
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur.............
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).„.
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningár.
6. Avisana- og hlaupareikningar.
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......
b. innstæður í sterlingspundum...
c. innstæður í v-þýzkum mörkum
d innstæður í dönskum krónum.
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (25,5%) 29.0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsuþphæð er nú eftir 3ja ára aöild að
lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaðild er lánsupphæðin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
að vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983
er 512 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miðað við 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
42,0%
45,0%
47,0%
. 0,0%
1,0%
27,0%
8,0%
7,0%
5,0%
8,0%
Á myndinni eru frá vinstri: Sidney Poitier, John Wade Prentice, Joanna
Drayton og Katharine Houghton.
Sjónvarp kl. 21.00:
Gettu hver kemur í kvöld?
— bandarísk bíómynd frá 1968
Á dagskrá sjónvarps ki. 21.00 er
bandarísk bíómynd, Gettu hver
kemur í kvöld? (Guess Who’s
Coming to Dinner), frá árinu 1968.
Leikstjóri er Stanley Kramer, en í
aðalhlutverkum Katharine Hep-
burn, Spencer Tracy, Sidney Poiti-
I>á, nú og á næst-
unni kl. 16.20:
„Knáir
krakkar“
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20
er þátturinn l*á, nú og á næstunni.
Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir.
— I þessum þætti ræði ég við
Iðunni Steinsdóttur, sagði Hild-
ur, um barnabók, „Knáa
krakka", sem hún sendi frá sér
fyrir jólin. Auk þess les Iðunn
kafla úr bókinni.
er og Katharine Houghton.
Hjónabandsáætlanir hvítrar
stúlku og blökkumanns valda
miklu fjaðrafoki í fjölskyldum
þeirra beggja.
Kvikmyndahandbókin: Ein
stjarna.
Iðunn Steinsdóttir
Hrímgrund — lltvarp barnanna kl. 11.20:
Skólablað, hvalveiöibann
símatími og fjallaleit
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20
er Hrímgrund — Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka.
Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir.
— Ég tala fyrst við fjóra
stráka, sem eru í ritnefnd skóla-
blaðs Hagaskóla, sagði Sigríður.
— Blaðið heitir Huginn og í rit-
nefndinni eru Kjartan Magnús-
son, Kristján Hrafnsson, Ari
Gísli Bragason og Þórður Þórar-
insson. Strákarnir lesa efni úr
blaðinu og segja okkur frá stofn-
un áfengisvarnafélags innan
skólans. Föstu liðirnir eru eins
og venjulega: Símatíminn, frétt
vikunnar, sem verður um mót-
mæli gegn hvalveiðibanninu. í
Ungum pennum segir Arna
Schram okkur frá því þegar hún
var aðstoðarráðskona í fjallaleit
í fyrrahaust og lesin verður lýs-
ing á leikfimikennara eftir strák
úr Reykjavík, en hann vill ekki
láta nafns síns getið. Loks verð-
ur aðeins fjallað um kvikmynd-
ina Með allt á hreinu.
Hrímgrund: Sigríður ásamt ráðskonu og ritnefnd.
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.45
er endursýning bresku bíó-
myndarinnar Ef ... (If ...),
frá árinu 1968. Leikstjóri er
Lindsey Anderson, en í aðal-
hlutverkum eru Malcolm
McDowell, David Wood og Rich-
ard Warwick.
Myndin gerist í breskum
heimavistarskóla þar sem ríkja
gamlar venjur og strangur agi.
Þrír félagar í efsta bekk láta
illa að stjórn og grípa að lokum
til örþrifaráða.
Kvikmyndahandbókin: Tvær
stjörnur.
utvarp Reykjavík
f
L4UG4RD4GUR
5. febrúar
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rafn Hjaltalín tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Iþróttaþáttur. Ilmsjónarmaður:
Hermann Gunnarsson.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
SÍODEGIO_________________________
15.10 I dæguriandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—1960.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 Islenskt mál. Mörður Árna-
son flytur þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar.
a. „Freischiitz”, forleikur eftir
5. febrúar
16.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur
Annar þáttur. Dönskukennsla í
tíu þáttum. Þættirnir lýsa dvöl
íslenskrar stúlku í Danmörku.
18.25 Steini og Olli
Hausavíxl
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
18.50 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Löður
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
I*ýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Gettu hver kemur í kvöld?
(Guess Who’s Coming to Dinn-
er?)
Bandarísk bíómynd frá 1968.
Carl Maria von Weber. Fíl-
harmóníusveitin í Los Angeles
leikur; Zubin Metha stj.
b. Píanókonsert nr. 1 í D-dúr
eftir Sergej Prokofjeff. Andrej
Gawrilow leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Lundúnum;
Simon Rattle stj.
c. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90
eftir Johannes Brahms. Fíl-
Leikstjóri Stanley Kramer.
Aöalhlutverk: Katharine Hep-
burn, Spencer Tracy, Sidney
Poitier og Katharine Houghton.
Hjónabandsáætlanir hvítrar
stúlku og blökkumanns valda
miklu fjaðrafoki í fjölskyldum
þeirra beggja.
Þýðandi Ragna Ragnars.
22.45 Ef...
(If...) Endursýning.
Bresk bíómynd frá 1968.
Leikstjóri Lindsey Anderson.
Aðalhlutverk Malcolm McDow-
ell, David Wood og Richard
Warwick.
Myndin gefist í brcskum
heimavistarskóla þar sem ríkja
gamlar venjur og strangur agi.
Þrír félagar í efsta bekk láta
illa að stjórn og gripa að lokum
til örþrifaráða.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.40 Dagskrárlok.
KVÖLDIO_________________________
harmoníusveitin í Vínarborg
leikur; Sir John Barbirolli stj.
18.00 „Tvær greinar", smásaga
eftir Helgu Ágústsdóttur. Höf-
undur les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Kvöldvaka.
a. „List eða leirburður”. Gísli
Jónsson spjallar um kynlegan
kvcðskap. Samstarfsmaður:
Sverrir Páll Erlendsson.
b. „Annáll ársins 1982“. Úr
dagbókum Sæbjarnar Egilsson-
ar, Hrafnkelsstöðum á Fljóts-
dal. Sigurður Kristinsson tekur
saman og les.
c. „Leikir að fornu og nýju“.
Ragnheiður Helga Þórarins-
dóttir segir frá (4).
21.30 Gamlar plötur og góðir tón-
ar. Haraldur Sigurðsson sér um
tónlistarþátt (RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. læst-
ur Passíusálma (6).
22.40 Kynlegir kvistir II þáttur —
„Biðill vitjar brúðar". /Evar R.
Kvaran flytur frásöguþátt um
Þorleif lögmann Skaptason.
23.05 Laugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR