Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 6 í DAG er laugardagur 5. febrúar, sem er 36. dagur ársins 1983, AGÖTU- MESSA, 16. vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.00 og síödegisflóö kl. 12.21. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.57 og sól- arlag kl. 17.27. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 07.50. (Al- manak Háskólans). Þín, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, vegsemdin og hátignin því aö allt er þitt, á himni og jörðu. Þinn er kon- ungdómurinn, Drottinn, og sá er gnæfir yfir alla sem höföingi. (1: Kron. 29, 11.—12.) KROSSGATA 6 7 8 1 li Í3 14 ■■ |Í5 L\RÉTT: I. spenna, 5. tveir eins, 6. hlunkur, 9. dý, 10. fæði, 11. ósam- sta*ðir, 12. svifdýr, 13. dæld, 15. eld- stæói, 17. biójast afsökunar. LODKÉTT: I. dæma sekan, 2. kaup, 3. flan, 4. þátttakendur, 7. tína, 8. veióarfæri, 12. spil, 14. upphrópun, 16. keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTtk LÁRÉTT: 1. rugl, 5. láta, 6. ylur, 7. ám, 8. efast, II. le, 12. ósa, 14. slys, Ifi. Illugi. I.ÓDIttriT: 1. reykelsi, 2. glufa, 3. lár, 4. farm, 7. áts, 9. fell, 10. sósu, 13. api, 15. yl. FRETTIR ÞEGAR fólk á höfuðborgar- svæðinu gekk til starfa sinna í gærmorgun var jörð orðin alhvít eftir verulega snjókomu um nóttina, en síðari hluta nætur tók svo að rigna og var krapaelg- ur á götum og gangstéttum. Hér í bænum sagði Veðurstofan að mælst hefði 9 millim. úrkoma um nóttina. í veðurspánni var sagt að frostlaust myndi verða fram á kvöld í gær, en þá myndi kólna í veðri og frysta, er drægi til norðlægrar áttar. I fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið 16 stig uppi á Grímsstöðum og austur á Kyvindará. í Vest- mannaeyjum hafði næturúrkom- an í fyrrinótt mælst yfir 40 millim. Hér í Reykjavík sást til sólar í 20 mín. í fyrradag. I'essa sömu nótt í fyrravetur var 4ra stiga hiti hér í Rvík. í gærmorg- un var hörkuvetrarveður í höfuð- stað Grænlands, Nuuk, mikil snjókoma í 18 stiga frosti. ÍSLAND og V-íslendingar. Starfandi er nefnd á vegum utanríkisráðherra, sem hefur það hlutverk, að efla sam- skipti íslands og íslendinga I Vesturheimi og niðja þeirra. Þessi samskiptanefnd auglýsir í nýju Lögbirtingablaði eftir styrkjum „til eflingar slíkum samskiptum og til að kynna ís- lenska menningu," segir í þessari auglýsingu. Formaður nefndarinnar er Heimir Hannesson hdl. og eiga um- sóknirnar að sendast honum. í DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytinu. í Lögbirtingi er birt tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu að forseti íslands hafi skipað Örn Sigurðsson full- trúa deildarstjóra í ráðuneyt- AGÖTIIMESSA er í dag, 5. febrúar til minningar um meyna Agötu, sem talið er að hafi verið uppi á Sikiley, lík- lega á 3. öld, og liðið píslar- vættisdauða, segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði. STOKKSEYRINGAFÉLAGIÐ hér í Reykjavík heldur árshá- tíð sína á morgun, sunnudag- inn 6. febrúar,. í Átthagasal Hótel Sögu og hefst hún með því að veitingar verða bornar fram kl. 20. ST. GEORGSGILIII Reykjavík- ur heldur fund nk. þriðju- dagskvöld, 8. þ.m., kl. 20.30 og verður fundarefni fjölbreytt. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur aðalfund sinn nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Að loknum fundarstörf- um verður myndasýning. Jafnvægi í fjármálum rikisins um áramótin Upplýsingar liggja nú fyrir um að tvö skip sleppa við að lenda undir hamrinum vegna rekstrarörðug- leika: Ríkis-kútterinn og Þórshafnar-togarinn!! KVENNADEILD Breiðfirðinga- félagsins heldur aðalfund sinn nk. miðvikudagskvöld (9. febr.) kl. 20 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Eru konur beðnar að athuga breyttan fundartíma. Að fundarstörf- um loknum verður ostakynn- ing. Á AKRANESI. I tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að Guðmund- ur Björnsson lögfræðingur, hafi verið skipaður fulltrúi við embætti bæjarfógetans á Akranesi frá 1. febr. síðastl. að telja. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir. Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG kom Vela til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð og þá fór Esja í strandferð og togarinn Ásbjörn hélt aftur til veiða. í gærmorgun kom Dettifoss til hafnar. Hann hafði orðið fyrir bilun í fyrri- nótt, á leið til útlanda, en skip- ið lagði af stað héðan frá Reykjavík í fyrrakvöld. Þá kom Kyndill í gær og fór aftur í ferð á ströndina samdægurs. Togarinn Hjörleifur kom af veiðum í gær og landaði hér. Leiguskipið Jan er farið út aft- ur. BLÖÐ OG TÍMARIT MERKI krossins, 4. hefti 1982, er komið út. Efni þess er þetta: Jólaávarp biskups; Biskuparáð Norðurlanda, fundur þess og Ad liminaheimsókn; Upp- byggileg návist kirkjunnar í hverfulum heimi, ræða Jó- hannesar Páls II páfa við ofangreinda heimsókn Norð- urlandabiskupa; Heilagur Frans og Hólmurinn eftir Ólaf H. Torfason; Kaþólska mótið (mót kaþólskra Norðurlanda- búa hér sl.sumar) eftir T.Ó.; Hverju trúum við? 13. kafli, eftir Otto Hermann Pesch; Úr skjalasafninu, bréfkaflar varðandi Nonna og Gunnar Einarsson, og auk þessa er getið erlendra bóka. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 4 til 10. febrúar, að báðum dögunum með- töldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö fækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garóabær: Ápótekin i Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og fíl skiplist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakfhafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: SeHoss Apótek er opið til kl. 18 30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18 30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla vtrka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsöknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió surinudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lístasafn Einars Jónssonar: Opió mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn cr opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholtí: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 2Ó—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.